Mourinho sættir sig við rauða spjaldið 15. janúar 2006 23:06 Jose Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea hafði ekki yfir miklu að kvarta eftir 2-1 útisigur sinna manna gegn botnliði Sunderland í dag sunnudag. Hann segir dómarann hafa gert rétt þegar hann vísaði Arjen Robben af velli fyrir að fagna sigurmarki sínu með áhorfendum en sá hollenski stökk yfir auglýsingaskilti og henti sér í áhorfendaskarann. Chris Foy veifaði Robben gula spjaldinu í annað sinn í leiknum og því rauðu þegar rúmar 20 mínútur voru til leiksloka. "Dómarinn gerði vel því hann fór bara eftir reglunum. Næst þegar Arjen skorar þá man hann eftir þessu og út allan sinn feril. Hann á aldrei eftir að gera þetta aftur." segir Mourinho og gaukaði að hugmynd sem honum finnst betri lausn en að refsa með gulu spjaldi. "Ég held að það væri nóg ef dómarinn myndi bæta við mínútu í viðbótartíma í stað þess að veifa spjaldinu. Það tekur tíma að fagna með áhorfendum og þeim tíma var bætt við. Fyrra gula spjaldið sem Robben fékk var röng ákvörðun hjá dómaranum. En þannig er það nú einu sinni að dómarar geta alltaf gert svona lítil mistök." sagði Jose hógværðin uppmáluð og hreinlega spurning hvort hann sé að mýkjast sá portúgalski.Eiður Smári Guðjohnsen lék allan leikinn með Chelsea og stóð sig mjög vel. Á heimasíðu Chelsea er hann með þriðju hæstu einkunina af leikmönnum liðsins eða 7.3 á eftir Robben (7.67) og Crespo (7.95) Þetta var 250. leikur Eiðs Smára fyrir Chelsea. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Sjá meira
Jose Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea hafði ekki yfir miklu að kvarta eftir 2-1 útisigur sinna manna gegn botnliði Sunderland í dag sunnudag. Hann segir dómarann hafa gert rétt þegar hann vísaði Arjen Robben af velli fyrir að fagna sigurmarki sínu með áhorfendum en sá hollenski stökk yfir auglýsingaskilti og henti sér í áhorfendaskarann. Chris Foy veifaði Robben gula spjaldinu í annað sinn í leiknum og því rauðu þegar rúmar 20 mínútur voru til leiksloka. "Dómarinn gerði vel því hann fór bara eftir reglunum. Næst þegar Arjen skorar þá man hann eftir þessu og út allan sinn feril. Hann á aldrei eftir að gera þetta aftur." segir Mourinho og gaukaði að hugmynd sem honum finnst betri lausn en að refsa með gulu spjaldi. "Ég held að það væri nóg ef dómarinn myndi bæta við mínútu í viðbótartíma í stað þess að veifa spjaldinu. Það tekur tíma að fagna með áhorfendum og þeim tíma var bætt við. Fyrra gula spjaldið sem Robben fékk var röng ákvörðun hjá dómaranum. En þannig er það nú einu sinni að dómarar geta alltaf gert svona lítil mistök." sagði Jose hógværðin uppmáluð og hreinlega spurning hvort hann sé að mýkjast sá portúgalski.Eiður Smári Guðjohnsen lék allan leikinn með Chelsea og stóð sig mjög vel. Á heimasíðu Chelsea er hann með þriðju hæstu einkunina af leikmönnum liðsins eða 7.3 á eftir Robben (7.67) og Crespo (7.95) Þetta var 250. leikur Eiðs Smára fyrir Chelsea.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Sjá meira