Lánshæfi ríkissjóðs staðfest 16. mars 2006 13:42 Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor's staðfesti í dag lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs á langtímaskuldbindingum í erlendri mynt AA- og AA+ fyrir langtímaskuldbindingar í íslenskum krónum. Einnig var staðfest einkunnin A-1+ fyrir skammtímaskuldbindingar í erlendri mynt og íslenskum krónum. Horfur um lánshæfismatið eru stöðugar, að mati Standard & Poor's. Í frétt fyrirtækisins er haft eftir Kai Stukenbrocks, sérfræðings hjá matsfyrirtækinu, sem segir að lánshæfiseinkunn Íslands byggist á stöðugu stjórnkerfi, mjög auðugu og sveigjanlegu hagkerfi ásamt góðri stöðu opinberra fjármála. Það sem haldi aftur af frekari hækkun lánshæfismatsins er bæði mjög mikil erlend fjármögnunarþörf og mjög miklar erlendar skuldir hagkerfisins. Þá segir jafnframt að opinber fjármál standi áfram traustum fótum. Vegna mikils hagvaxtar, tekna af einkavæðingu og tekjuafgangs ríkissjóðs til og með 2006 munu heildarskuldir hins opinbera halda áfram að lækka ört og verða um 21 prósent af VLF árið 2009 samanborið við 50% árið 2001. Í frétt matsfyrirtækisins kemur fram að erlend fjármögnunarþörf hagkerfisins sé ein sú mesta sem um getur meðal ríkja sem hafa lánshæfiseinkunn en hana megi rekja til mjög mikilla erlendra skulda á öllum sviðum efnahagslífisins og mikils viðskiptahalla. Þrátt fyrir það ætti lok stórframkvæmda, minnkandi innlend eftirspurn og vaxandi útflutningur að draga töluvert úr viðskiptahallanum. Þá gætir vaxandi ójafnvægis í þjóðarbúskapnum vegna vaxandi innlendrar eftirspurnar sem knúin sé áfram af væntingum neytenda og fyrirtækja, vegna mikilla fjárfestinga í orkufrekur iðnaði og útlánaþenslu. Þrátt fyrir meiri tekjuafgang hjá hinu opinbera árin 2005 og 2006 hafi peningamálastefnan borið meginþungann í mótvægisaðgerðum gegn áhrifum þenslunnar. Þetta auki líkurnar á ójafnri aðlögun þegar eftirspurnarþenslunni lýkur. Segir Kai að sköpum skipti að auka aðhald enn frekar. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Frumvarp um kílómetragjald samþykkt á þingi Viðskipti innlent Breyttur opnunartími hjá Sorpu Neytendur Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Jón Ingi nýr forstjóri PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frumvarp um kílómetragjald samþykkt á þingi Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Sjá meira
Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor's staðfesti í dag lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs á langtímaskuldbindingum í erlendri mynt AA- og AA+ fyrir langtímaskuldbindingar í íslenskum krónum. Einnig var staðfest einkunnin A-1+ fyrir skammtímaskuldbindingar í erlendri mynt og íslenskum krónum. Horfur um lánshæfismatið eru stöðugar, að mati Standard & Poor's. Í frétt fyrirtækisins er haft eftir Kai Stukenbrocks, sérfræðings hjá matsfyrirtækinu, sem segir að lánshæfiseinkunn Íslands byggist á stöðugu stjórnkerfi, mjög auðugu og sveigjanlegu hagkerfi ásamt góðri stöðu opinberra fjármála. Það sem haldi aftur af frekari hækkun lánshæfismatsins er bæði mjög mikil erlend fjármögnunarþörf og mjög miklar erlendar skuldir hagkerfisins. Þá segir jafnframt að opinber fjármál standi áfram traustum fótum. Vegna mikils hagvaxtar, tekna af einkavæðingu og tekjuafgangs ríkissjóðs til og með 2006 munu heildarskuldir hins opinbera halda áfram að lækka ört og verða um 21 prósent af VLF árið 2009 samanborið við 50% árið 2001. Í frétt matsfyrirtækisins kemur fram að erlend fjármögnunarþörf hagkerfisins sé ein sú mesta sem um getur meðal ríkja sem hafa lánshæfiseinkunn en hana megi rekja til mjög mikilla erlendra skulda á öllum sviðum efnahagslífisins og mikils viðskiptahalla. Þrátt fyrir það ætti lok stórframkvæmda, minnkandi innlend eftirspurn og vaxandi útflutningur að draga töluvert úr viðskiptahallanum. Þá gætir vaxandi ójafnvægis í þjóðarbúskapnum vegna vaxandi innlendrar eftirspurnar sem knúin sé áfram af væntingum neytenda og fyrirtækja, vegna mikilla fjárfestinga í orkufrekur iðnaði og útlánaþenslu. Þrátt fyrir meiri tekjuafgang hjá hinu opinbera árin 2005 og 2006 hafi peningamálastefnan borið meginþungann í mótvægisaðgerðum gegn áhrifum þenslunnar. Þetta auki líkurnar á ójafnri aðlögun þegar eftirspurnarþenslunni lýkur. Segir Kai að sköpum skipti að auka aðhald enn frekar.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Frumvarp um kílómetragjald samþykkt á þingi Viðskipti innlent Breyttur opnunartími hjá Sorpu Neytendur Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Jón Ingi nýr forstjóri PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frumvarp um kílómetragjald samþykkt á þingi Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Sjá meira