Miami og Clippers í góðri stöðu 25. apríl 2006 13:38 Dwayne Wade skorar hér yfir Kirk Hinrich í leiknum í gær, en Wade kláraði dæmið á síðustu sekúndunum þrátt fyrir að vera aumur í kálfa. Miami er nú komið í þægilega stöðu í einvíginu NordicPhotos/GettyImages Miami Heat og LA Clippers eru komin í góða stöðu í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA eftir sigra í gær. Miami Heat lagði Chicago 115-108 og náði 2-0 forystu í einvíginu eins og LA Clippers gegn Denver eftir 98-87 sigur á heimavelli í gær. Leikur Miami og Chicago var sýndur í beinni útsendingu á NBA TV í nótt. Heimamenn höfðu frumkvæðið lengst af, en gestirnir frá Chicago neituðu að gefast upp og náðu að komast inn í leikinn á lokasekúndunum. Þá sagði Dwayne Wade hingað og ekki lengra og gerði út um leikinn. Hann skoraði 21 stig í leiknum, en þeir Shaquille O´Neal og Jason Williams skoruðu 22 stig fyrir Miami. Hjá Chicago átti Argentínumaðurinn Andres Nocioni annan stórleikinn í röð með 30 stig og hitti úr 13 af 15 skotum sínum. Kirk Hinrich skoraði 29 stig. Los Angeles Clippers vann öruggan sigur á Denver eftir að hafa náð góðri forystu snemma leiks. Cuttino Mobley skoraði 21 stig fyrir Clippers og Elton Brand skoraði 19 stig og hirti 11 fráköst. Marcus Camby skoraði 16 stig og hirti 14 fráköst fyrir Denver og Carmelo Anthony skoraði 16 stig, en hitti afar illa úr skotum sínum. Sjónvarpsleikur kvöldsins á NBA TV er svo annar leikur Cleveland og Washington, sem hefst á besta tíma klukkan 23:00. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Miami Heat og LA Clippers eru komin í góða stöðu í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA eftir sigra í gær. Miami Heat lagði Chicago 115-108 og náði 2-0 forystu í einvíginu eins og LA Clippers gegn Denver eftir 98-87 sigur á heimavelli í gær. Leikur Miami og Chicago var sýndur í beinni útsendingu á NBA TV í nótt. Heimamenn höfðu frumkvæðið lengst af, en gestirnir frá Chicago neituðu að gefast upp og náðu að komast inn í leikinn á lokasekúndunum. Þá sagði Dwayne Wade hingað og ekki lengra og gerði út um leikinn. Hann skoraði 21 stig í leiknum, en þeir Shaquille O´Neal og Jason Williams skoruðu 22 stig fyrir Miami. Hjá Chicago átti Argentínumaðurinn Andres Nocioni annan stórleikinn í röð með 30 stig og hitti úr 13 af 15 skotum sínum. Kirk Hinrich skoraði 29 stig. Los Angeles Clippers vann öruggan sigur á Denver eftir að hafa náð góðri forystu snemma leiks. Cuttino Mobley skoraði 21 stig fyrir Clippers og Elton Brand skoraði 19 stig og hirti 11 fráköst. Marcus Camby skoraði 16 stig og hirti 14 fráköst fyrir Denver og Carmelo Anthony skoraði 16 stig, en hitti afar illa úr skotum sínum. Sjónvarpsleikur kvöldsins á NBA TV er svo annar leikur Cleveland og Washington, sem hefst á besta tíma klukkan 23:00.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira