Tottenham mætir Slavia Prag 25. ágúst 2006 12:44 Tottenham mætir Slavia Prag í Evrópukeppni félagsliða NordicPhotos/GettyImages Í dag var dregið í næstu umferð Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu, en sigurvegarar í næstu umferð tryggja sér sæti í riðlakeppninni. Tottenham, sem tekur nú þátt í Evrópukeppni í fyrsta sinn í nokkur ár, mætir tékkneska liðinu Slavia Prag. Newcastle mætir FC Tallin frá Eistlandi, Rangers mæta norska liðinu Molde og West Ham mætir ítalska liðinu Palermo frá Sikiley. Leikið verður heima og heiman og fara leikirnir í fyrstu umferðinni fram 14. og 28. september. 40 lið tryggja sér eftir það sæti í riðlakeppni og þrjú efstu liðin í riðlunum fara svo í pott ásamt 8 liðum sem koma inn eftir að hafa fallið úr meistaradeildinni og eftir það verður keppt með úrsláttarfyrirkomulagi. Hér fyrir neðan gefur að líta dráttinn í heild sinni: Chornomorets v Hapoel Tel-Aviv Braga v Chievo Levadia Tallin v Newcastle Molde v Rangers Standard Liege v Celta Vigo Maccabi Haifa v Liteks Lovetch Derry City v PSG Hertha Berlin v Odense BK Legia Warsaw v Austria Magna Panathinaikos v Metallurg Zaporizhzhya Lokomotiv Moscow v Zulte-Wargerem Sparta Prague v Hearts Fenerbahce v Randers FC SV Red Bull Salzburg v Blackburn Schalke 04 v AS Nancy Ethnikos Achnas v Lens Liberec v Crvena Zvezda AZ v Kayserispor Rubin Kazan v Parma Brondby v Eitracht Frankfurt Atromitos v Sevilla Besiktas v CSKA Sofia Vitoria Setubal v Heerenveen Marseille v Mlada Boleslav Atvidabergs FF v Grasshopers Rapid Bucuresti v Nacional Trabzonspor v Osasuna Basle v Rabotnicki Kometal West Ham v Palermo Feyenoord v Lokomotiv Sofia SCP Ruzomberok v Club Brugge FC Sion v Bayer Leverkusen Partizan Belgrade v FC Groningen FC Xanthi v Dinamo Bucuresti Slavia Prague v Tottenham IK Start v Ajax Artmedia Bratislava v Espanyol Wisla Krakow v Iraklis Livorno v FC Superfund Dinamo Zagreb v Auxerre Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Sjá meira
Í dag var dregið í næstu umferð Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu, en sigurvegarar í næstu umferð tryggja sér sæti í riðlakeppninni. Tottenham, sem tekur nú þátt í Evrópukeppni í fyrsta sinn í nokkur ár, mætir tékkneska liðinu Slavia Prag. Newcastle mætir FC Tallin frá Eistlandi, Rangers mæta norska liðinu Molde og West Ham mætir ítalska liðinu Palermo frá Sikiley. Leikið verður heima og heiman og fara leikirnir í fyrstu umferðinni fram 14. og 28. september. 40 lið tryggja sér eftir það sæti í riðlakeppni og þrjú efstu liðin í riðlunum fara svo í pott ásamt 8 liðum sem koma inn eftir að hafa fallið úr meistaradeildinni og eftir það verður keppt með úrsláttarfyrirkomulagi. Hér fyrir neðan gefur að líta dráttinn í heild sinni: Chornomorets v Hapoel Tel-Aviv Braga v Chievo Levadia Tallin v Newcastle Molde v Rangers Standard Liege v Celta Vigo Maccabi Haifa v Liteks Lovetch Derry City v PSG Hertha Berlin v Odense BK Legia Warsaw v Austria Magna Panathinaikos v Metallurg Zaporizhzhya Lokomotiv Moscow v Zulte-Wargerem Sparta Prague v Hearts Fenerbahce v Randers FC SV Red Bull Salzburg v Blackburn Schalke 04 v AS Nancy Ethnikos Achnas v Lens Liberec v Crvena Zvezda AZ v Kayserispor Rubin Kazan v Parma Brondby v Eitracht Frankfurt Atromitos v Sevilla Besiktas v CSKA Sofia Vitoria Setubal v Heerenveen Marseille v Mlada Boleslav Atvidabergs FF v Grasshopers Rapid Bucuresti v Nacional Trabzonspor v Osasuna Basle v Rabotnicki Kometal West Ham v Palermo Feyenoord v Lokomotiv Sofia SCP Ruzomberok v Club Brugge FC Sion v Bayer Leverkusen Partizan Belgrade v FC Groningen FC Xanthi v Dinamo Bucuresti Slavia Prague v Tottenham IK Start v Ajax Artmedia Bratislava v Espanyol Wisla Krakow v Iraklis Livorno v FC Superfund Dinamo Zagreb v Auxerre
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Sjá meira