Stefnir í að flug lamist um áramót 15. desember 2006 12:30 Allt stefnir í að flug lamist hér á landi og á milli landa um áramót. Flugstoðir, sem taka við flugstjórninni um áramót, hafa sett flugumferðarstjórum skilyrði um að undirrita starfsmannasamninga fyrir klukkan þrjú í dag, ella sé félagið ekki bundið af neinum samningum við þá. Flugumferðarstjórar ætla ekki að að undirrita samninginn. Flugstoðir sendu bréf til flugumferðarstjóranna í fyrradag með ýmsum skýringum varðandi lífeyrsismál og fleira í nýjum kjarasamningi. Síðar í bréfinu er gefinn kostur á að undirrita fyrir klukkan þrjú í dag og síðan ségir orðrétt: „Berist ekki svar frá þér fyrir þann tíma verður litið svo á að þú hafir ekki áhuga á að koma til starfa hjá félaginu og það hafi þar með engar skuldbindingar gagnvart þér." Loftur Jóhanssson, formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra, segir í viðtali við fréttastofuna að þetta bréf hafi verið mikil vonbrigði. Engar haldbærar skýringar eða tryggingar hafi komið fram í því og það hafi í raun gert illt verra. Fyrir utan að allt flug hér á landi og til og frá landinu muni að óbreyttu lamast um áramót verði gríðarleg röskun á öllu farþegaflugi á milli Evrópu og Ameríku þar sem íslenska flutstjórnarsvæðið sé eitt hið stærsta í heimi. Reynslan af 16 klukkustunda verkfalli flugumferðarstjóra árið 2001 hafi glöggt sýnt það. Samkvæmt upplýsingum þeirra flugumferðarstjóra sem frétastofan hefur rætt við í morgun ætlar líklega enginn af þeim 60 flugumferðarstjórum, sem starfa við flugumferðina sjálfa, að undirrita samninginn. Kjaramál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sjá meira
Allt stefnir í að flug lamist hér á landi og á milli landa um áramót. Flugstoðir, sem taka við flugstjórninni um áramót, hafa sett flugumferðarstjórum skilyrði um að undirrita starfsmannasamninga fyrir klukkan þrjú í dag, ella sé félagið ekki bundið af neinum samningum við þá. Flugumferðarstjórar ætla ekki að að undirrita samninginn. Flugstoðir sendu bréf til flugumferðarstjóranna í fyrradag með ýmsum skýringum varðandi lífeyrsismál og fleira í nýjum kjarasamningi. Síðar í bréfinu er gefinn kostur á að undirrita fyrir klukkan þrjú í dag og síðan ségir orðrétt: „Berist ekki svar frá þér fyrir þann tíma verður litið svo á að þú hafir ekki áhuga á að koma til starfa hjá félaginu og það hafi þar með engar skuldbindingar gagnvart þér." Loftur Jóhanssson, formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra, segir í viðtali við fréttastofuna að þetta bréf hafi verið mikil vonbrigði. Engar haldbærar skýringar eða tryggingar hafi komið fram í því og það hafi í raun gert illt verra. Fyrir utan að allt flug hér á landi og til og frá landinu muni að óbreyttu lamast um áramót verði gríðarleg röskun á öllu farþegaflugi á milli Evrópu og Ameríku þar sem íslenska flutstjórnarsvæðið sé eitt hið stærsta í heimi. Reynslan af 16 klukkustunda verkfalli flugumferðarstjóra árið 2001 hafi glöggt sýnt það. Samkvæmt upplýsingum þeirra flugumferðarstjóra sem frétastofan hefur rætt við í morgun ætlar líklega enginn af þeim 60 flugumferðarstjórum, sem starfa við flugumferðina sjálfa, að undirrita samninginn.
Kjaramál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sjá meira