Jón Arnór nær sér í bikar á hverju ári og varð um helgina ítalskur bikarmeistari með liði sínu NapoliNordicPhotos/GettyImages
Landsliðsmaðurinn Jón Arnór Stefánsson varð í gærkvöld ítalskur bikari með liði sínu Napoli þegar það bar sigurorð af Roma í úrslitaleik 85-83. Jón skoraði 9 stig í leiknum.