Sport

Tölfræðin úr seinni leiknum við Dani í Höllinni í kvöld

Ólafur Stefánsson átti þátt í 16 mörkum í kvöld, skoraði 7 sjálfur og átti auk þess 9 stoðsendingar.
Ólafur Stefánsson átti þátt í 16 mörkum í kvöld, skoraði 7 sjálfur og átti auk þess 9 stoðsendingar. ©Heiða Helgadóttir

Íslenska landsliðið gerði jafntefli við Dani í Laugardalshöllinni í kvöld í seinni æfingaleik þjóðanna en íslenska liðið er á leiðinni til Svíþjóðar þar sem það spilar við Svíþjóð í umspili um sæti á HM í Þýskalandi 2007. Hér á eftir má finna tölfræði íslenska liðsins í leiknum í kvöld.

Ísland-Danmörk 34-34 (19-16)

Gangur leiksins: 1-0, 1-2, 3-1 (5 mín), 3-2, 5-3, 6-5, 7-6, 8-6 (16 mín), 8-7, 10-7, 10-9, 11-10, 13-12, 17-12 (25 mín), 18-13, 18-15, 19-15, 19-16 - hálfleikur - 19-17, 20-17, 21-18, 22-19, 23-19 (35 mín), 25-22, 26-23, 28-23 (44 mín), 28-24, 29-24, 30-25 (48 mín), 30-29 (52 mín), 31-29, 31-31 (54 mín), 33-31, 33-32, 34-32, 34-34.

Mörk Íslands:

Alexander Peterson 7 (8 skot)

Ólafur Stefánsson 7 (9)

Guðjón Valur Sigurðsson 5 (7)

Snorri Steinn Guðjónsson 5/2 (9/2)

Arnór Atlason 3 (5)

Róbert Gunnarsson 3 (6)

Sigfús Sigurðsson 2 (3)

Sverrir Björnsson 1 (1)

Markús Michaelsson 1 (3)

Einar Hólmgeirsson 0 (1)

Stoðsendingar Íslands:

Ólafur Stefánsson 9 (3 inn á línu)

Guðjón Valur Sigurðsson 5 (1)

Snorri Steinn Guðjónsson 4 (0)

Arnór Atlason 3 (0)

Alexander Petersson 1 (1)

Róbert Gunnarsson 1 (0)

Fiskuð víti:

Róbert Gunnarsson 1

Sigfús Sigurðsson 1

Varin skot:

Birkir Ívar Guðmundsson 4 (28 mín, 24%)

Hreiðar Guðmundsson 7 (32 mín, 29%)

Vítanýting:

Ísland 2/2 (100%)

Danmörk 4/4 (100%)

Mörk úr hraðaupphlaupum:

Ísland 9

Danmörk 4

Tapaðir boltar:

Ísland 8

Danmörk 9

Skipting marka Íslands í leiknum:

9 langskot (Ólafur 5, Arnór 2, Alexander, Markús) - Danmörk 11

9 hraðaupphlaup (Alexander 3, Guðjón Valur 2, Róbert 2, Sigfús, Sverrir ) - Danmörk 4

6 gegnumbrot (Snorri Steinn 2, Ólafur 2, Alexander, Arnór) - Danmörk 4

5 hornamörk (Guðjón Valur 3, Alexander 2) - Danmörk 4

3 línumörk (Róbert, Sigfús, Snorri Steinn) - Danmörk 7

2 vítamörk (Snorri Steinn 2) - Danmörk 4






Fleiri fréttir

Sjá meira


×