Sjöundi sigur San Antonio í röð 9. febrúar 2006 14:06 Tony Parker átti mjög góðan leik með San Antonio í nótt NordicPhotos/GettyImages Meistarar San Antonio Spurs unnu í nótt sjöunda sigur sinn í röð í NBA deildinni þegar liðið vann nauman sigur á Toronto Raptors eftir framlengingu 125-118. Tim Duncan gat ekki leikið með San Antonio vegna veikinda, en Tony Parker tók upp hanskann fyrir hann og skoraði 32 stig og gaf 13 stoðsendingar. Indiana tók Portland í kennslustund 101-69. Stephen Jackson skoraði 25 stig fyrir Indiana, eins og Zach Randolph hjá Portland. Washington lagði Golden State 129-125. Gilbert Arenas skoraði 45 stig fyrir Washington, þar af 25 á vítalínunni, en Jason Richardson skoraði 31 stig fyrir Golden State. Detroit stöðvaði fyrstu tveggja tapleikja hrinu sína með því að leggja LA Clippers 97-87, en Sam Cassell gat ekki leikið með LA Clippers vegna meiðsla. Tayshaun Prince skoraði 22 stig fyrir Detroit, en Elton Brand skoraði 30 stig fyrir Clippers. New Jersey sigraði granna sína í New York 96-83, en þetta var 13 tap New York í 14 leikjum. Jalen Rose skoraði 22 stig fyrir New Jersey og Vince Carter skoraði 22 fyrir New Jersey. Charlotte lagði Philadelphia 100-92 og vann þar með sinn þriðja leik í röð í fyrsta skipti í sögu félagsins, en þetta kemur einmitt á hæla 13 leikja taphrinu hjá liðinu. Melvin Ely skoraði 19 en þeir Allen Iverson og Kyle Korver skoruðu 20 stig fyrir Philadelphia. New Orleans lagði Seattle 109-102. David West skoraði 26 stig og hirti 10 fráköst hjá New Orleans, en Rashard Lewis skoraði 36 stig fyrir Seattle. Milwaukee lagði Orlando 94-89 eftir tvöfalda framlengingu. Michael Redd skoraði 27 stig og sigurkörfuna fyrir Milwaukee, en Hedo Turkuglu skoraði 27 stig fyrir Orlando. Cleveland sigraði Minnesota 97-91. LeBron James skoraði 35 stig fyrir Cleveland og Ricky Davis var með 33 stig fyrir Minnesota. LA Lakers lagði Houston 89-78 á útivelli. Kobe Bryant skoraði 32 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Lakers, en Rafer Alston skoraði 16 stig fyrir Houston. Phoenix vann Memphis 108-102. Leandro Barbosa skoraði 24 stig fyrir Phoenix, en Bobby Jackson skoraði 17 stig fyrir Memphis sem tapaði fjórða leiknum í röð. Loks vann Chicago fyrsta leik sinn á útivallaferðalagi sínu með því að leggja Denver 110-107. Ben Gordon skoraði 30 stig fyrir Chicago, en Carmelo Anthony skoraði 31 stig fyrir Denver. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað LeBron fær Barbie dúkku af sér „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Sjá meira
Meistarar San Antonio Spurs unnu í nótt sjöunda sigur sinn í röð í NBA deildinni þegar liðið vann nauman sigur á Toronto Raptors eftir framlengingu 125-118. Tim Duncan gat ekki leikið með San Antonio vegna veikinda, en Tony Parker tók upp hanskann fyrir hann og skoraði 32 stig og gaf 13 stoðsendingar. Indiana tók Portland í kennslustund 101-69. Stephen Jackson skoraði 25 stig fyrir Indiana, eins og Zach Randolph hjá Portland. Washington lagði Golden State 129-125. Gilbert Arenas skoraði 45 stig fyrir Washington, þar af 25 á vítalínunni, en Jason Richardson skoraði 31 stig fyrir Golden State. Detroit stöðvaði fyrstu tveggja tapleikja hrinu sína með því að leggja LA Clippers 97-87, en Sam Cassell gat ekki leikið með LA Clippers vegna meiðsla. Tayshaun Prince skoraði 22 stig fyrir Detroit, en Elton Brand skoraði 30 stig fyrir Clippers. New Jersey sigraði granna sína í New York 96-83, en þetta var 13 tap New York í 14 leikjum. Jalen Rose skoraði 22 stig fyrir New Jersey og Vince Carter skoraði 22 fyrir New Jersey. Charlotte lagði Philadelphia 100-92 og vann þar með sinn þriðja leik í röð í fyrsta skipti í sögu félagsins, en þetta kemur einmitt á hæla 13 leikja taphrinu hjá liðinu. Melvin Ely skoraði 19 en þeir Allen Iverson og Kyle Korver skoruðu 20 stig fyrir Philadelphia. New Orleans lagði Seattle 109-102. David West skoraði 26 stig og hirti 10 fráköst hjá New Orleans, en Rashard Lewis skoraði 36 stig fyrir Seattle. Milwaukee lagði Orlando 94-89 eftir tvöfalda framlengingu. Michael Redd skoraði 27 stig og sigurkörfuna fyrir Milwaukee, en Hedo Turkuglu skoraði 27 stig fyrir Orlando. Cleveland sigraði Minnesota 97-91. LeBron James skoraði 35 stig fyrir Cleveland og Ricky Davis var með 33 stig fyrir Minnesota. LA Lakers lagði Houston 89-78 á útivelli. Kobe Bryant skoraði 32 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Lakers, en Rafer Alston skoraði 16 stig fyrir Houston. Phoenix vann Memphis 108-102. Leandro Barbosa skoraði 24 stig fyrir Phoenix, en Bobby Jackson skoraði 17 stig fyrir Memphis sem tapaði fjórða leiknum í röð. Loks vann Chicago fyrsta leik sinn á útivallaferðalagi sínu með því að leggja Denver 110-107. Ben Gordon skoraði 30 stig fyrir Chicago, en Carmelo Anthony skoraði 31 stig fyrir Denver.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað LeBron fær Barbie dúkku af sér „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti