Framsókn stefnir á tvo borgarfulltrúa 3. mars 2006 16:06 Óskar Bergsson skipar annað sæti framboðslista Framsóknar á eftir Birni Inga Hrafnssyni. Anna Kristinsdóttir sem hlaut annað sætið í prófkjöri tekur ekki sæti á listanum. MYND/Pjetur Markmiðið er að ná tveimur borgarfulltrúum í kosningunum í vor sögðu frambjóðendur Framsóknarflokksins þegar fjórir efstu á lista flokksins voru kynntir. Óskar Bergsson skipar annað sætið á eftir Birni Inga Hrafnssyni.Fimm vikum eftir prófkjör Framsóknarmanna í Reykjavík, og fjórum vikum eftir að borgarfulltrúinn Anna Kristinsdóttir sagðist ekki myndu taka annað sætið sem hún hreppti í prófkjörinu liggur fyrir hverjir skipa efstu sæti listans. Björn Ingi Hrafnsson kynnti frambjóðendurna í öðru til fjórða sæti og hleypti þeim út úr bakherbergi þar sem frambjóðendurnir biðu stóru stundarinnar. Óskar Bergsson skipar annað sæti listans, Marsibil Sæmundsdóttir það þriðja og Ásrún Hauksdóttir er í fjórða sæti.Þorlákur Karlsson, formaður uppstillingarnefndar segir ákvörðun Önnu Kristinsdóttur um að gefa ekki kost á sér hafa sett strik í reikninginn en vill ekki meina að það hafi tekið langan tíma að stilla upp listanum. En hefði ekki verið heppilegra fyrir flokkinn að hafa konu í öðru sætinu frekar en tvo karla í tveimur efstu sætunum. "Jú vissulega, en þetta var vilji hins almenna kjósanda og hann ber að virða."Óskar Bergsson segir að það hafi ekki verið erfið ákvörðun að taka annað sætið. "Það er eðlilegt framhald af niðurstöðunni. Björn Ingi Hrafnsson vann öruggan sigur og ég var númer tvö í fyrsta sæti." Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira
Markmiðið er að ná tveimur borgarfulltrúum í kosningunum í vor sögðu frambjóðendur Framsóknarflokksins þegar fjórir efstu á lista flokksins voru kynntir. Óskar Bergsson skipar annað sætið á eftir Birni Inga Hrafnssyni.Fimm vikum eftir prófkjör Framsóknarmanna í Reykjavík, og fjórum vikum eftir að borgarfulltrúinn Anna Kristinsdóttir sagðist ekki myndu taka annað sætið sem hún hreppti í prófkjörinu liggur fyrir hverjir skipa efstu sæti listans. Björn Ingi Hrafnsson kynnti frambjóðendurna í öðru til fjórða sæti og hleypti þeim út úr bakherbergi þar sem frambjóðendurnir biðu stóru stundarinnar. Óskar Bergsson skipar annað sæti listans, Marsibil Sæmundsdóttir það þriðja og Ásrún Hauksdóttir er í fjórða sæti.Þorlákur Karlsson, formaður uppstillingarnefndar segir ákvörðun Önnu Kristinsdóttur um að gefa ekki kost á sér hafa sett strik í reikninginn en vill ekki meina að það hafi tekið langan tíma að stilla upp listanum. En hefði ekki verið heppilegra fyrir flokkinn að hafa konu í öðru sætinu frekar en tvo karla í tveimur efstu sætunum. "Jú vissulega, en þetta var vilji hins almenna kjósanda og hann ber að virða."Óskar Bergsson segir að það hafi ekki verið erfið ákvörðun að taka annað sætið. "Það er eðlilegt framhald af niðurstöðunni. Björn Ingi Hrafnsson vann öruggan sigur og ég var númer tvö í fyrsta sæti."
Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira