Lakers vann grannaslaginn 10. apríl 2006 08:53 Kobe Bryant var samur við sig í nótt og sallaði 38 stigum á LA Clippers NordicPhotos/GettyImages Los Angeles Lakers sigraði í nótt granna sína Clippers 100-83 í NBA deildinni og kom þar með í veg fyrir að Clippers hefði betur í innbyrðisviðureignum liðanna í fyrsta sinn síðan árið 1993. Kobe Bryant skoraði 17 af 38 stigum sínum í fjórða leikhlutanum, en Elton Brand og Sam Cassell skoruðu 24 stig hvor fyrir Clippers - sem þó er enn ofar í töflunni. Orlando heldur áfram að koma á óvart og í nótt vann liðið annan sigur sinn í röð gegn stórliði í Austurdeildinni þegar liðið skellti Miami Heat 93-84. Jameer Nelson skoraði 26 stig fyrir Orlando, en Dwayne Wade skoraði 27 stig fyrir Miami. San Antonio vann mikilvægan sigur á Memphis á heimavelli sínum 83-81, þar sem lokaskot Pau Gasol um leið og lokaflautið gall vildi ekki í körfuna og því höfðu heimamenn nauman sigur. Tim Duncan skoraði 23 stig og hirti 12 fráköst fyrir meistarana, en Jake Tsakalidis skoraði 15 stig fyrir Memphis. Sacramento lagði Houston 86-77 og þarf nú aðeins þrjá sigra í viðbót til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Brad Miller skoraði 30 stig, hirti 11 fráköst og náði að halda þokkalega aftur af kínverska risanum Yao Ming hjá Houston, sem þó var atkvæðamestur í liði gestanna með 19 stig og 12 fráköst. Loks vann Seattle góðan sigur á Phoenix á heimavelli sínum 116-114 í leik sem var sýndur í beinni útsendingu á NBA TV og var sóknarleikurinn í miklu fyrirrúmi hjá liðunum eins og ætla mátti. Ray Allen skoraði öll 30 stig sín í þremur síðustu leikhlutunum og þar á meðal sigurkörfuna. Raja Bell var stigahæstur hjá Phoenix með 23 stig og þeir Boris Diaw og Shawn Marion skoruðu 22 stig hvor. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjá meira
Los Angeles Lakers sigraði í nótt granna sína Clippers 100-83 í NBA deildinni og kom þar með í veg fyrir að Clippers hefði betur í innbyrðisviðureignum liðanna í fyrsta sinn síðan árið 1993. Kobe Bryant skoraði 17 af 38 stigum sínum í fjórða leikhlutanum, en Elton Brand og Sam Cassell skoruðu 24 stig hvor fyrir Clippers - sem þó er enn ofar í töflunni. Orlando heldur áfram að koma á óvart og í nótt vann liðið annan sigur sinn í röð gegn stórliði í Austurdeildinni þegar liðið skellti Miami Heat 93-84. Jameer Nelson skoraði 26 stig fyrir Orlando, en Dwayne Wade skoraði 27 stig fyrir Miami. San Antonio vann mikilvægan sigur á Memphis á heimavelli sínum 83-81, þar sem lokaskot Pau Gasol um leið og lokaflautið gall vildi ekki í körfuna og því höfðu heimamenn nauman sigur. Tim Duncan skoraði 23 stig og hirti 12 fráköst fyrir meistarana, en Jake Tsakalidis skoraði 15 stig fyrir Memphis. Sacramento lagði Houston 86-77 og þarf nú aðeins þrjá sigra í viðbót til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Brad Miller skoraði 30 stig, hirti 11 fráköst og náði að halda þokkalega aftur af kínverska risanum Yao Ming hjá Houston, sem þó var atkvæðamestur í liði gestanna með 19 stig og 12 fráköst. Loks vann Seattle góðan sigur á Phoenix á heimavelli sínum 116-114 í leik sem var sýndur í beinni útsendingu á NBA TV og var sóknarleikurinn í miklu fyrirrúmi hjá liðunum eins og ætla mátti. Ray Allen skoraði öll 30 stig sín í þremur síðustu leikhlutunum og þar á meðal sigurkörfuna. Raja Bell var stigahæstur hjá Phoenix með 23 stig og þeir Boris Diaw og Shawn Marion skoruðu 22 stig hvor.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjá meira