Arenas kláraði Cleveland 1. maí 2006 04:23 Gilbert Arenas skaut Cleveland í kaf í fjórða leikhlutanum með 20 stigum og gerði svo góðlátt grín að LeBron James eftir leikinn NordicPhotos/GettyImages Gilbert Arenas skoraði 20 af 34 stigum sínum í fjórða leikhlutanum í gærkvöldi þegar lið hans Washington jafnaði metin gegn Cleveland í 2-2 með góðum 106-96 sigri í fjórða leik liðanna sem sýndur var í beinni útsendingu á NBA TV. LeBron James endurskrifaði metabækurnar hjá Cleveland í fyrri hálfleik, en þurfti að sætta sig við tap þrátt fyrir að skora 38 stig. "Þetta er sýningin hans LeBron James - við erum jú öll bara vitni," sagði Gilbert Arenas og glotti kaldhæðnislega þegar hann var spurður út í frammistöðu sína í leiknum og gerði þar með grín að auglýsingaherferð Nike-íþróttavöruframleiðandans með ofurstjörnuna LeBron James í fararbroddi - en slagorð herferðarinnar er "Við erum öll vitni" og þar er vísað í lóðrétta stefnu LeBron upp á stjörnuhimininn í körfuboltaheiminum. Arenas hitti aðeins úr 1 af fyrstu 9 skotum sínum í leiknum, en var sjóðandi heitur í fjórða leikhlutanum og maðurinn á bak við sigur Washington, sem hefði verið komið í vond mál ef leikurinn í gær hefði tapast. Antawn Jamison skoraði 22 stig og Caron Butler skoraði 21 stig. James hissa á dómurunumJames var steinhissa á dómgæslunni í gærkvöldnordicphotos/getty imagesLeBron James endurskrifaði metabækurnar hjá Cleveland með flestum stigum í sögu félagsins í einum fjórðung og einum hálfleik. Hann skoraði 26 af 38 stigum sínum í fyrri hálfleik og skoraði 7 þriggja stiga körfur í leiknum. Hann tapaði engu að síður 7 boltum og þar af voru 4 sóknarvillur dæmdar á hann."Ég veit ekki hvað þeir eru að reyna að gera eiginlega," sagði James forviða eftir leikinn. "Það voru dæmdar fleiri sóknarvillur á mig í þessum eina leik en alla deildarkeppnina. Kannski eru þeir að reyna að draga úr mér tennurnar og neyða mig til að skjóta bara utan af velli," sagði James hissa. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Gilbert Arenas skoraði 20 af 34 stigum sínum í fjórða leikhlutanum í gærkvöldi þegar lið hans Washington jafnaði metin gegn Cleveland í 2-2 með góðum 106-96 sigri í fjórða leik liðanna sem sýndur var í beinni útsendingu á NBA TV. LeBron James endurskrifaði metabækurnar hjá Cleveland í fyrri hálfleik, en þurfti að sætta sig við tap þrátt fyrir að skora 38 stig. "Þetta er sýningin hans LeBron James - við erum jú öll bara vitni," sagði Gilbert Arenas og glotti kaldhæðnislega þegar hann var spurður út í frammistöðu sína í leiknum og gerði þar með grín að auglýsingaherferð Nike-íþróttavöruframleiðandans með ofurstjörnuna LeBron James í fararbroddi - en slagorð herferðarinnar er "Við erum öll vitni" og þar er vísað í lóðrétta stefnu LeBron upp á stjörnuhimininn í körfuboltaheiminum. Arenas hitti aðeins úr 1 af fyrstu 9 skotum sínum í leiknum, en var sjóðandi heitur í fjórða leikhlutanum og maðurinn á bak við sigur Washington, sem hefði verið komið í vond mál ef leikurinn í gær hefði tapast. Antawn Jamison skoraði 22 stig og Caron Butler skoraði 21 stig. James hissa á dómurunumJames var steinhissa á dómgæslunni í gærkvöldnordicphotos/getty imagesLeBron James endurskrifaði metabækurnar hjá Cleveland með flestum stigum í sögu félagsins í einum fjórðung og einum hálfleik. Hann skoraði 26 af 38 stigum sínum í fyrri hálfleik og skoraði 7 þriggja stiga körfur í leiknum. Hann tapaði engu að síður 7 boltum og þar af voru 4 sóknarvillur dæmdar á hann."Ég veit ekki hvað þeir eru að reyna að gera eiginlega," sagði James forviða eftir leikinn. "Það voru dæmdar fleiri sóknarvillur á mig í þessum eina leik en alla deildarkeppnina. Kannski eru þeir að reyna að draga úr mér tennurnar og neyða mig til að skjóta bara utan af velli," sagði James hissa.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira