Níundi sigur San Antonio í röð 13. febrúar 2006 13:30 Manu Ginobili skoraði 29 stig fyrir San Antonio í sigrinum á Indiana NordicPhotos/GettyImages Meistarar San Antonio Spurs unnu sinn níunda leik í NBA í nótt þegar liðið skellti Indiana á útivelli 92-88. Manu Ginobili skoraði 29 stig fyrir San Antonio, en Stephen Jackson skoraði 17 stig fyrir Indiana. Washington lagði Philadelphia 107-97. Gilbert Arenas skoraði 27 stig fyrir Washington, en Allen Iverson skoraði 33 stig fyrir Philadelphia og Chris Webber bætti við 24 stigum og 13 fráköstum. Boston vann Orlando 102-94. Paul Pierce skoraði 31 stig fyrir Boston, en Dwight Howard skoraði 24 stig og hirti 11 fráköst fyrir Orlando. New Jersey lagði Milwaukee 94-79. Vince Carter skoraði 24 stig fyrir New Jersey, en Michael Redd skoraði 27 stig fyrir Milwaukee. Toronto valtaði yfir Portland 114-81. Mo Peterson skoraði 22 stig fyrir Toronto, en Charles Smith skoraði mest hjá Portland, aðeins 11 stig. Houston lagði New York 90-83. Yao Ming skoraði 24 stig fyrir Houston, en Quentin Richardson skoraði 19 fyrir New York. Sacramento burstaði Atlanta 109-84. Ron Artest og Kevin Martin skoruðu 22 stig fyrir Sacramento, en Josh Childress og Joe Johnson skoruðu báðir 13 stig fyrir Atlanta. Denver lagði Seattle á útivelli 120-112 í framlengingu. Carmelo Anthony skoraði 33 stig fyrir Denver en Ray Allen var með 34 fyrir Seattle. Loks vann Chicago góðan sigur á LA Clippers á útivelli 97-91. Elton Brand var stigahæstur hjá Clippers með 29 stig og 15 fráköst, en Kirk Hinrich og Jannero Pargo skoruðu 17 stig fyrir Chicago. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Körfubolti Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Meistarar San Antonio Spurs unnu sinn níunda leik í NBA í nótt þegar liðið skellti Indiana á útivelli 92-88. Manu Ginobili skoraði 29 stig fyrir San Antonio, en Stephen Jackson skoraði 17 stig fyrir Indiana. Washington lagði Philadelphia 107-97. Gilbert Arenas skoraði 27 stig fyrir Washington, en Allen Iverson skoraði 33 stig fyrir Philadelphia og Chris Webber bætti við 24 stigum og 13 fráköstum. Boston vann Orlando 102-94. Paul Pierce skoraði 31 stig fyrir Boston, en Dwight Howard skoraði 24 stig og hirti 11 fráköst fyrir Orlando. New Jersey lagði Milwaukee 94-79. Vince Carter skoraði 24 stig fyrir New Jersey, en Michael Redd skoraði 27 stig fyrir Milwaukee. Toronto valtaði yfir Portland 114-81. Mo Peterson skoraði 22 stig fyrir Toronto, en Charles Smith skoraði mest hjá Portland, aðeins 11 stig. Houston lagði New York 90-83. Yao Ming skoraði 24 stig fyrir Houston, en Quentin Richardson skoraði 19 fyrir New York. Sacramento burstaði Atlanta 109-84. Ron Artest og Kevin Martin skoruðu 22 stig fyrir Sacramento, en Josh Childress og Joe Johnson skoruðu báðir 13 stig fyrir Atlanta. Denver lagði Seattle á útivelli 120-112 í framlengingu. Carmelo Anthony skoraði 33 stig fyrir Denver en Ray Allen var með 34 fyrir Seattle. Loks vann Chicago góðan sigur á LA Clippers á útivelli 97-91. Elton Brand var stigahæstur hjá Clippers með 29 stig og 15 fráköst, en Kirk Hinrich og Jannero Pargo skoruðu 17 stig fyrir Chicago.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Körfubolti Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti