139 hlauparar lögðu af stað úr Landmannalaugum 15. júlí 2006 16:15 Landmannalaugum MYND/Örn Þórarinsson Það voru 139 ofurhugar sem lögðu af stað úr Landmannalaugum í morgun með það að markmiði að hlaupa Laugaveginn inn í Þórsmörk, um 55 km leið. Þrátt fyrir slæma veðurspá var veðrið sæmilegt í morgun og meira að segja sólarglæta. Um 15 mínútur yfir þrjú í dag voru 14 hlauparar komnir í mark. Sandarnir reyndust þeim erfiðir þar sem vindurinn var frekar sterkur í fangið en þátttakendur voru engu að síður mjög ánægðir með hlaupið. Einn enskur hlaupari var svo ánægður að hann vildi helst halda áfram og lét hin fleygu orð falla "I love it!". Fyrsti karl í mark var Sigurður Þórarinsson, en hann hljóp á 5 klukkustundum, 26 mínútum og 5 sekúndum. Fyrsta konan í mark var Jackie Bale frá Bretlandi, á 6 tímum, 16 mínútum og 6 sekúndum. Sigurtímarnir í ár voru ekki nærri því að slá brautarmet enda buðu aðstæður ekki uppá það. Jackie Bale var þó mjög nálægt sínum besta tíma 6 tímum og 44 sekúndum, sem er einnig þriðji besti tími kvenna í 10 ára sögu hlaupsins. Að minnsta kosti sex hlauparar ákváðu að hætta keppni í Emstrum, þreyttir og kaldir eftir rokið og rigninguna. Rúta er nú á leiðinni í Emstur til að sækja þessa hlaupara. Fréttir Innlent Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Fleiri fréttir Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Sjá meira
Það voru 139 ofurhugar sem lögðu af stað úr Landmannalaugum í morgun með það að markmiði að hlaupa Laugaveginn inn í Þórsmörk, um 55 km leið. Þrátt fyrir slæma veðurspá var veðrið sæmilegt í morgun og meira að segja sólarglæta. Um 15 mínútur yfir þrjú í dag voru 14 hlauparar komnir í mark. Sandarnir reyndust þeim erfiðir þar sem vindurinn var frekar sterkur í fangið en þátttakendur voru engu að síður mjög ánægðir með hlaupið. Einn enskur hlaupari var svo ánægður að hann vildi helst halda áfram og lét hin fleygu orð falla "I love it!". Fyrsti karl í mark var Sigurður Þórarinsson, en hann hljóp á 5 klukkustundum, 26 mínútum og 5 sekúndum. Fyrsta konan í mark var Jackie Bale frá Bretlandi, á 6 tímum, 16 mínútum og 6 sekúndum. Sigurtímarnir í ár voru ekki nærri því að slá brautarmet enda buðu aðstæður ekki uppá það. Jackie Bale var þó mjög nálægt sínum besta tíma 6 tímum og 44 sekúndum, sem er einnig þriðji besti tími kvenna í 10 ára sögu hlaupsins. Að minnsta kosti sex hlauparar ákváðu að hætta keppni í Emstrum, þreyttir og kaldir eftir rokið og rigninguna. Rúta er nú á leiðinni í Emstur til að sækja þessa hlaupara.
Fréttir Innlent Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Fleiri fréttir Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Sjá meira