Vilja sérkjörin burt sem fyrst 11. apríl 2006 17:15 Engar efndir hafa orðið á því að eftirlaunalögum yrði breytt þó ár sé síðan forsætisráðherra lofaði að það yrði gert. Þetta sagði Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingar, á þingi í dag og deildi á forsætisráðherra sem sagði málið ekki stranda á sér. Við breytingar á lögum um eftirlaun stjórnmálamanna og embættismanna í árslok 2003 opnaðist fyrrum stjórnmálamönnum sú leið að þiggja eftirlaun samhliða fullu starfi á vegum ríkisins. Þegar þetta var leitt í ljós í byrjun síðasta árs lýsti forsætisráðherra vilja til að breyta þessu svo menn fengju ekki á sama tíma laun og eftirlaun. "Hvað dvelur orminn langa?" spurði Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, og kallaði eftir efndum. "Hvers vegna er ekki komin þessi lágmarksleiðrétting á eftirlaunafrumvarpinu sem forsætisráðherra var sjálfur, í eigin persónu, búinn að lýsa yfir að yrði lagfært?" "Ég hef beitt mér fyrir því að það var samið frumvarpi um þetta mál og lagt það fyrir forsætisnefnd þingsins," sagði Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra. "Ég og minn flokkur erum tilbúnir að standa að slíku frumvarpi ef næst um það þverpólitísk samstaða. Sú samstaða hefur ekki náðst." Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri-grænna lýsti óánægju með lögin en sagði þá tillögu að breytingum sem talað væri um aðeins smink. "Það er bara ein leið, hvað lífeyrisfrumvarpið varðar. Það er að afnema þessi lög. Það er engin millileið til, bara burt með lífeyrisfrumvarpið, burt með þessi sérkjör. Alþingi Fréttir Innlent Ríkisstjórn Stj.mál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Engar efndir hafa orðið á því að eftirlaunalögum yrði breytt þó ár sé síðan forsætisráðherra lofaði að það yrði gert. Þetta sagði Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingar, á þingi í dag og deildi á forsætisráðherra sem sagði málið ekki stranda á sér. Við breytingar á lögum um eftirlaun stjórnmálamanna og embættismanna í árslok 2003 opnaðist fyrrum stjórnmálamönnum sú leið að þiggja eftirlaun samhliða fullu starfi á vegum ríkisins. Þegar þetta var leitt í ljós í byrjun síðasta árs lýsti forsætisráðherra vilja til að breyta þessu svo menn fengju ekki á sama tíma laun og eftirlaun. "Hvað dvelur orminn langa?" spurði Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, og kallaði eftir efndum. "Hvers vegna er ekki komin þessi lágmarksleiðrétting á eftirlaunafrumvarpinu sem forsætisráðherra var sjálfur, í eigin persónu, búinn að lýsa yfir að yrði lagfært?" "Ég hef beitt mér fyrir því að það var samið frumvarpi um þetta mál og lagt það fyrir forsætisnefnd þingsins," sagði Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra. "Ég og minn flokkur erum tilbúnir að standa að slíku frumvarpi ef næst um það þverpólitísk samstaða. Sú samstaða hefur ekki náðst." Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri-grænna lýsti óánægju með lögin en sagði þá tillögu að breytingum sem talað væri um aðeins smink. "Það er bara ein leið, hvað lífeyrisfrumvarpið varðar. Það er að afnema þessi lög. Það er engin millileið til, bara burt með lífeyrisfrumvarpið, burt með þessi sérkjör.
Alþingi Fréttir Innlent Ríkisstjórn Stj.mál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira