Bryant eyðilagði heimkomu New Orleans 9. mars 2006 13:45 Kobe Bryant samgladdist heimamönnum í New Orleans með því að salla á þá 40 stigum eins og honum einum er lagið NordicPhotos/GettyImages New Orleans Hornets spilaði í nótt fyrsta heimaleik sinn í endurnýjaðri heimahöll sinni í New Orleans síðan fellibylurinn Katrín lagði borgina í rúst í sumar, en því miður fyrir stuðningsmenn heimaliðsins voru það Kobe Bryant og félagar í LA Lakers sem komu í heimsókn. Bryant skoraði 18 af 40 stigum sínum í fjórða leikhluta og tryggði Lakers sigur 113-107. Cleveland lagði Toronto 98-97 þar sem Damon Jones skoraði sigurkörfu Cleveland um leið og lokaflautan gall með þriggja stiga skoti. LeBron James skoraði 35 stig fyrir Cleveland, en Mo Petersen skoraði 31 stig fyrir Toronto. Boston lagði Philadelphia 104-101. Paul Pierce var frábær í liði Boston og skoraði 31 stig, hirti 12 fráköst og gaf 10 stoðsendingar, en þetta var sjöundi leikurinn sem Pierce skoraði yfir 30 stig sem er félagsmet. Allen Iverson skoraði 32 stig fyrir Philadelphia. Detroit sigraði Chicago 106-101. Chauncey Billups skoraði 27 stig fyrir Detroit, en Ben Gordon skoraði 28 stig fyrir Chicago. Miami lagði Washington 118-112 og þar með 10. leikinn sinn í röð í deildinni. Dwayne Wade sneri aftur eftir að hafa misst úr tvo leiki vegna meiðsla og skoraði 40 stig fyrir Miami, en Gilbert Arenas skoraði 28 stig fyrir Washington - sem hefur tapað 11 síðustu leikjum sínum gegn Miami. Golden State tapaði enn einum leiknum og nú fyrir Charlotte 104-101. Jumaine Jones skoraði 29 stig fyrir Charlotte, en Jason Richardson skoraði 27 stig fyrir Golden State. Sacramento vann sigur á Milwaukee 123-116. Mike Bibby skoraði 36 stig fyrir Sacramento, en Michael Redd skoraði 32 stig fyrir Milwaukee. Houston lagði Indiana 103-99. Yao Ming skoraði 38 stig og hirti 10 fráköst fyrir Houston, en Peja Stojakovic skoraði 29 stig fyrir Indiana. Utah Jazz vann annan leik sinn í röð í meira en mánuð þegar liðið skellti Minnesota á heimavelli sínum 96-93. Nýliðinn Deron Williams skoraði 24 stig fyrir Utah og Andrei Kirilenko skoraði 15 stig, hirti 11 fráköst, gaf 8 stoðsendingar og varði 8 skot. Kevin Garnett var bestur í liði Minnesota með 26 stig og 13 fráköst. Loks vann Memphis öruggan sigur á Seattle 99-74, þar sem Spánverjinn Pau Gasol var með stórleik fyrir Memphis. Gason náði sinni fyrstu þrennu á ferlinum með 21 stigi, 12 fráköstum og 12 stoðsendingum. Ray Allen skoraði 18 stig fyrir Seattle. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Sjá meira
New Orleans Hornets spilaði í nótt fyrsta heimaleik sinn í endurnýjaðri heimahöll sinni í New Orleans síðan fellibylurinn Katrín lagði borgina í rúst í sumar, en því miður fyrir stuðningsmenn heimaliðsins voru það Kobe Bryant og félagar í LA Lakers sem komu í heimsókn. Bryant skoraði 18 af 40 stigum sínum í fjórða leikhluta og tryggði Lakers sigur 113-107. Cleveland lagði Toronto 98-97 þar sem Damon Jones skoraði sigurkörfu Cleveland um leið og lokaflautan gall með þriggja stiga skoti. LeBron James skoraði 35 stig fyrir Cleveland, en Mo Petersen skoraði 31 stig fyrir Toronto. Boston lagði Philadelphia 104-101. Paul Pierce var frábær í liði Boston og skoraði 31 stig, hirti 12 fráköst og gaf 10 stoðsendingar, en þetta var sjöundi leikurinn sem Pierce skoraði yfir 30 stig sem er félagsmet. Allen Iverson skoraði 32 stig fyrir Philadelphia. Detroit sigraði Chicago 106-101. Chauncey Billups skoraði 27 stig fyrir Detroit, en Ben Gordon skoraði 28 stig fyrir Chicago. Miami lagði Washington 118-112 og þar með 10. leikinn sinn í röð í deildinni. Dwayne Wade sneri aftur eftir að hafa misst úr tvo leiki vegna meiðsla og skoraði 40 stig fyrir Miami, en Gilbert Arenas skoraði 28 stig fyrir Washington - sem hefur tapað 11 síðustu leikjum sínum gegn Miami. Golden State tapaði enn einum leiknum og nú fyrir Charlotte 104-101. Jumaine Jones skoraði 29 stig fyrir Charlotte, en Jason Richardson skoraði 27 stig fyrir Golden State. Sacramento vann sigur á Milwaukee 123-116. Mike Bibby skoraði 36 stig fyrir Sacramento, en Michael Redd skoraði 32 stig fyrir Milwaukee. Houston lagði Indiana 103-99. Yao Ming skoraði 38 stig og hirti 10 fráköst fyrir Houston, en Peja Stojakovic skoraði 29 stig fyrir Indiana. Utah Jazz vann annan leik sinn í röð í meira en mánuð þegar liðið skellti Minnesota á heimavelli sínum 96-93. Nýliðinn Deron Williams skoraði 24 stig fyrir Utah og Andrei Kirilenko skoraði 15 stig, hirti 11 fráköst, gaf 8 stoðsendingar og varði 8 skot. Kevin Garnett var bestur í liði Minnesota með 26 stig og 13 fráköst. Loks vann Memphis öruggan sigur á Seattle 99-74, þar sem Spánverjinn Pau Gasol var með stórleik fyrir Memphis. Gason náði sinni fyrstu þrennu á ferlinum með 21 stigi, 12 fráköstum og 12 stoðsendingum. Ray Allen skoraði 18 stig fyrir Seattle.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Sjá meira