Krónan helsta útflutningsvaran 25. janúar 2006 21:39 Kristján L. Möller í ræðustól á Alþingi. MYND/GVA Krónan er orðin helsta útflutningsvara Íslands, segir Kristján L. Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, sem óttast að frekari vaxtahækkanir Seðlabankans á morgun geri stöðu útflutningsatvinnugreina enn erfiðari en hún er þegar orðin. Sérfræðingar á markaði gera allir ráð fyrir að bankastjórn Seðlabankans hækki stýrivexti sína á morgun. Þá er fyrsti formlegi vaxtaákvörðunardagur bankans eftir að fyrirkomulagi vaxtaákvarðana var breytt í síðasta mánuði. Greiningardeildirnar spá allar vaxtahækkun. Greiningardeildir Íslandsbanka og Landsbanka spá tuttugu og fimm punkta hækkun en greiningardeild KB banka spáir tuttugu og fimm til fimmtíu punkta hækkun. Vextir Seðlabankans eru tíu og hálft prósent en gætu samkvæmt spánum hækkað í allt að ellefu prósent. Hátt gengi krónunnar hefur valdið útflutningsgreinum vandræðum og vaxtamunur hefur leitt til mikilla kaupa erlendra aðila á skuldabréfum í íslenskum krónum. Kristján L. Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, lýsir miklum áhyggjum af vaxtahækkun á morgun vegna styrkingar krónunnar. Hann segist óttast áhrifin á útflutningsatvinnugreinar og einkum sjávarútveginn, helstu atvinnugrein landsbyggðarinnar. Hann segir merkilegt að á síðasta ári hafi verið selt svo mikið af skuldabréfum til útlanda að í raun sé krónan orðin helsta útflutningsvara Íslendinga. Kristján segir nauðsynlegt að gengi krónunnar lækki en óttast að frekari vaxtahækkun hafi þveröfug áhrif. Þannig geti skuldabréfakaup útlendinga aukist og gengið hækkað enn frekar. Þannig sé grafið undan sjávarútvegi og þar með landsbyggðinni enda sé sjávarútvegur helsta atvinnugrein landsbyggðarinnar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Sjá meira
Krónan er orðin helsta útflutningsvara Íslands, segir Kristján L. Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, sem óttast að frekari vaxtahækkanir Seðlabankans á morgun geri stöðu útflutningsatvinnugreina enn erfiðari en hún er þegar orðin. Sérfræðingar á markaði gera allir ráð fyrir að bankastjórn Seðlabankans hækki stýrivexti sína á morgun. Þá er fyrsti formlegi vaxtaákvörðunardagur bankans eftir að fyrirkomulagi vaxtaákvarðana var breytt í síðasta mánuði. Greiningardeildirnar spá allar vaxtahækkun. Greiningardeildir Íslandsbanka og Landsbanka spá tuttugu og fimm punkta hækkun en greiningardeild KB banka spáir tuttugu og fimm til fimmtíu punkta hækkun. Vextir Seðlabankans eru tíu og hálft prósent en gætu samkvæmt spánum hækkað í allt að ellefu prósent. Hátt gengi krónunnar hefur valdið útflutningsgreinum vandræðum og vaxtamunur hefur leitt til mikilla kaupa erlendra aðila á skuldabréfum í íslenskum krónum. Kristján L. Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, lýsir miklum áhyggjum af vaxtahækkun á morgun vegna styrkingar krónunnar. Hann segist óttast áhrifin á útflutningsatvinnugreinar og einkum sjávarútveginn, helstu atvinnugrein landsbyggðarinnar. Hann segir merkilegt að á síðasta ári hafi verið selt svo mikið af skuldabréfum til útlanda að í raun sé krónan orðin helsta útflutningsvara Íslendinga. Kristján segir nauðsynlegt að gengi krónunnar lækki en óttast að frekari vaxtahækkun hafi þveröfug áhrif. Þannig geti skuldabréfakaup útlendinga aukist og gengið hækkað enn frekar. Þannig sé grafið undan sjávarútvegi og þar með landsbyggðinni enda sé sjávarútvegur helsta atvinnugrein landsbyggðarinnar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Sjá meira