Tottenham mætir Slavia Prag 25. ágúst 2006 12:44 Tottenham mætir Slavia Prag í Evrópukeppni félagsliða NordicPhotos/GettyImages Í dag var dregið í næstu umferð Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu, en sigurvegarar í næstu umferð tryggja sér sæti í riðlakeppninni. Tottenham, sem tekur nú þátt í Evrópukeppni í fyrsta sinn í nokkur ár, mætir tékkneska liðinu Slavia Prag. Newcastle mætir FC Tallin frá Eistlandi, Rangers mæta norska liðinu Molde og West Ham mætir ítalska liðinu Palermo frá Sikiley. Leikið verður heima og heiman og fara leikirnir í fyrstu umferðinni fram 14. og 28. september. 40 lið tryggja sér eftir það sæti í riðlakeppni og þrjú efstu liðin í riðlunum fara svo í pott ásamt 8 liðum sem koma inn eftir að hafa fallið úr meistaradeildinni og eftir það verður keppt með úrsláttarfyrirkomulagi. Hér fyrir neðan gefur að líta dráttinn í heild sinni: Chornomorets v Hapoel Tel-Aviv Braga v Chievo Levadia Tallin v Newcastle Molde v Rangers Standard Liege v Celta Vigo Maccabi Haifa v Liteks Lovetch Derry City v PSG Hertha Berlin v Odense BK Legia Warsaw v Austria Magna Panathinaikos v Metallurg Zaporizhzhya Lokomotiv Moscow v Zulte-Wargerem Sparta Prague v Hearts Fenerbahce v Randers FC SV Red Bull Salzburg v Blackburn Schalke 04 v AS Nancy Ethnikos Achnas v Lens Liberec v Crvena Zvezda AZ v Kayserispor Rubin Kazan v Parma Brondby v Eitracht Frankfurt Atromitos v Sevilla Besiktas v CSKA Sofia Vitoria Setubal v Heerenveen Marseille v Mlada Boleslav Atvidabergs FF v Grasshopers Rapid Bucuresti v Nacional Trabzonspor v Osasuna Basle v Rabotnicki Kometal West Ham v Palermo Feyenoord v Lokomotiv Sofia SCP Ruzomberok v Club Brugge FC Sion v Bayer Leverkusen Partizan Belgrade v FC Groningen FC Xanthi v Dinamo Bucuresti Slavia Prague v Tottenham IK Start v Ajax Artmedia Bratislava v Espanyol Wisla Krakow v Iraklis Livorno v FC Superfund Dinamo Zagreb v Auxerre Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Sjá meira
Í dag var dregið í næstu umferð Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu, en sigurvegarar í næstu umferð tryggja sér sæti í riðlakeppninni. Tottenham, sem tekur nú þátt í Evrópukeppni í fyrsta sinn í nokkur ár, mætir tékkneska liðinu Slavia Prag. Newcastle mætir FC Tallin frá Eistlandi, Rangers mæta norska liðinu Molde og West Ham mætir ítalska liðinu Palermo frá Sikiley. Leikið verður heima og heiman og fara leikirnir í fyrstu umferðinni fram 14. og 28. september. 40 lið tryggja sér eftir það sæti í riðlakeppni og þrjú efstu liðin í riðlunum fara svo í pott ásamt 8 liðum sem koma inn eftir að hafa fallið úr meistaradeildinni og eftir það verður keppt með úrsláttarfyrirkomulagi. Hér fyrir neðan gefur að líta dráttinn í heild sinni: Chornomorets v Hapoel Tel-Aviv Braga v Chievo Levadia Tallin v Newcastle Molde v Rangers Standard Liege v Celta Vigo Maccabi Haifa v Liteks Lovetch Derry City v PSG Hertha Berlin v Odense BK Legia Warsaw v Austria Magna Panathinaikos v Metallurg Zaporizhzhya Lokomotiv Moscow v Zulte-Wargerem Sparta Prague v Hearts Fenerbahce v Randers FC SV Red Bull Salzburg v Blackburn Schalke 04 v AS Nancy Ethnikos Achnas v Lens Liberec v Crvena Zvezda AZ v Kayserispor Rubin Kazan v Parma Brondby v Eitracht Frankfurt Atromitos v Sevilla Besiktas v CSKA Sofia Vitoria Setubal v Heerenveen Marseille v Mlada Boleslav Atvidabergs FF v Grasshopers Rapid Bucuresti v Nacional Trabzonspor v Osasuna Basle v Rabotnicki Kometal West Ham v Palermo Feyenoord v Lokomotiv Sofia SCP Ruzomberok v Club Brugge FC Sion v Bayer Leverkusen Partizan Belgrade v FC Groningen FC Xanthi v Dinamo Bucuresti Slavia Prague v Tottenham IK Start v Ajax Artmedia Bratislava v Espanyol Wisla Krakow v Iraklis Livorno v FC Superfund Dinamo Zagreb v Auxerre
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Sjá meira