LeBron James kippt niður á jörðina 26. apríl 2006 12:29 LeBron James sýndi að hann er aðeins mannlegur í gær, en nokkur af mistökunum sem hann gerði voru algjör byrjendamistök. Staðan er nú jöfn 1-1 í einvíginu og næstu tveir leikir fara fram á heimavelli Washington NordicPhotos/GettyImages LeBron James sýndi að hann á nokkuð eftir ólært í gær þegar lið hans Cleveland tapaði öðrum leiknum við Washington á heimavelli sínum 89-84. James skoraði 26 stig fyrir Cleveland, en tapaði 10 boltum og gerði mjög dýr klaufamistök á lokasprettinum sem kostuðu lið hans sigurinn. Lið Washington lék mikið betur en í fyrsta leiknum með Gilbert Arenas sem sinn besta mann, en hann skoraði 30 stig. Meistarar San Antonio komust í hann krappann á heimavelli gegn undirmönnuðu liði Sacramento, sem lék án Ron Artest. Framlengja þurfti leikinn og þar höfðu meistararnir betur 128-119. Manu Ginobili skoraði 32 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir San Antonio og Tony Parker og Brent Barry skoruðu 22 stig hvor. Barry sendi leikinn í framlengingu með þriggja stiga skoti úr horninu þegar skammt var til leiksloka. Bonzi Wells átti stórleik hjá Sacramento og skoraði 28 stig og hirti 12 fráköst, Shareef Abdur Rahim skoraði 27 stig og Kevin Martin skoraði 26 stig. San Antonio leiðir 2-0 í einvíginu. New Jersey jafnaði metin í 1-1 gegn Indiana með góðum sigri á heimavelli 90-75. Leikmenn Indiana virtust oft á tíðum hafa meiri áhuga á því að tuða í dómaranum en að spila körfubolta og fengu fjölda af tæknivillum fyrir vikið. Þess má geta að þetta var í fyrsta sinn sem kona er á meðal dómara í leik í úrslitakeppni NBA deildarinnar. Vince Carter skoraði 33 stig fyrir New Jersey, Richard Jefferson 21, Nenad Krstic 20 stig og 10 fráköst og leikstjórnandinn Jason Kidd skoraði 6 stig, hirti 11 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. Anthony Johnson skoraði mest hjá Indiana - 17 stig. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira
LeBron James sýndi að hann á nokkuð eftir ólært í gær þegar lið hans Cleveland tapaði öðrum leiknum við Washington á heimavelli sínum 89-84. James skoraði 26 stig fyrir Cleveland, en tapaði 10 boltum og gerði mjög dýr klaufamistök á lokasprettinum sem kostuðu lið hans sigurinn. Lið Washington lék mikið betur en í fyrsta leiknum með Gilbert Arenas sem sinn besta mann, en hann skoraði 30 stig. Meistarar San Antonio komust í hann krappann á heimavelli gegn undirmönnuðu liði Sacramento, sem lék án Ron Artest. Framlengja þurfti leikinn og þar höfðu meistararnir betur 128-119. Manu Ginobili skoraði 32 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir San Antonio og Tony Parker og Brent Barry skoruðu 22 stig hvor. Barry sendi leikinn í framlengingu með þriggja stiga skoti úr horninu þegar skammt var til leiksloka. Bonzi Wells átti stórleik hjá Sacramento og skoraði 28 stig og hirti 12 fráköst, Shareef Abdur Rahim skoraði 27 stig og Kevin Martin skoraði 26 stig. San Antonio leiðir 2-0 í einvíginu. New Jersey jafnaði metin í 1-1 gegn Indiana með góðum sigri á heimavelli 90-75. Leikmenn Indiana virtust oft á tíðum hafa meiri áhuga á því að tuða í dómaranum en að spila körfubolta og fengu fjölda af tæknivillum fyrir vikið. Þess má geta að þetta var í fyrsta sinn sem kona er á meðal dómara í leik í úrslitakeppni NBA deildarinnar. Vince Carter skoraði 33 stig fyrir New Jersey, Richard Jefferson 21, Nenad Krstic 20 stig og 10 fráköst og leikstjórnandinn Jason Kidd skoraði 6 stig, hirti 11 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. Anthony Johnson skoraði mest hjá Indiana - 17 stig.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira