Tölfræðin úr sigrinum glæsilega á Svíum 11. júní 2006 17:01 Einar Hólmgeirsson skoraði 6 mörk úr 7 skotum gegn Svíum í Globen í dag. Íslenska landsliðið vann stórglæsilegan fjögurra marka sigur á Svíum, 32-28, í Globen í dag en þetta var fyrri umspilsleikur þjóðanna um sæti á HM í Þýskalandi 2007. Íslenska landsliðið vann síðustu ellefu mínútur leiksins 8-2 þar sem Einar Hólmgeirsson skoraði fjögur af sex mörkum sínum í leiknum. Snorri Steinn Guðjónsson var markahæstur með 7 mörk þar af 5 úr vítum. Ungu strákarnir Arnór Atlason og Einar Hólmgeirsson áttu báðir frábæran leik með íslenska liðinu. Arnór tók hvað eftir annað af skarið og var með 5 mörk og 6 stoðsendingar og Einar nelgdi boltanum sex sinnum af löngu færi framhjá sænska markverðinum Peter Genzel. Genzel sá aldrei við honum því eina skot Einars sem misheppnaðist fór í stöngina. Genzel varði annars 22 skot í leiknum þar af hélt hann hreinu fyrstu 8 mínúturnar eða allt þar til að Arnór Atlason skoraði fyrsta mark íslenska liðsins eftir 8 mínútur og 18 sekúndur. Fyrirliðinn Ólafur Stefánsson skoraði bara eitt mark í leiknum úr 8 skotum en átti aftur á móti 12 stoðsendingar allar síðustu 33 mínútur leiksins eftir að Alfreð Gíslason færði hann í stöðu leikstjórnanda. Ólafur klikkaði á öllum fimm skotum sínum í stöðu hægri skyttu en tók tvö skot sem leikstjórnandi og skorðai úr öðru þeirra. Áttunda skot Ólafs var síðan víti sem hann setti yfir sænska markið. Svíþjóð-Ísland 28-32 (13-13) Gangur leiksins: 3-0 (8 mín), 3-1, 4-1, 5-2, 5-4 (14 min), 7-4, 7-7 (21 mín), 8-7, 8-8, 9-8, 9-9 (24 mín), 11-9, 12-10, 13-11 (29 mín), 13-13 - hálfleikur - 14-13, 14-14, 16-15, 17-16, 17-18 (37 mín), 18-18, 18-20 (39 mín), 20-20, 20-21, 22-21, 22-23 (45 mín), 24-23, 24-24, 26-24 (49 mín), 26-27, 27-27, 30-27 (57 mín), 30-28, 32-28. Mörk Íslenska liðsins:Snorri Steinn Guðjónsson 7/5 (10/5) Einar Hólmgeirsson 6 (7) Róbert Gunnarsson 5 (7) Arnór Atlason 5 (10) Alexander Peterson 3 (5) Guðjón Valur Sigurðsson 3 (6) Sigfús Sigurðsson 2 (2) Ólafur Stefánsson 1 (8/1) Varin skot íslenska liðsins:Birkir Ívar Guðmundsson 13 (60 mín, af 41/2, 32%) Stoðsendingar íslenska liðsins:Ólafur Stefánsson 12 (2 inn á línu) Arnór Atlason 6 (4) Guðjón Valur Sigurðssson 2 (1) Snorri Steinn Guðjónsson 2 Alexander Peterson 2 Róbert Gunnarsson 1 Fiskuð víti íslenska liðsins:Alexander Peterson 2 Guðjón Valur Sigurðsson 2 Ólafur Stefánsson 1 Róbert Gunnarsson 1 Varin skot markvarða:Svíþjóð 22 (41%) Ísland 13 (32%) Vítanýting:Svíþjóð 2/2 (100%) Ísland 6/5 (83%) Mörk úr hraðaupphlaupum:Svíþjóð 12 (4 í fyrstu bylgju) Ísland 8 (5 í fyrstu bylgju) Tapaðir boltar:Svíþjóð 12 Ísland 10 Brottvísanir: Svíþjóð 10 mínútur Ísland 16 mínútur Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Sjá meira
Íslenska landsliðið vann stórglæsilegan fjögurra marka sigur á Svíum, 32-28, í Globen í dag en þetta var fyrri umspilsleikur þjóðanna um sæti á HM í Þýskalandi 2007. Íslenska landsliðið vann síðustu ellefu mínútur leiksins 8-2 þar sem Einar Hólmgeirsson skoraði fjögur af sex mörkum sínum í leiknum. Snorri Steinn Guðjónsson var markahæstur með 7 mörk þar af 5 úr vítum. Ungu strákarnir Arnór Atlason og Einar Hólmgeirsson áttu báðir frábæran leik með íslenska liðinu. Arnór tók hvað eftir annað af skarið og var með 5 mörk og 6 stoðsendingar og Einar nelgdi boltanum sex sinnum af löngu færi framhjá sænska markverðinum Peter Genzel. Genzel sá aldrei við honum því eina skot Einars sem misheppnaðist fór í stöngina. Genzel varði annars 22 skot í leiknum þar af hélt hann hreinu fyrstu 8 mínúturnar eða allt þar til að Arnór Atlason skoraði fyrsta mark íslenska liðsins eftir 8 mínútur og 18 sekúndur. Fyrirliðinn Ólafur Stefánsson skoraði bara eitt mark í leiknum úr 8 skotum en átti aftur á móti 12 stoðsendingar allar síðustu 33 mínútur leiksins eftir að Alfreð Gíslason færði hann í stöðu leikstjórnanda. Ólafur klikkaði á öllum fimm skotum sínum í stöðu hægri skyttu en tók tvö skot sem leikstjórnandi og skorðai úr öðru þeirra. Áttunda skot Ólafs var síðan víti sem hann setti yfir sænska markið. Svíþjóð-Ísland 28-32 (13-13) Gangur leiksins: 3-0 (8 mín), 3-1, 4-1, 5-2, 5-4 (14 min), 7-4, 7-7 (21 mín), 8-7, 8-8, 9-8, 9-9 (24 mín), 11-9, 12-10, 13-11 (29 mín), 13-13 - hálfleikur - 14-13, 14-14, 16-15, 17-16, 17-18 (37 mín), 18-18, 18-20 (39 mín), 20-20, 20-21, 22-21, 22-23 (45 mín), 24-23, 24-24, 26-24 (49 mín), 26-27, 27-27, 30-27 (57 mín), 30-28, 32-28. Mörk Íslenska liðsins:Snorri Steinn Guðjónsson 7/5 (10/5) Einar Hólmgeirsson 6 (7) Róbert Gunnarsson 5 (7) Arnór Atlason 5 (10) Alexander Peterson 3 (5) Guðjón Valur Sigurðsson 3 (6) Sigfús Sigurðsson 2 (2) Ólafur Stefánsson 1 (8/1) Varin skot íslenska liðsins:Birkir Ívar Guðmundsson 13 (60 mín, af 41/2, 32%) Stoðsendingar íslenska liðsins:Ólafur Stefánsson 12 (2 inn á línu) Arnór Atlason 6 (4) Guðjón Valur Sigurðssson 2 (1) Snorri Steinn Guðjónsson 2 Alexander Peterson 2 Róbert Gunnarsson 1 Fiskuð víti íslenska liðsins:Alexander Peterson 2 Guðjón Valur Sigurðsson 2 Ólafur Stefánsson 1 Róbert Gunnarsson 1 Varin skot markvarða:Svíþjóð 22 (41%) Ísland 13 (32%) Vítanýting:Svíþjóð 2/2 (100%) Ísland 6/5 (83%) Mörk úr hraðaupphlaupum:Svíþjóð 12 (4 í fyrstu bylgju) Ísland 8 (5 í fyrstu bylgju) Tapaðir boltar:Svíþjóð 12 Ísland 10 Brottvísanir: Svíþjóð 10 mínútur Ísland 16 mínútur
Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Sjá meira