Fjórir leikmenn frá Detroit í Stjörnuleiknum 10. febrúar 2006 00:26 Búið er að tilkynna liðin fyrir Stjörnuleikinn um aðra helgi Nú í kvöld var tilkynnt hvaða leikmenn skipa lið austurs og vesturs í Stjörnuleiknum í NBA sem fram fer í Houston þann 19. febrúar næstkomandi. Þjálfarar í deildinni völdu fjóra leikmenn frá Detroit í austurliðið og þá eru fimm leikmenn í stjörnuliði í fyrsta sinn. Austurliðið skipa: Chauncey Billups, Rip Hamilton, Ben Wallace og Rasheed Wallace frá Detroit, Paul Pierce frá Boston, Dwayne Wade og Shaquille O´Neal frá Miami, Chris Bosh frá Toronto, Vince Carter frá New Jersey og Allen Iverson frá Philadelphia. Jermaine O´Neal frá Indiana var valinn í liðið, en er meiddur og getur ekki tekið þátt, svo sjálfur David Stern á enn eftir að velja mann í stað hans til að spila leikinn. Þeir Chauncey Billups, Rip Hamilton og Chris Bosh eru allir að taka þátt í sínum fyrsta Stjörnuleik, en mikla athygli vakti að Gilbert Arenas hjá Washington skyldi ekki verða fyrir valinu að þessu sinni, en hann hefur átt mjög gott tímabil með liði sínu - ekki síður en t.a.m. Michael Redd hjá Milwaukee. Vesturliðið skipa: Tim Duncan og Tony Parker frá San Antonio, Yao Ming og Tracy McGrady frá Houston, Dirk Nowitzki frá Dallas, Pau Gasol frá Memphis, Steve Nash og Shawn Marion frá Phoenix, Kevin Garnett frá Minnesota, Kobe Bryant frá LA Lakers, Ray Allen frá Seattle og Elton Brand frá LA Clippers. Þeir Tony Parker og Pau Gasol eru að spila sinn fyrsta Stjörnuleik, en Carmelo Anthony frá Denver og Chris Paul frá New Orleans bíta í það súra epli að vera ekki valdir í Stjöruliðið í þetta sinn. Þetta er í fyrsta skipti í sögu deildarinnar sem þjáfarar velja fjóra leikmenn sem varamenn í Stjörnuleikinn, en byrjunarliðin eru sem kunnugt er byggð á vinsældakosningu nokkru áður. Þetta er auk þess í sjöunda skipti sem fjórir leikmenn frá sama liði eru valdir í Stjörnuleikinn, en hann verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn þann 19. febrúar. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Járnkona sundsins kveður Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Liverpool vill fá Kimmich Allt jafnt fyrir lokadaginn Rooney bað Coleen á bensínstöð Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Eyjaför hjá bikarmeisturunum Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Sjá meira
Nú í kvöld var tilkynnt hvaða leikmenn skipa lið austurs og vesturs í Stjörnuleiknum í NBA sem fram fer í Houston þann 19. febrúar næstkomandi. Þjálfarar í deildinni völdu fjóra leikmenn frá Detroit í austurliðið og þá eru fimm leikmenn í stjörnuliði í fyrsta sinn. Austurliðið skipa: Chauncey Billups, Rip Hamilton, Ben Wallace og Rasheed Wallace frá Detroit, Paul Pierce frá Boston, Dwayne Wade og Shaquille O´Neal frá Miami, Chris Bosh frá Toronto, Vince Carter frá New Jersey og Allen Iverson frá Philadelphia. Jermaine O´Neal frá Indiana var valinn í liðið, en er meiddur og getur ekki tekið þátt, svo sjálfur David Stern á enn eftir að velja mann í stað hans til að spila leikinn. Þeir Chauncey Billups, Rip Hamilton og Chris Bosh eru allir að taka þátt í sínum fyrsta Stjörnuleik, en mikla athygli vakti að Gilbert Arenas hjá Washington skyldi ekki verða fyrir valinu að þessu sinni, en hann hefur átt mjög gott tímabil með liði sínu - ekki síður en t.a.m. Michael Redd hjá Milwaukee. Vesturliðið skipa: Tim Duncan og Tony Parker frá San Antonio, Yao Ming og Tracy McGrady frá Houston, Dirk Nowitzki frá Dallas, Pau Gasol frá Memphis, Steve Nash og Shawn Marion frá Phoenix, Kevin Garnett frá Minnesota, Kobe Bryant frá LA Lakers, Ray Allen frá Seattle og Elton Brand frá LA Clippers. Þeir Tony Parker og Pau Gasol eru að spila sinn fyrsta Stjörnuleik, en Carmelo Anthony frá Denver og Chris Paul frá New Orleans bíta í það súra epli að vera ekki valdir í Stjöruliðið í þetta sinn. Þetta er í fyrsta skipti í sögu deildarinnar sem þjáfarar velja fjóra leikmenn sem varamenn í Stjörnuleikinn, en byrjunarliðin eru sem kunnugt er byggð á vinsældakosningu nokkru áður. Þetta er auk þess í sjöunda skipti sem fjórir leikmenn frá sama liði eru valdir í Stjörnuleikinn, en hann verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn þann 19. febrúar.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Járnkona sundsins kveður Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Liverpool vill fá Kimmich Allt jafnt fyrir lokadaginn Rooney bað Coleen á bensínstöð Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Eyjaför hjá bikarmeisturunum Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Sjá meira