Eitt vörugjald á alla bíla 11. apríl 2007 00:01 Nýkjörin stjórn Bílgreinasambandsins. Gunnar Rafnsson frá Stórholti, Guðmundur Ingi Skúlason frá Kistufelli, Egill Jóhannsson, formaður stjórnar og framkvæmdastjóri Brimborgar, Benedikt Eyjólfsson, Bílabúð Benna, Gunnlaugur Bjarnason hjá GB Tjónaviðgerðum og Haukur Guðjónsson frá Ingvari Helgasyni. Knút Hauksson frá Heklu vantar á myndina. Stjórnmálaflokkar eru hvattir til að sameinast um að á næstu þremur árum verði lokið við hönnun og framkvæmdir við Sundabraut og Suðurlandsveg í ályktun frá aðalfundi Bílgreinasambandsins sem haldinn var fyrir skömmu. Á fundinum var einnig fjallað um gjöld sem lögð eru á bíleigendur og var fulltrúum stjórnmálaflokka boðin þátttaka í umræðunum. Í tilkynningu sambandsins kemur fram að boðið hafi þegið fulltrúar Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Í kjölfar umræðna með stjórnmálamönnunum var samþykkt ályktun þar sem lagt er til að tekinn verði upp einn flokkur vörugjalds á allar bifreiðar og nemi gjaldið 15 prósentum af innkaupsverði. „Árið 2005 voru heildartekjur ríkisins af bifreiðum tæpir 44 milljarðar króna, eða um 10,5 prósent af tekjum ríkissjóðs,“ bendir Bílgreinasambandið á. Bílgreinasambandið leggur þó til að áfram gildi sama gjaldtaka og áður um ökutæki til atvinnurekstrar sem eru meira en fimm tonn að þyngd. Þá mótmælir sambandið harðlega hugmyndum sem fram hafi komið um að „grænum sköttum“ verði bætt ofan á innkaupsverð bifreiða eftir magni koltvíoxíðs í útblæstri samkvæmt stöðlum sem litla sem enga samsvörun hafi við raunverulegan akstur. Sambandið segir eðlilegra að miða slíka skattlagningu við raunverulega notkun einstaklinga og fyrirtækja. „Þar endurspegla kaup á eldsneyti raunnotkun,“ segir Bílgreinasambandið. Héðan og þaðan Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Stjórnmálaflokkar eru hvattir til að sameinast um að á næstu þremur árum verði lokið við hönnun og framkvæmdir við Sundabraut og Suðurlandsveg í ályktun frá aðalfundi Bílgreinasambandsins sem haldinn var fyrir skömmu. Á fundinum var einnig fjallað um gjöld sem lögð eru á bíleigendur og var fulltrúum stjórnmálaflokka boðin þátttaka í umræðunum. Í tilkynningu sambandsins kemur fram að boðið hafi þegið fulltrúar Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Í kjölfar umræðna með stjórnmálamönnunum var samþykkt ályktun þar sem lagt er til að tekinn verði upp einn flokkur vörugjalds á allar bifreiðar og nemi gjaldið 15 prósentum af innkaupsverði. „Árið 2005 voru heildartekjur ríkisins af bifreiðum tæpir 44 milljarðar króna, eða um 10,5 prósent af tekjum ríkissjóðs,“ bendir Bílgreinasambandið á. Bílgreinasambandið leggur þó til að áfram gildi sama gjaldtaka og áður um ökutæki til atvinnurekstrar sem eru meira en fimm tonn að þyngd. Þá mótmælir sambandið harðlega hugmyndum sem fram hafi komið um að „grænum sköttum“ verði bætt ofan á innkaupsverð bifreiða eftir magni koltvíoxíðs í útblæstri samkvæmt stöðlum sem litla sem enga samsvörun hafi við raunverulegan akstur. Sambandið segir eðlilegra að miða slíka skattlagningu við raunverulega notkun einstaklinga og fyrirtækja. „Þar endurspegla kaup á eldsneyti raunnotkun,“ segir Bílgreinasambandið.
Héðan og þaðan Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira