Evrópusambandið með áætlun um lækkun reikigjalda farsíma 13. júlí 2006 11:11 Evrópusambandið hefur kynnt áætlun sem miðar að því að lækka reikigjöld fyrir notkun farsíma erlendis um allt að 70 prósent. Tekjur farsímafyrirtækja af reikigjöldum eru oft um 10-15 prósent af heildartekjum fyrirtækjanna. Neytendasamtök hafa margsinnis bent á að reikigjöld fyrir farsímanotkun utan heimalandsins séu svo margfalt dýrari en gjöld fyrir símtöl innanlands að flestir farsímanotendur fái áfall við að sjá reikninginn við heimkomuna. Reikigjöld vinna farsímafyrirtækjum í Evrópusambandinu inn ríflega 817 milljarða íslenskra króna en ESB áætlar að sú tala gæti lækkað um rúman helming ef áætlun sambandsins gengur eftir. Breytingin myndi sérstaklega gagnast fólki sem ferðast mikið vegna vinnu sinnar. Farsímafyrirtæki eru hins vegar afar mótfallin þessum fyrirætlunum og segjast þegar hafa undirbúið og hrundið í framkvæmd miklum verðlækkunum sem eigi eftir að skila sér til farsímanotenda í útlöndum. Vonast er til að áætlun Evrópusambandsins geti tekið gildi næsta sumar en fyrst þarf tillagan að hljóta samþykki Evrópuþingsins og stjórnvalda í aðildarríkjum Evrópusambandsins. Fréttir Innlent Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Evrópusambandið hefur kynnt áætlun sem miðar að því að lækka reikigjöld fyrir notkun farsíma erlendis um allt að 70 prósent. Tekjur farsímafyrirtækja af reikigjöldum eru oft um 10-15 prósent af heildartekjum fyrirtækjanna. Neytendasamtök hafa margsinnis bent á að reikigjöld fyrir farsímanotkun utan heimalandsins séu svo margfalt dýrari en gjöld fyrir símtöl innanlands að flestir farsímanotendur fái áfall við að sjá reikninginn við heimkomuna. Reikigjöld vinna farsímafyrirtækjum í Evrópusambandinu inn ríflega 817 milljarða íslenskra króna en ESB áætlar að sú tala gæti lækkað um rúman helming ef áætlun sambandsins gengur eftir. Breytingin myndi sérstaklega gagnast fólki sem ferðast mikið vegna vinnu sinnar. Farsímafyrirtæki eru hins vegar afar mótfallin þessum fyrirætlunum og segjast þegar hafa undirbúið og hrundið í framkvæmd miklum verðlækkunum sem eigi eftir að skila sér til farsímanotenda í útlöndum. Vonast er til að áætlun Evrópusambandsins geti tekið gildi næsta sumar en fyrst þarf tillagan að hljóta samþykki Evrópuþingsins og stjórnvalda í aðildarríkjum Evrópusambandsins.
Fréttir Innlent Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira