Dauðadómur yfir Asahara staðfestur 15. september 2006 13:30 MYND/AP Hæstiréttur í Japan hefur staðfest dauðadóm yfir Shoko Asahara, leiðtoga sértrúarsöfnuðar þar í landi. Asahara var fyrir tveimur árum sakfelldur fyrir að hafa skipulagt taugagassárás á neðanjarðarlestakerfið í Tókýó fyrir ellefu árum og aðra árás ári áður. Nítján týndu lífi í árásunum. Lögfræðingar Asahara hafa áfrýjað dómunum síðan hann var kveðinn upp árið 2004. Þetta var síðasta áfrýjun sem möguleg var og því ljóst að dómnum verður fullnægt. Það var árið 1995 sem félagar í sértrúarsöfnuði hans réðust með sarín taugagas á lestarkerfi Tokyoborgar á mesta annatíma þegar fólk var á leið til vinnu. Tólf týndu lífi í árásinni og hátt í sex þúsund manns særðust. Lögfræðingar töldu rétt að milda dóminn þar sem Asahara væri andlega vanheill. Asahara var dæmdur til dauða í febrúar 2004 en þá lauk réttarhöldunum yfir honum sem höfðu staðið í átta ár. Asahara var einnig sakfelldur fyrir gas-árás í japönsku borginni matsumoto árið 1994. Sjö týndu lífi þá. Meðan á réttarhöldunum stóð muldraði Asahara óstjórnlega og lét afar ófriðlega. Tólf félagar í söfnuði Asahara hafa verið dæmdir til dauða vegna árásanna en enginn þeirra hefur verið tekinn af lífi. Fyrir árásirnar voru mörg þúsund félagar í Aum Shinrikyo, söfnuði Asahara, margir þeirra vel menntaðir og auðugir. Þetta fólk aðhylltist ofbeldisfullar heimsendaspár leiðtogans. Nafni söfnuðarins var breytt í Aleph árið 2000 og hafa félagsmenn afneitað ofbeldi. Þrátt fyrir það hefur japanska lögreglan náið eftirlit með safnaðarmönnum. Erlent Fréttir Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Erlent Fleiri fréttir Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverndi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Sjá meira
Hæstiréttur í Japan hefur staðfest dauðadóm yfir Shoko Asahara, leiðtoga sértrúarsöfnuðar þar í landi. Asahara var fyrir tveimur árum sakfelldur fyrir að hafa skipulagt taugagassárás á neðanjarðarlestakerfið í Tókýó fyrir ellefu árum og aðra árás ári áður. Nítján týndu lífi í árásunum. Lögfræðingar Asahara hafa áfrýjað dómunum síðan hann var kveðinn upp árið 2004. Þetta var síðasta áfrýjun sem möguleg var og því ljóst að dómnum verður fullnægt. Það var árið 1995 sem félagar í sértrúarsöfnuði hans réðust með sarín taugagas á lestarkerfi Tokyoborgar á mesta annatíma þegar fólk var á leið til vinnu. Tólf týndu lífi í árásinni og hátt í sex þúsund manns særðust. Lögfræðingar töldu rétt að milda dóminn þar sem Asahara væri andlega vanheill. Asahara var dæmdur til dauða í febrúar 2004 en þá lauk réttarhöldunum yfir honum sem höfðu staðið í átta ár. Asahara var einnig sakfelldur fyrir gas-árás í japönsku borginni matsumoto árið 1994. Sjö týndu lífi þá. Meðan á réttarhöldunum stóð muldraði Asahara óstjórnlega og lét afar ófriðlega. Tólf félagar í söfnuði Asahara hafa verið dæmdir til dauða vegna árásanna en enginn þeirra hefur verið tekinn af lífi. Fyrir árásirnar voru mörg þúsund félagar í Aum Shinrikyo, söfnuði Asahara, margir þeirra vel menntaðir og auðugir. Þetta fólk aðhylltist ofbeldisfullar heimsendaspár leiðtogans. Nafni söfnuðarins var breytt í Aleph árið 2000 og hafa félagsmenn afneitað ofbeldi. Þrátt fyrir það hefur japanska lögreglan náið eftirlit með safnaðarmönnum.
Erlent Fréttir Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Erlent Fleiri fréttir Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverndi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent