Ronaldinho segir að Barca muni sækja til sigurs 4. desember 2006 20:54 Eiður Smári Guðjohnsen og félagar hans hjá Barcelona skemmtu sér vel á æfingu í dag. MYND/Getty Images Brasilíski snillingurinn Ronaldinho segist sannfærður um að Barcelona verði í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Katalóníu í dag. “Við erum með sama sjálfstraust og vanalega. Okkur líður frábærlega. Aðeins sigur dugir okkur þannig að það hvílir mikil pressa á herðum okkar. En við höfum verið í þessari stöðu áður og vitum hvað þarf að gera. Ég er viss um að okkur tekst ætlunarverkið,” sagði Ronaldinho. Sá brasilíski segir að Barcelona muni spila eins og alltaf, blússandi sóknarleik þar sem áhersla verður lögð á að skora snemma leiks. Eiður Smári Guðjohnsen verður að öllum líkindum fyrir framan Ronaldinho í sóknarleik Barca og fær Brasilíumaðurinn það hlutverk að mata íslenska landsliðsfyrirliðann með góðum sendingum. “Við munum sækja til sigurs. Hins vegar er Bremen venjulega með góðar skyndisóknir svo að við verðum með varann á,” sagði hann. Ronaldinho var hvíldur í leiknum gegn Levante um helgina og ætti því að mæta fullfrískur til leiks á Nou Camp annað kvöld. Spurður út í fjarveru sína í leiknum á laugardag sagði Ronaldinho: “Ég horfði á leikinn í sjónvarpi. Mér finnst mjög erfitt að horfa á leiki úr fjarlægð. Ég vill alltaf spila.” Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Sport Fleiri fréttir Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Sjá meira
Brasilíski snillingurinn Ronaldinho segist sannfærður um að Barcelona verði í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Katalóníu í dag. “Við erum með sama sjálfstraust og vanalega. Okkur líður frábærlega. Aðeins sigur dugir okkur þannig að það hvílir mikil pressa á herðum okkar. En við höfum verið í þessari stöðu áður og vitum hvað þarf að gera. Ég er viss um að okkur tekst ætlunarverkið,” sagði Ronaldinho. Sá brasilíski segir að Barcelona muni spila eins og alltaf, blússandi sóknarleik þar sem áhersla verður lögð á að skora snemma leiks. Eiður Smári Guðjohnsen verður að öllum líkindum fyrir framan Ronaldinho í sóknarleik Barca og fær Brasilíumaðurinn það hlutverk að mata íslenska landsliðsfyrirliðann með góðum sendingum. “Við munum sækja til sigurs. Hins vegar er Bremen venjulega með góðar skyndisóknir svo að við verðum með varann á,” sagði hann. Ronaldinho var hvíldur í leiknum gegn Levante um helgina og ætti því að mæta fullfrískur til leiks á Nou Camp annað kvöld. Spurður út í fjarveru sína í leiknum á laugardag sagði Ronaldinho: “Ég horfði á leikinn í sjónvarpi. Mér finnst mjög erfitt að horfa á leiki úr fjarlægð. Ég vill alltaf spila.”
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Sport Fleiri fréttir Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Sjá meira