Ögmundur með flest atkvæði í forvali Vinstri-grænna 3. desember 2006 00:04 Ögmundur Jónasson, Katrín Jakobsdóttir og Kolbrún Halldórsdóttir munu leiða lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í höfuðborgarkjördæmunum tveimur og Suðvesturkjördæmi, ef kjörstjórn fer að úrslitum í forvali flokksins sem fór fram í dag. Miðað við þessi úrslit skipar Katrín Jakobsdóttir sér til forystu í einu kjördæmanna á höfuðborgarsvæðinu, en Ögmundur og Kolbrún eru þingmenn flokksins í Reykjavík Suður og Norður. Flokkurinn er ekki með þingmann í Suðvesturkjördæmi, kraganum svokallaða. Hér á eftir fer niðurstaða úr talningu óháð ákvæðum um kynjakvóta samkvæmt kosningareglunum. Á kjörskrá voru 1796, greidd voru 1093 atkvæði og kjörsókn því 61%, 35 atkvæði voru auð eða ógild.Flest atkvæði í fyrsta sæti Ögmundur Jónasson 832 Katrín Jakobsdóttir 665 Kolbrún Halldórsdóttir 591 Flest atkvæði í fyrsta og annað sæti Guðfríður Lilja Grétarsdóttir 764 Álfheiður Ingadóttir 525 Árni Þór Sigurðsson 435 Flest atkvæði í fyrsta, annað og þriðja sæti Gestur Svavarsson 491 Auður Lilja Erlingsdóttir 468 Paul Nicolov 373 Flest atkvæði í fyrsta, annað, þriðja og fjórða sæti Mireya Samper 518 Steinunn Þóra Árnadóttir 461 Guðmundur Magnússon 448 Næst inn í fjórða sæti með yfir 300 atkvæði voru: Andrea Ólafsdóttir Kristín Tómasdóttir Jóhann Björnsson Forval Vinstri-grænna er að því leiti óvenjulegt að frambjóðendum verður síðar raðað á þrjá lista, Reykjavík suður, Reykjavík norður og Suðvesturkjördæmi. Vinstri-grænir hafa nú þingmann í sitthvoru Reykjavíkurkjördæminu en engan í Suðvesturkjördæmi, kraganum svokallaða. Úrslit úr forvalinu eru leiðbeinandi og eftirleikurinn í höndum kjörstjórnar. Innlent Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fleiri fréttir Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Sjá meira
Ögmundur Jónasson, Katrín Jakobsdóttir og Kolbrún Halldórsdóttir munu leiða lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í höfuðborgarkjördæmunum tveimur og Suðvesturkjördæmi, ef kjörstjórn fer að úrslitum í forvali flokksins sem fór fram í dag. Miðað við þessi úrslit skipar Katrín Jakobsdóttir sér til forystu í einu kjördæmanna á höfuðborgarsvæðinu, en Ögmundur og Kolbrún eru þingmenn flokksins í Reykjavík Suður og Norður. Flokkurinn er ekki með þingmann í Suðvesturkjördæmi, kraganum svokallaða. Hér á eftir fer niðurstaða úr talningu óháð ákvæðum um kynjakvóta samkvæmt kosningareglunum. Á kjörskrá voru 1796, greidd voru 1093 atkvæði og kjörsókn því 61%, 35 atkvæði voru auð eða ógild.Flest atkvæði í fyrsta sæti Ögmundur Jónasson 832 Katrín Jakobsdóttir 665 Kolbrún Halldórsdóttir 591 Flest atkvæði í fyrsta og annað sæti Guðfríður Lilja Grétarsdóttir 764 Álfheiður Ingadóttir 525 Árni Þór Sigurðsson 435 Flest atkvæði í fyrsta, annað og þriðja sæti Gestur Svavarsson 491 Auður Lilja Erlingsdóttir 468 Paul Nicolov 373 Flest atkvæði í fyrsta, annað, þriðja og fjórða sæti Mireya Samper 518 Steinunn Þóra Árnadóttir 461 Guðmundur Magnússon 448 Næst inn í fjórða sæti með yfir 300 atkvæði voru: Andrea Ólafsdóttir Kristín Tómasdóttir Jóhann Björnsson Forval Vinstri-grænna er að því leiti óvenjulegt að frambjóðendum verður síðar raðað á þrjá lista, Reykjavík suður, Reykjavík norður og Suðvesturkjördæmi. Vinstri-grænir hafa nú þingmann í sitthvoru Reykjavíkurkjördæminu en engan í Suðvesturkjördæmi, kraganum svokallaða. Úrslit úr forvalinu eru leiðbeinandi og eftirleikurinn í höndum kjörstjórnar.
Innlent Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fleiri fréttir Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?