Afsökunarbeiðni páfa sögð fullnægjandi 17. september 2006 12:45 Benedikt páfi XVI. segir það ekki hafa verið ætlun sína að móðga nokkurn með ræðu sinni í síðustu viku þar sem hann fjallaði um Múhameð spámann. Öryggisgæsla um páfa hefur verið hert til muna vegna hótana herskárra múslimaklerka sem segja jafnvel að hann eigi að myrða. Páfi kom fram í Róm í morgun til að messa yfir og blessa þann mannfjölda sem saman var komin til að hlýða á hann. Páfi notaði þá tækifærið til gera grein fyrir ummælum sínum í ræðu í Þýskalandi fyrir helgi þar sem hann vitnaði til fjórtándualdar keisara sem sagði kenningar Múhameðs spámanns illar og ómannúðlegar. Honum þætti afar leitt að ummæli sín hefðu verið túlkuð sem móðgun af múslimum, það hefði ekki verið ætlunin. Hann sagðist hafa viljað með ræðu sinni efna til opinskárrar og einlægrar umræðu um trúmál þar sem gagnkvæm virðing yrði sýnd. Páfi sagði ummælin sem hann hefði vitna ekki endurspegla á nokkurn hátt skoðanir hans. Páfi sagðist vona að útskýringar sínar myndu duga til að lægja öldurnar. Páfi sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem þetta kom fram en töldu flestir leiðtogar múslima það ekki duga, hann yrði að segja þetta sjálfur opinberlega, sem hann hefur nú gert. Svo er eftir að koma í ljós hvort þetta dugir til að róa hinn íslamska heim. Öryggisgæsla hefur verið hert á Ítalíu vegna hótana sem borist hafa, til að mynda frá herskáum klerk í Sómalíu sem hvetur trúbræður sína til að myrða páfa. Umfangsmikil gæsla var við sumdardvalarstað páfa, Gandolfo-kastala, rétt fyrir utan Róm, þar sem hann flutti sunnudagsblessun sína. Þess var þó gætt að öryggisverðir röskuðu ekki bænastundinni. Kveikt var í tveimur kirkjum á Vesturbakkanum í nótt. Sjö kirkjur hafa verið skotmörk öfgamanna síðasta rúma sólahringinn. Eldsprengjum var varpað á fjórar í Nablus á Vesturbakkanum í gær og ráðist á þá fimmtu á Gaza-svæðinu. Kristnir telja aðeins nokkra tugi þúsunda á Vesturbakkanum, Gaza-svæðinu og í Austur-Jerúsalem þar sem þrjár milljónir búa. Samskipti milli kristinna og múslima hafa yfirleitt talist góða á því svæði og hefur heimastjórn Palestínumanna reynt hvað hún getur til að tryggja að kristnir hafi fulltrúa á æðstu stöðum. Bandalag múslima í Egyptalandi sendi frá sér yfirlýsingu skömmu fyrir hádegi þar sem segir að afsökunarbeiðni páfa í morgun sé fullnægjandi. En þrátt fyrir það telja heimildarmenn Reuters-fréttastofunnar afar líklegt að ítölsk nunna hafi verið myrt í Mogadishu, höfuðborg Sómalíu, í morgun vegna ummæla páfa fyrir helgi. Erlent Fréttir Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Sjá meira
Benedikt páfi XVI. segir það ekki hafa verið ætlun sína að móðga nokkurn með ræðu sinni í síðustu viku þar sem hann fjallaði um Múhameð spámann. Öryggisgæsla um páfa hefur verið hert til muna vegna hótana herskárra múslimaklerka sem segja jafnvel að hann eigi að myrða. Páfi kom fram í Róm í morgun til að messa yfir og blessa þann mannfjölda sem saman var komin til að hlýða á hann. Páfi notaði þá tækifærið til gera grein fyrir ummælum sínum í ræðu í Þýskalandi fyrir helgi þar sem hann vitnaði til fjórtándualdar keisara sem sagði kenningar Múhameðs spámanns illar og ómannúðlegar. Honum þætti afar leitt að ummæli sín hefðu verið túlkuð sem móðgun af múslimum, það hefði ekki verið ætlunin. Hann sagðist hafa viljað með ræðu sinni efna til opinskárrar og einlægrar umræðu um trúmál þar sem gagnkvæm virðing yrði sýnd. Páfi sagði ummælin sem hann hefði vitna ekki endurspegla á nokkurn hátt skoðanir hans. Páfi sagðist vona að útskýringar sínar myndu duga til að lægja öldurnar. Páfi sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem þetta kom fram en töldu flestir leiðtogar múslima það ekki duga, hann yrði að segja þetta sjálfur opinberlega, sem hann hefur nú gert. Svo er eftir að koma í ljós hvort þetta dugir til að róa hinn íslamska heim. Öryggisgæsla hefur verið hert á Ítalíu vegna hótana sem borist hafa, til að mynda frá herskáum klerk í Sómalíu sem hvetur trúbræður sína til að myrða páfa. Umfangsmikil gæsla var við sumdardvalarstað páfa, Gandolfo-kastala, rétt fyrir utan Róm, þar sem hann flutti sunnudagsblessun sína. Þess var þó gætt að öryggisverðir röskuðu ekki bænastundinni. Kveikt var í tveimur kirkjum á Vesturbakkanum í nótt. Sjö kirkjur hafa verið skotmörk öfgamanna síðasta rúma sólahringinn. Eldsprengjum var varpað á fjórar í Nablus á Vesturbakkanum í gær og ráðist á þá fimmtu á Gaza-svæðinu. Kristnir telja aðeins nokkra tugi þúsunda á Vesturbakkanum, Gaza-svæðinu og í Austur-Jerúsalem þar sem þrjár milljónir búa. Samskipti milli kristinna og múslima hafa yfirleitt talist góða á því svæði og hefur heimastjórn Palestínumanna reynt hvað hún getur til að tryggja að kristnir hafi fulltrúa á æðstu stöðum. Bandalag múslima í Egyptalandi sendi frá sér yfirlýsingu skömmu fyrir hádegi þar sem segir að afsökunarbeiðni páfa í morgun sé fullnægjandi. En þrátt fyrir það telja heimildarmenn Reuters-fréttastofunnar afar líklegt að ítölsk nunna hafi verið myrt í Mogadishu, höfuðborg Sómalíu, í morgun vegna ummæla páfa fyrir helgi.
Erlent Fréttir Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Sjá meira