Staðfestir fyrra mat 28. ágúst 2006 15:28 Frá stjórnarfundi Landsvirkjunar í dag MYND/lv.is Á stjórnarfundi Landsvirkjunar sem lauk fyrr í dag var endurskoðað áhættumat Kárahnjúkavirkjunar til umfjöllunar. Fyrir fundinum lá ennfremur áskorun stjórnar og þingflokks Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs um að fresta fyrirhugaðri fyllingu Hálslóns, meðan nýtt áhættumat sé unnið. Stjórnin samþykkti eftirfarandi bókun. Einn stjórnarmaður sat hjá og einn greiddi atkvæði gegn bókuninni: „Vegna umræðna undanfarið um öryggi Kárahnjúkastíflu vill stjórn Landsvirkjunar taka fram að hún hefur vitaskuld fylgst með öllum skrefum í hönnun og byggingu mannvirkja virkjunarinnar. Aldrei hafa farið fram jafnítarlegar rannsóknir hér á landi vegna einnar virkjunar eins og hafa verið í tengslum við Kárahnjúkavirkjun. Farið hefur verið yfir allar ábendingar utanaðkomandi aðila og færustu sérfræðingar hérlendis og erlendis hafa komið að málinu. Það er mat sérfræðinga að fyllsta öryggis sé gætt í hönnun og byggingu mannvirkjanna. Endurskoðað áhættumat sem var lagt fram á stjórnarfundi í dag, 28. ágúst 2006, staðfestir fyrra mat og verður því haldið áfram með framkvæmdina eins og ráðgert var. Stjórn Landsvirkjunar lýsir yfir fyllsta trausti á þá starfsmenn Landsvirkjunar og aðra sem hafa unnið að hönnun og byggingu Kárahnjúkavirkjunar og vill fullvissa landsmenn að alls öryggis hafi verið gætt við hönnun og byggingu mannvirkjanna og að engin hætta steðji að íbúum svæðisins." Tillaga Álfheiðar Ingadóttur um að skipa sérstaka óháða nefnd til að kynna sér stíflur af svipaðri gerð erlendis og fara yfir fyrirliggjandi endurskoðað áhættumat hlaut ekki stuðning. Fréttir Innlent Umhverfismál Vinstri græn Mest lesið „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Erlent Fleiri fréttir Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Sjá meira
Á stjórnarfundi Landsvirkjunar sem lauk fyrr í dag var endurskoðað áhættumat Kárahnjúkavirkjunar til umfjöllunar. Fyrir fundinum lá ennfremur áskorun stjórnar og þingflokks Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs um að fresta fyrirhugaðri fyllingu Hálslóns, meðan nýtt áhættumat sé unnið. Stjórnin samþykkti eftirfarandi bókun. Einn stjórnarmaður sat hjá og einn greiddi atkvæði gegn bókuninni: „Vegna umræðna undanfarið um öryggi Kárahnjúkastíflu vill stjórn Landsvirkjunar taka fram að hún hefur vitaskuld fylgst með öllum skrefum í hönnun og byggingu mannvirkja virkjunarinnar. Aldrei hafa farið fram jafnítarlegar rannsóknir hér á landi vegna einnar virkjunar eins og hafa verið í tengslum við Kárahnjúkavirkjun. Farið hefur verið yfir allar ábendingar utanaðkomandi aðila og færustu sérfræðingar hérlendis og erlendis hafa komið að málinu. Það er mat sérfræðinga að fyllsta öryggis sé gætt í hönnun og byggingu mannvirkjanna. Endurskoðað áhættumat sem var lagt fram á stjórnarfundi í dag, 28. ágúst 2006, staðfestir fyrra mat og verður því haldið áfram með framkvæmdina eins og ráðgert var. Stjórn Landsvirkjunar lýsir yfir fyllsta trausti á þá starfsmenn Landsvirkjunar og aðra sem hafa unnið að hönnun og byggingu Kárahnjúkavirkjunar og vill fullvissa landsmenn að alls öryggis hafi verið gætt við hönnun og byggingu mannvirkjanna og að engin hætta steðji að íbúum svæðisins." Tillaga Álfheiðar Ingadóttur um að skipa sérstaka óháða nefnd til að kynna sér stíflur af svipaðri gerð erlendis og fara yfir fyrirliggjandi endurskoðað áhættumat hlaut ekki stuðning.
Fréttir Innlent Umhverfismál Vinstri græn Mest lesið „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Erlent Fleiri fréttir Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Sjá meira