Hafa aðeins mæst einu sinni áður 25. júní 2006 13:48 England og Ekvador hafa aðeins einu sinni áður mæst. Það var vináttuleikur, fyrir HM 1970, sem England sigraði 2-0. Liðin leika í 16 liða úrslitum HM í dag og hefst leikurinn klukkan 15. Sýnt verður beint frá viðureigninni í Sýn. England: Englendingar eru að taka þátt á HM í 12. sinn. Englendingar hafa verið slegnir út á HM af liðum frá Suður Ameríku 5 sinnum. Enska landsliðið hefur ekki tapað leik síðan það tapaði fyrir Norður Írum í September 2005. Englendingar hafa ekki tapað leik þegar Peter Crouch hefur verið inná. Þegar Peter Crouch hefur spilað hafa þeir unnið 8 leiki og gert 1 jafntefli. Crouch hefur skorað sex mörk í þessum leikjum. Theo Walcott gæti orðið næstyngsti leikmaðurinn til þess að spila á HM fái hann tækifæri. Walcott er 17 ára og 101 dags gamall í dag og þar með 60 dögum eldri en Norman Whiteside var þegar hann spilaði á HM. Skori Walcott í leiknum þá slær hann met Pele, en Pele var 17 ára og 239 daga gamall þegar hann skoraði fyrsta landsliðsmark sitt. Rio Ferdinand er orðinn klár og er búist við því að hann byrji inná í 4-1-4-1 kerfi sem Eriksson ætlar að nota í dag með Micael Carrick fyrir framan vörnina. Búist er við því að Owen Hargreaves komi inn í hægri bakvörðinn fyrir Jamie Carragher. Ekvador: Ekvador liðið tók fyrst þátt á HM árið 2002 og komust þeir þá ekki upp úr sínum riðli. Ekvador hvíldi nokkra lykilmenn í lokaleik riðlakeppninnar gegn Þýskalandi og ættu leikmenn því að vera úthvíldir fyrir leikinn í dag. Agustin Delgado er markahæstur í Ekvador liðinu á HM með 3 mörk. Byrjunarliðin: England: Robinson, Hargreaves, Terry, Ferdinand, Ashley Cole, Beckham, Carrick, Gerrard, Lampard, Joe Cole, Rooney.Varamenn: James, Campbell, Bridge, Carragher, Carson, Crouch, Downing, Jenas, Lennon, Neville, Walcott.Ekvador: Mora, De la Cruz, Hurtado, Espinoza, Reasco, Valencia, Edwin Tenorio, Castillo, Mendez, Delgado, Carlos Tenorio.Varamenn: Villafuerte, Ambrossi, Ayovi, Benitez, Borja, Guagua, Kaviedes, Lanza, Lara, Perlaza, Saritama, Urrutia.Dómari: Frank De Bleeckere frá Belgíu. Erlendar Fótbolti Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Sjá meira
England og Ekvador hafa aðeins einu sinni áður mæst. Það var vináttuleikur, fyrir HM 1970, sem England sigraði 2-0. Liðin leika í 16 liða úrslitum HM í dag og hefst leikurinn klukkan 15. Sýnt verður beint frá viðureigninni í Sýn. England: Englendingar eru að taka þátt á HM í 12. sinn. Englendingar hafa verið slegnir út á HM af liðum frá Suður Ameríku 5 sinnum. Enska landsliðið hefur ekki tapað leik síðan það tapaði fyrir Norður Írum í September 2005. Englendingar hafa ekki tapað leik þegar Peter Crouch hefur verið inná. Þegar Peter Crouch hefur spilað hafa þeir unnið 8 leiki og gert 1 jafntefli. Crouch hefur skorað sex mörk í þessum leikjum. Theo Walcott gæti orðið næstyngsti leikmaðurinn til þess að spila á HM fái hann tækifæri. Walcott er 17 ára og 101 dags gamall í dag og þar með 60 dögum eldri en Norman Whiteside var þegar hann spilaði á HM. Skori Walcott í leiknum þá slær hann met Pele, en Pele var 17 ára og 239 daga gamall þegar hann skoraði fyrsta landsliðsmark sitt. Rio Ferdinand er orðinn klár og er búist við því að hann byrji inná í 4-1-4-1 kerfi sem Eriksson ætlar að nota í dag með Micael Carrick fyrir framan vörnina. Búist er við því að Owen Hargreaves komi inn í hægri bakvörðinn fyrir Jamie Carragher. Ekvador: Ekvador liðið tók fyrst þátt á HM árið 2002 og komust þeir þá ekki upp úr sínum riðli. Ekvador hvíldi nokkra lykilmenn í lokaleik riðlakeppninnar gegn Þýskalandi og ættu leikmenn því að vera úthvíldir fyrir leikinn í dag. Agustin Delgado er markahæstur í Ekvador liðinu á HM með 3 mörk. Byrjunarliðin: England: Robinson, Hargreaves, Terry, Ferdinand, Ashley Cole, Beckham, Carrick, Gerrard, Lampard, Joe Cole, Rooney.Varamenn: James, Campbell, Bridge, Carragher, Carson, Crouch, Downing, Jenas, Lennon, Neville, Walcott.Ekvador: Mora, De la Cruz, Hurtado, Espinoza, Reasco, Valencia, Edwin Tenorio, Castillo, Mendez, Delgado, Carlos Tenorio.Varamenn: Villafuerte, Ambrossi, Ayovi, Benitez, Borja, Guagua, Kaviedes, Lanza, Lara, Perlaza, Saritama, Urrutia.Dómari: Frank De Bleeckere frá Belgíu.
Erlendar Fótbolti Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Sjá meira