Bæjarstarfsmannafélög lýsa yfir vonbrigðum með Launamálaráðstefnu 20. janúar 2006 22:49 Ljósm: ©Gunnar V. Andrésson / GVA Samflot bæjarstarfsmannafélaga hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem lýst er yfir miklum vonbrigðum með að ekki hafi verið gefin skýr skilaboð eftir launamálaráðstefnu sveitarfélaga um hvernig leysa eigi þann hnút sem launamál sveitarfélaganna eru í. Í tilkynningunni segir að gert hafi verið ráð fyrir að ákveðin niðurstaða myndi fást á ráðstefnunni þar sem sveitarstjórnarmenn höfðu vísað erindum og beiðnum um leiðréttingar á kjörum starfsmannafélaga þangað til úrlausnar. Forsvarsmenn Samflots bæjarstarfsmannafélaga segja miklar væntingar hafa verið bundnar við ráðstefnuna en að nú sé málið enn í biðstöðu þar sem niðurstaða hennar var að Launanefnd sveitarfélaga verði falið að fjalla um tillögur og hugmyndir sem komu fram á ráðstefnunni. Þær niðurstöður verði ekki kynntar sveitarstjórnum fyrr en 10. febrúar og ljóst sé að þolinmæði starfsmanna sveitarfélaga endist ekki svo lengi. Fjöldi starfsmanna innan bæjarstarfsmannafélaga séu í nákvæmlega sömu stöðu og félagsmenn í Leikskólakennarafélagi Íslands og þess vegna sé óviðunandi ef ætlunin sé að skoða eingöngu sértæka hópa. Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Sjá meira
Samflot bæjarstarfsmannafélaga hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem lýst er yfir miklum vonbrigðum með að ekki hafi verið gefin skýr skilaboð eftir launamálaráðstefnu sveitarfélaga um hvernig leysa eigi þann hnút sem launamál sveitarfélaganna eru í. Í tilkynningunni segir að gert hafi verið ráð fyrir að ákveðin niðurstaða myndi fást á ráðstefnunni þar sem sveitarstjórnarmenn höfðu vísað erindum og beiðnum um leiðréttingar á kjörum starfsmannafélaga þangað til úrlausnar. Forsvarsmenn Samflots bæjarstarfsmannafélaga segja miklar væntingar hafa verið bundnar við ráðstefnuna en að nú sé málið enn í biðstöðu þar sem niðurstaða hennar var að Launanefnd sveitarfélaga verði falið að fjalla um tillögur og hugmyndir sem komu fram á ráðstefnunni. Þær niðurstöður verði ekki kynntar sveitarstjórnum fyrr en 10. febrúar og ljóst sé að þolinmæði starfsmanna sveitarfélaga endist ekki svo lengi. Fjöldi starfsmanna innan bæjarstarfsmannafélaga séu í nákvæmlega sömu stöðu og félagsmenn í Leikskólakennarafélagi Íslands og þess vegna sé óviðunandi ef ætlunin sé að skoða eingöngu sértæka hópa.
Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Sjá meira