Siv ætlar í formannsslaginn 10. ágúst 2006 17:31 Siv Friðleifsdóttir hefur ákveðið að taka slaginn við Jón Sigurðsson um formannsembættið í Framsóknarflokknum. Aðeins er um vika í flokksþing Framsóknarmanna en frestur fyrir félög flokksins til að velja fulltrúa á þingið rennur út á morgun. Siv taldi rétt að bíða með framboðsyfirlýsingu sýna þar til vali fulltrúanna væri nærri lokið. Bæði Siv og Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, eru búsett í suðvesturkjördæmi og því nokkrir persónulegir hagsmunir í húfi fyrir Siv þar sem Jón gæti gert kröfu um hennar sæti í kjördæminu ef hann sigraði í formannsslagnum. Siv segist hafa velt framboðinu fyrir sér í nokkurn tíma og rætt við marga flokksmenn um það. Hún segir eðlilegt að ákveðin kynslóðaskipti verði í flokknum og að gott sé fyrir flokkinn að fara í gegnum kosningar um forystuembættin. Bæði Guðni Ágústsson og Jónína Bjartmarz hafa boðið sig fram til varaformanns flokksins. Jónína hefur lýst yfir stuðningi við Jón Sigurðsson og því spurning hvort nokkurs konar kosningabandalög séu að myndast í flokknum. Aðspurð um það vill Siv engu svara heldur segir það ákvörðun hvers og eins flokksmanns hvað hann kjósi. Fréttir Innlent Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Sjá meira
Siv Friðleifsdóttir hefur ákveðið að taka slaginn við Jón Sigurðsson um formannsembættið í Framsóknarflokknum. Aðeins er um vika í flokksþing Framsóknarmanna en frestur fyrir félög flokksins til að velja fulltrúa á þingið rennur út á morgun. Siv taldi rétt að bíða með framboðsyfirlýsingu sýna þar til vali fulltrúanna væri nærri lokið. Bæði Siv og Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, eru búsett í suðvesturkjördæmi og því nokkrir persónulegir hagsmunir í húfi fyrir Siv þar sem Jón gæti gert kröfu um hennar sæti í kjördæminu ef hann sigraði í formannsslagnum. Siv segist hafa velt framboðinu fyrir sér í nokkurn tíma og rætt við marga flokksmenn um það. Hún segir eðlilegt að ákveðin kynslóðaskipti verði í flokknum og að gott sé fyrir flokkinn að fara í gegnum kosningar um forystuembættin. Bæði Guðni Ágústsson og Jónína Bjartmarz hafa boðið sig fram til varaformanns flokksins. Jónína hefur lýst yfir stuðningi við Jón Sigurðsson og því spurning hvort nokkurs konar kosningabandalög séu að myndast í flokknum. Aðspurð um það vill Siv engu svara heldur segir það ákvörðun hvers og eins flokksmanns hvað hann kjósi.
Fréttir Innlent Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Sjá meira