ESB leggur til helming friðargæsluliðs 25. ágúst 2006 23:00 Javier Solana, utanríkismálastjóri ESB, og Kofi Annan, framkvæmdastjóri SÞ, á fundi í Brussel í Belgíu í dag. MYND/AP Evrópusambandsríkin leggja til helming hermanna í fimmtán þúsund manna friðargæslulið sem verður sent til Líbanons á vegum Sameinuðu þjóðanna. Jafn stórt lið líbanskra hermanna verður þar fyrir. Kofi Anna, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, greindi frá þessu eftir fund utanríkisráðherra Evrópusambandsríkjanna með honum í Brussel í Belgíu í dag. Annan segir Frakka fara fyrir friðargæsluliðin fram í febrúar á næsta ári en þá taki Ítalir við. Frakkar hafa heitið tvö þúsund hermönnum og Ítalar tvö til þrjú þúsund manna herliði. Pólverjar hafa boðist til að leggja fimm hundruð hermenn til verkefnisins, Finnar tvö hundruð og fimmtíu hermenn, Belgar þrjú hundruð og tvo en níutíu til viðbótar síðar. Norðmenn ætla að leggaj til hundrað hermenn. Spánverjar og Þjóðverjar ætla að leggja til hergögn og Danir tvö herskip. Auk þess hafa yfirvöld í Bangladesh heitið tvö þúsund hermönnum til verkefnisins, Indónesar einni herdeild, Malasíubúar því sama og yfirvöld í Nepal einnig. Liðið verður sent til Líbanons samkvæmt vopnahlésályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Ísraelsk stjórnvöld hafa ítrekað þá yfirlýsingu sína að herlið þeirra hverfi ekki frá Líbanon fyrr en friðargæslulið Sameinuðu þjóðanna komi á vettvang. Javier Solana, utanríkismálastjóri Evrópusambandsins, hefur farið þess á leit að Ísraelar aflétti flug- og hafnbanni sínu á Líbanon. Enn fjölgar í hópi Ísraela sem krefjast afsagnar Ehuds Olmerts, forsætisráðherra Ísraels, vegna stríðsins í Líbanon. Mótmælendur komu saman í Jerúsalem í dag til að láta óánægju sína með framgang stríðsins í ljós. Varaliðsmenn og ættingjar þeirra hermanna sem féllu komu saman við gröf Goldu Meir, fyrrverandi forsætisráðherra landsins. Vinsældir Olmerts hafa minnkað töluvert síðan til átaka kom milli Ísraela og Hizbollah-skæruliða í síðasta mánuði. Ný skoðanakönnun sýnir að stjórnvöld myndu taka fyrir hægri flokkunum ef kosið yrði í dag. Ísraelar ganga, að öllu óbreyttu, næst að kjörborðinu árið 2010. Erlent Fréttir Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira
Evrópusambandsríkin leggja til helming hermanna í fimmtán þúsund manna friðargæslulið sem verður sent til Líbanons á vegum Sameinuðu þjóðanna. Jafn stórt lið líbanskra hermanna verður þar fyrir. Kofi Anna, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, greindi frá þessu eftir fund utanríkisráðherra Evrópusambandsríkjanna með honum í Brussel í Belgíu í dag. Annan segir Frakka fara fyrir friðargæsluliðin fram í febrúar á næsta ári en þá taki Ítalir við. Frakkar hafa heitið tvö þúsund hermönnum og Ítalar tvö til þrjú þúsund manna herliði. Pólverjar hafa boðist til að leggja fimm hundruð hermenn til verkefnisins, Finnar tvö hundruð og fimmtíu hermenn, Belgar þrjú hundruð og tvo en níutíu til viðbótar síðar. Norðmenn ætla að leggaj til hundrað hermenn. Spánverjar og Þjóðverjar ætla að leggja til hergögn og Danir tvö herskip. Auk þess hafa yfirvöld í Bangladesh heitið tvö þúsund hermönnum til verkefnisins, Indónesar einni herdeild, Malasíubúar því sama og yfirvöld í Nepal einnig. Liðið verður sent til Líbanons samkvæmt vopnahlésályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Ísraelsk stjórnvöld hafa ítrekað þá yfirlýsingu sína að herlið þeirra hverfi ekki frá Líbanon fyrr en friðargæslulið Sameinuðu þjóðanna komi á vettvang. Javier Solana, utanríkismálastjóri Evrópusambandsins, hefur farið þess á leit að Ísraelar aflétti flug- og hafnbanni sínu á Líbanon. Enn fjölgar í hópi Ísraela sem krefjast afsagnar Ehuds Olmerts, forsætisráðherra Ísraels, vegna stríðsins í Líbanon. Mótmælendur komu saman í Jerúsalem í dag til að láta óánægju sína með framgang stríðsins í ljós. Varaliðsmenn og ættingjar þeirra hermanna sem féllu komu saman við gröf Goldu Meir, fyrrverandi forsætisráðherra landsins. Vinsældir Olmerts hafa minnkað töluvert síðan til átaka kom milli Ísraela og Hizbollah-skæruliða í síðasta mánuði. Ný skoðanakönnun sýnir að stjórnvöld myndu taka fyrir hægri flokkunum ef kosið yrði í dag. Ísraelar ganga, að öllu óbreyttu, næst að kjörborðinu árið 2010.
Erlent Fréttir Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira