Hegningarhúsið stenst ekki undanþáguskilyrði 18. ágúst 2006 19:00 Hegningarhúsið við Skólavörðustíg er og hefur verið á undanþágu hjá heilbrigðisyfirvöldum í mörg ár. Ekki er hægt að fara að skilyrðum fyrir undanþágunni vegna yfirfullra fangelsa. Aðgerðir til að fjölga fangaplássum eru stopp vegna ákvörðunar stjórnvalda um að fresta framkvæmdum. Fangelsi landsins eru yfirfull og hefur Fangelsismálastofnun ekki getað tekið við öllum gæsluvarðhaldsföngum sem þeir hafa verið beðnir um að vista. Hegningarhúsið á Skólavörðustíg er á undanþágu frá heilbrigðisyfirvöldum í Reykjavík. Nú er svo yfirfullt að fangelsið stenst ekki skilyrði fyrir undanþágunni en hún kveður á um að aðeins einn fangi skuli vera í hverjum klefa en nú er tvímennt í þremur klefum. Undanþága hegningarhússins gildir til ársins 2010 en þá er stefnt að því endurbætur og fjölgun plássa verði lokið. Alls eru ellefu gæsluvarðhaldspláss og segir fangelsismálastjóri að meðaltali tvo vera í einangrun hverju sinni. Ástandið að undanförnu er því langt frá meðaltalinu. Valtýr Sigurðsson fangelsismálastjóri, segist því ekki vita hvert framhaldið verður en vonast til að það skýrist í haust þegar þing kemur saman að nýju. En frestun framkvæmda er liður í aðgerðum stjórnvalda til að draga úr þenslu og sporna gegn verðbólgu. Bitnar framkvæmdastöðvunin helst á fjölgun fangapláss um átta á Kvíabryggju. Eins ætti að vera búið að bjóða út framkvæmdir við fangelsið á Akureyri og stöðvunin hefur líka áhrif á hönnunarvinnu við fangelsi á Hólmsheiði sem á að vera til búið árið 2010 og á breytingar á Litla hrauni sem ljúka á ári fyrr. En saga um nýtt fangelsi er orðin gömul. Fréttir Innlent Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Fleiri fréttir Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentína Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Sjá meira
Hegningarhúsið við Skólavörðustíg er og hefur verið á undanþágu hjá heilbrigðisyfirvöldum í mörg ár. Ekki er hægt að fara að skilyrðum fyrir undanþágunni vegna yfirfullra fangelsa. Aðgerðir til að fjölga fangaplássum eru stopp vegna ákvörðunar stjórnvalda um að fresta framkvæmdum. Fangelsi landsins eru yfirfull og hefur Fangelsismálastofnun ekki getað tekið við öllum gæsluvarðhaldsföngum sem þeir hafa verið beðnir um að vista. Hegningarhúsið á Skólavörðustíg er á undanþágu frá heilbrigðisyfirvöldum í Reykjavík. Nú er svo yfirfullt að fangelsið stenst ekki skilyrði fyrir undanþágunni en hún kveður á um að aðeins einn fangi skuli vera í hverjum klefa en nú er tvímennt í þremur klefum. Undanþága hegningarhússins gildir til ársins 2010 en þá er stefnt að því endurbætur og fjölgun plássa verði lokið. Alls eru ellefu gæsluvarðhaldspláss og segir fangelsismálastjóri að meðaltali tvo vera í einangrun hverju sinni. Ástandið að undanförnu er því langt frá meðaltalinu. Valtýr Sigurðsson fangelsismálastjóri, segist því ekki vita hvert framhaldið verður en vonast til að það skýrist í haust þegar þing kemur saman að nýju. En frestun framkvæmda er liður í aðgerðum stjórnvalda til að draga úr þenslu og sporna gegn verðbólgu. Bitnar framkvæmdastöðvunin helst á fjölgun fangapláss um átta á Kvíabryggju. Eins ætti að vera búið að bjóða út framkvæmdir við fangelsið á Akureyri og stöðvunin hefur líka áhrif á hönnunarvinnu við fangelsi á Hólmsheiði sem á að vera til búið árið 2010 og á breytingar á Litla hrauni sem ljúka á ári fyrr. En saga um nýtt fangelsi er orðin gömul.
Fréttir Innlent Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Fleiri fréttir Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentína Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Sjá meira