Könnuðu hug almennings lítið 19. júlí 2006 18:31 Stjórnendur Strætós leituðu ekki kerfisbundið til almennings eftir hugmyndum, þegar nýja leiðakerfið var tekið upp. Þeir töldu meðal annars fjármunum félagsins betur varið í daglega starfsemi en ítarlega athugun. Fyrirtæki beita oft skoðanakönnunum og viðtölum við almenning til að greina hvaða þjónustu fólk vill og með hvaða hætti. Með því telja stjórnendur fyrirtækja að þeir geti hagað starfsemi sinni þannig að sem flestir leiti til fyrirtækisins eftir þjónustu. Lítið fór hins vegar fyrir þessu þegar unnið var að nýju leiðakerfi Strætós. Ásgeir Eiríksson, framkvæmdastjóri Strætós bs., segir að eflaust hefði mátt gera betur í að hafa samráð við almenning. Hann segir eina ástæðuna fyrir því að almenningur hafi ekki verið spurður hvernig leiðakerfi hann vildi vera þá að menn hafi talið fjármununum betur varið í annað. Þess í stað hafi verið notast við ýmsar rannsóknir, meðal annars á ferðavenjum almennings. Auk þess hafi verið efnt til borgarafunda þar sem fólk gat kynnt sér áætlanirnar og komið með ábendingar og athugasemdir. Síðustu fimm ár hefur verið kannað hverjir ferðast með strætisvögnum og hversu mikið. Tveir af hverjum fimm ferðast með strætó oftar en fimm sinnum í viku og fjórðungur þrisvar til fimm sinnum. Aðeins fjórtán prósent ferðast með strætisvögnum tvisvar eða sjaldnar. NFS gerði í dag könnun meðal þeirra sem sitja í stjórn Strætó og kom þá allt önnur mynd í ljós. Enginn stjórnarmaður nær því að ferðast einu sinni eða oftar með strætisvagni í viku hverri. Fréttir Innlent Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fleiri fréttir Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Sjá meira
Stjórnendur Strætós leituðu ekki kerfisbundið til almennings eftir hugmyndum, þegar nýja leiðakerfið var tekið upp. Þeir töldu meðal annars fjármunum félagsins betur varið í daglega starfsemi en ítarlega athugun. Fyrirtæki beita oft skoðanakönnunum og viðtölum við almenning til að greina hvaða þjónustu fólk vill og með hvaða hætti. Með því telja stjórnendur fyrirtækja að þeir geti hagað starfsemi sinni þannig að sem flestir leiti til fyrirtækisins eftir þjónustu. Lítið fór hins vegar fyrir þessu þegar unnið var að nýju leiðakerfi Strætós. Ásgeir Eiríksson, framkvæmdastjóri Strætós bs., segir að eflaust hefði mátt gera betur í að hafa samráð við almenning. Hann segir eina ástæðuna fyrir því að almenningur hafi ekki verið spurður hvernig leiðakerfi hann vildi vera þá að menn hafi talið fjármununum betur varið í annað. Þess í stað hafi verið notast við ýmsar rannsóknir, meðal annars á ferðavenjum almennings. Auk þess hafi verið efnt til borgarafunda þar sem fólk gat kynnt sér áætlanirnar og komið með ábendingar og athugasemdir. Síðustu fimm ár hefur verið kannað hverjir ferðast með strætisvögnum og hversu mikið. Tveir af hverjum fimm ferðast með strætó oftar en fimm sinnum í viku og fjórðungur þrisvar til fimm sinnum. Aðeins fjórtán prósent ferðast með strætisvögnum tvisvar eða sjaldnar. NFS gerði í dag könnun meðal þeirra sem sitja í stjórn Strætó og kom þá allt önnur mynd í ljós. Enginn stjórnarmaður nær því að ferðast einu sinni eða oftar með strætisvagni í viku hverri.
Fréttir Innlent Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fleiri fréttir Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Sjá meira