Lífeyrisgreiðslur til eldri borgara hækka 19. júlí 2006 19:07 Lífeyrisgreiðslur til eldri borgara hækka og bótakerfið verður einfaldað. Þessu lofar ríkið í nýju samkomulagi við Landssamband eldri borgara. Með samkomulaginu er vonast til að sátt hafi náðst milli Ríkisstjórnarinnar og Landssambands eldri borgara en Landssamband eldri borgara hefur lengi barist fyrir réttindum sínum. Í samkomulaginu er gert ráð fyrir 15 þúsund króna hækkun á lífeyrisgreiðlsum frá Tryggingastofnun sem mun koma til greiðslu um næstu mánaðarmót. Eins munu bætur lækka minna vegna tekna maka og annarra tekna bótaþega en nú er. Þá verður tekið upp frítekjumark vegna atvinnutekna lífeyrisþega, vasapeningar hækkaðir og starfslok gerð sveigjanleg þannig að lífeyrisgreiðslur hækki við frestun á töku lífeyris. Allar breytingarnar á bótakerfinu sem samkomulagið gerir ráð fyrir mun einnig ná til örorkubótaþega. Samkomulagið nú er unnið upp úr skýrslu nefndar sem sett var á fót í janúar á þessu ári og hefur ríkisstjórnin ákveðið að beita sér fyrir framkvæmd þeirra tillagna sem nefndin lagði til. Þar er meðal annars gert ráð fyrir að fjármagn til framkvæmda og reksturs á hjúkrunarrýmum verði aukið stórlega, framboð á þjónustu- og öryggisíbúðum verði fullnægjandi og að fjármagn úr Framkvæmdarsjóði aldraða gangi til uppbyggingar öldrunarstofnana en ekki til reksturs eins og nú er. Fréttir Innlent Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Ekkert bendi til fegrunar einkunna í Breiðholtsskóla Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Sjá meira
Lífeyrisgreiðslur til eldri borgara hækka og bótakerfið verður einfaldað. Þessu lofar ríkið í nýju samkomulagi við Landssamband eldri borgara. Með samkomulaginu er vonast til að sátt hafi náðst milli Ríkisstjórnarinnar og Landssambands eldri borgara en Landssamband eldri borgara hefur lengi barist fyrir réttindum sínum. Í samkomulaginu er gert ráð fyrir 15 þúsund króna hækkun á lífeyrisgreiðlsum frá Tryggingastofnun sem mun koma til greiðslu um næstu mánaðarmót. Eins munu bætur lækka minna vegna tekna maka og annarra tekna bótaþega en nú er. Þá verður tekið upp frítekjumark vegna atvinnutekna lífeyrisþega, vasapeningar hækkaðir og starfslok gerð sveigjanleg þannig að lífeyrisgreiðslur hækki við frestun á töku lífeyris. Allar breytingarnar á bótakerfinu sem samkomulagið gerir ráð fyrir mun einnig ná til örorkubótaþega. Samkomulagið nú er unnið upp úr skýrslu nefndar sem sett var á fót í janúar á þessu ári og hefur ríkisstjórnin ákveðið að beita sér fyrir framkvæmd þeirra tillagna sem nefndin lagði til. Þar er meðal annars gert ráð fyrir að fjármagn til framkvæmda og reksturs á hjúkrunarrýmum verði aukið stórlega, framboð á þjónustu- og öryggisíbúðum verði fullnægjandi og að fjármagn úr Framkvæmdarsjóði aldraða gangi til uppbyggingar öldrunarstofnana en ekki til reksturs eins og nú er.
Fréttir Innlent Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Ekkert bendi til fegrunar einkunna í Breiðholtsskóla Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent