Verðstríð á skólavörum 15. ágúst 2006 19:10 Verðstríð geysar á ritfangamarkaðnum og tilboðum á stílabókum, strokleðrum, skærum, tússlitum og öðrum skólavörum rignir yfir fólk, enda stutt í að skólar hefjist. Verðmunur á þessum smávörum getur hlaupið á hundruðum króna.Það var verslunin Oddi sem reið á vaðið fyrir rúmri viku og auglýsti ýmsar vörur fyrir skólann á 9 krónur. Daginn eftir fylgdu aðrar verslanir Odda eftir og lækkuðu verð á völdum vörum. Baráttan um viðskiptavininn er hörð enda er ágústmánuður eins konar jólamánuður skólamarkaðanna.Mikill verðmunur getur verið á einföldum vörum fyrir skólann. Skæri sem líta að mestu leiti eins út geta kostað í sömu búðinni annars vegar 1 krónu og hins vegar 415 krónur.Ólafur Sveinsson, vörustjóri Odda segir neytendur verða að vera vakandi. Best sé að fara á nokkra staði, kanna verð og gæði og versla svo.Það eru einkum þrjár ritfangaverslanir sem berjast um að vera ódýrastar í ár en það eru Oddi, Griffill og Office 1. Við heimsóttum þessar verslanir í morgun og reyndum að fá úr því skorið hver þeirra væri ódýrust.Farið var með sama innkaupalistann í allar verslanirnar en listinn var valinn af handahófi á netinu. Í verslununum kynnti fréttamaður sig og bað um aðstoð verslunarstjóra eða hæstráðandi starfsmann.Á listanum voru eftirtaldar vörur:4 þrístrendir blýantar1 boxy strokleðurtrélitir 12 í pakkavaxlitir 8 í pakkalokaður yddari2 stór límstiftireglustika 30 cmgóð skæri4 stykki A4 stílabækur í gulu, rauðu, grænu og fjólubláu1 stykki A5 stílabók blá1 teygjumappa úr plasti rauðNeoncolor ll, 10 í pakka1 skrifanlegur geisladiskurkarfan reyndist ódýrust í Office 1 en ekki var verðmunurinn mikill því karfan í Griffli var aðeins 93 krónum ódýrari.Þá má benda á að ef það sama verður upp á tengingnum í ár og undanfarin ár, þá á samkeppnin á skólavörumarkaðnum enn eftir að harðna á næstu dögum. Fréttir Innlent Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Verðstríð geysar á ritfangamarkaðnum og tilboðum á stílabókum, strokleðrum, skærum, tússlitum og öðrum skólavörum rignir yfir fólk, enda stutt í að skólar hefjist. Verðmunur á þessum smávörum getur hlaupið á hundruðum króna.Það var verslunin Oddi sem reið á vaðið fyrir rúmri viku og auglýsti ýmsar vörur fyrir skólann á 9 krónur. Daginn eftir fylgdu aðrar verslanir Odda eftir og lækkuðu verð á völdum vörum. Baráttan um viðskiptavininn er hörð enda er ágústmánuður eins konar jólamánuður skólamarkaðanna.Mikill verðmunur getur verið á einföldum vörum fyrir skólann. Skæri sem líta að mestu leiti eins út geta kostað í sömu búðinni annars vegar 1 krónu og hins vegar 415 krónur.Ólafur Sveinsson, vörustjóri Odda segir neytendur verða að vera vakandi. Best sé að fara á nokkra staði, kanna verð og gæði og versla svo.Það eru einkum þrjár ritfangaverslanir sem berjast um að vera ódýrastar í ár en það eru Oddi, Griffill og Office 1. Við heimsóttum þessar verslanir í morgun og reyndum að fá úr því skorið hver þeirra væri ódýrust.Farið var með sama innkaupalistann í allar verslanirnar en listinn var valinn af handahófi á netinu. Í verslununum kynnti fréttamaður sig og bað um aðstoð verslunarstjóra eða hæstráðandi starfsmann.Á listanum voru eftirtaldar vörur:4 þrístrendir blýantar1 boxy strokleðurtrélitir 12 í pakkavaxlitir 8 í pakkalokaður yddari2 stór límstiftireglustika 30 cmgóð skæri4 stykki A4 stílabækur í gulu, rauðu, grænu og fjólubláu1 stykki A5 stílabók blá1 teygjumappa úr plasti rauðNeoncolor ll, 10 í pakka1 skrifanlegur geisladiskurkarfan reyndist ódýrust í Office 1 en ekki var verðmunurinn mikill því karfan í Griffli var aðeins 93 krónum ódýrari.Þá má benda á að ef það sama verður upp á tengingnum í ár og undanfarin ár, þá á samkeppnin á skólavörumarkaðnum enn eftir að harðna á næstu dögum.
Fréttir Innlent Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira