Bandaríkjamenn þakka Sýrlendingum skjót viðbrögð 12. september 2006 18:45 Herskáir múslimar, vopnaðir handsprengjum og byssum, reyndu að brjóta sér leið inn í sendiráð Bandaríkjamanna í Damaskus á Sýrlandi í morgun. Öryggissveitum tókst að hrinda árásinni. Fjórir féllu í átökum, þrír árásarmenn og sýrlenskur öryggisvörður. Árásin er sögð hafa verið ósvífin. Mennirnir munu hafa verið minnst fjórir og óku þeir bíl, hlöðnum sprengiefni að sendiráðinu með það fyrir augum að sprengja hann í loft upp á afgirtu svæði í kringum sendiráðið. Öryggisverðir skutu að mönnunm og bíllinn sprakk fyrir utan sendiráðssvæðið. Síðan kom til átaka og þegar þeim lauk lágu þrír árásarmenn í valnum og einn öryggisvörður. Fjórði árásarmaður særðist. Vitni segjast hafa séð brennt fólk liggja fyrir utan sendiráðið en lögregla hafi þegar komið vegfarendum af vettvangi. Ellefu særðust í árásinni, þar á meðal öryggisvörður við sendiráðið, tveir Írakar og sjö starfsmenn verksmiðju í næsta nágrenni. Starfsmann kínverska sendiráðsins, sem stendur við sömu götu, sakaði lítillega en hann stóð á þaki vinnustaðar síns þegar bílspengjan sprakk. Engin samtök hafa formlega lýst árásinni á hendur sér en grundur leikur á að þeir sem hafi staðið að bakin henni tengist al Kaída. Condoleeza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lofaði öryggissveitir Sýrlendinga fyrir að bregðast skjótt við aðstejandi ógn við bandaríska hagsmuni þar í landi. Hún bætti því við að enn væri of snemmt að velta því fyrir sér hverjir hefðu staðið að baki árásinni. Bandaríkjamenn hafa gagnrýnt stjórn Bashars Assads, Sýrlandsforseta, harðlega. Stjórnvöld í Washington hafa sagt ráðamenn í Damaskus gera lítið til að koma í veg fyrir flutning vopna til Hizbollah-skæruliða í Líbanon auk þess sem Sýrlendingar útvegi andspyrnumönnum í Írak vopn. Erlent Fréttir Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Herskáir múslimar, vopnaðir handsprengjum og byssum, reyndu að brjóta sér leið inn í sendiráð Bandaríkjamanna í Damaskus á Sýrlandi í morgun. Öryggissveitum tókst að hrinda árásinni. Fjórir féllu í átökum, þrír árásarmenn og sýrlenskur öryggisvörður. Árásin er sögð hafa verið ósvífin. Mennirnir munu hafa verið minnst fjórir og óku þeir bíl, hlöðnum sprengiefni að sendiráðinu með það fyrir augum að sprengja hann í loft upp á afgirtu svæði í kringum sendiráðið. Öryggisverðir skutu að mönnunm og bíllinn sprakk fyrir utan sendiráðssvæðið. Síðan kom til átaka og þegar þeim lauk lágu þrír árásarmenn í valnum og einn öryggisvörður. Fjórði árásarmaður særðist. Vitni segjast hafa séð brennt fólk liggja fyrir utan sendiráðið en lögregla hafi þegar komið vegfarendum af vettvangi. Ellefu særðust í árásinni, þar á meðal öryggisvörður við sendiráðið, tveir Írakar og sjö starfsmenn verksmiðju í næsta nágrenni. Starfsmann kínverska sendiráðsins, sem stendur við sömu götu, sakaði lítillega en hann stóð á þaki vinnustaðar síns þegar bílspengjan sprakk. Engin samtök hafa formlega lýst árásinni á hendur sér en grundur leikur á að þeir sem hafi staðið að bakin henni tengist al Kaída. Condoleeza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lofaði öryggissveitir Sýrlendinga fyrir að bregðast skjótt við aðstejandi ógn við bandaríska hagsmuni þar í landi. Hún bætti því við að enn væri of snemmt að velta því fyrir sér hverjir hefðu staðið að baki árásinni. Bandaríkjamenn hafa gagnrýnt stjórn Bashars Assads, Sýrlandsforseta, harðlega. Stjórnvöld í Washington hafa sagt ráðamenn í Damaskus gera lítið til að koma í veg fyrir flutning vopna til Hizbollah-skæruliða í Líbanon auk þess sem Sýrlendingar útvegi andspyrnumönnum í Írak vopn.
Erlent Fréttir Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira