Nýjar námsleiðir við Háskóla Íslands 9. maí 2007 06:00 Nemendur við Háskóla Íslands Tveggja missera nám í gæðastjórnun og þjónustustjórnun er meðal þeirra nýjunga sem Háskóli Íslands býður í haust. Í haust verður ný námsleið tekin upp í Háskóla Íslands. Um er að ræða þjónustustjórnun á vegum Viðskipta- og hagfræðideildar í samvinnu við Endurmenntun Háskóla Íslands. „Fjallað er um þjónustu fyrirtækja í mörgun námskeiðum innan viðskiptafræðinnar. Núna erum við búin að taka allt það efni og safna því saman í sérhæfð námskeið,“ segir Þórhallur Guðlaugsson, dósent við Háskóla Íslands. „Við teljum að mikil þörf sé á námi á borð við þetta. Styttri námskeið sem við höfum haldið í þjónustustjórnun hafa iðulega verið vel sótt. Ekki síst af einstaklingum sem eru að taka við þjónustustjórnun hjá fyrirtækjum.“ Námsleiðinni er einmitt sérstaklega beint að stjórnendum sem bera ábyrgð á þjónustu í fyrirtækjum og stofnunum, sérfræðingum sem skipuleggja þjónustuna og einstaklingum sem vilja búa sig undir stjórnunarstörf á sviði þjónustu. Námið miðast við að nemendur geti stundað það samhliða vinnu. Nemendur sækja sex sérhæfð námskeið á sviði þjónustustjórnunar á tveimur misserum. Eitt námskeið verður kennt í einu og það klárað áður en það næsta tekur við. Fleiri nýjungar eru væntanlegar í Háskóla Íslands í haust. Meðal annars mun nýtt nám í gæðastjórnun hefja göngu sína. Endurmenntun og verkfræðideild HÍ standa fyrir því í sameiningu. „Við höfum fundið fyrir miklum áhuga á lengra námi í gæðastjórnun, bæði hjá fyrirtækjum og einstaklingum. Námskeiðin okkar á sviði gæðastjórnunar hafa alltaf verið yfirfull og endurtekin á hverri önn,“ segir Hans Júlíus Þórðarson, kynningarstjóri hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. „Nám í gæðastjórnun hefur líka víða skírskotun og getur nýst fólki með mjög ólíkan bakgrunn.“ Birtist í Fréttablaðinu Héðan og þaðan Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Í haust verður ný námsleið tekin upp í Háskóla Íslands. Um er að ræða þjónustustjórnun á vegum Viðskipta- og hagfræðideildar í samvinnu við Endurmenntun Háskóla Íslands. „Fjallað er um þjónustu fyrirtækja í mörgun námskeiðum innan viðskiptafræðinnar. Núna erum við búin að taka allt það efni og safna því saman í sérhæfð námskeið,“ segir Þórhallur Guðlaugsson, dósent við Háskóla Íslands. „Við teljum að mikil þörf sé á námi á borð við þetta. Styttri námskeið sem við höfum haldið í þjónustustjórnun hafa iðulega verið vel sótt. Ekki síst af einstaklingum sem eru að taka við þjónustustjórnun hjá fyrirtækjum.“ Námsleiðinni er einmitt sérstaklega beint að stjórnendum sem bera ábyrgð á þjónustu í fyrirtækjum og stofnunum, sérfræðingum sem skipuleggja þjónustuna og einstaklingum sem vilja búa sig undir stjórnunarstörf á sviði þjónustu. Námið miðast við að nemendur geti stundað það samhliða vinnu. Nemendur sækja sex sérhæfð námskeið á sviði þjónustustjórnunar á tveimur misserum. Eitt námskeið verður kennt í einu og það klárað áður en það næsta tekur við. Fleiri nýjungar eru væntanlegar í Háskóla Íslands í haust. Meðal annars mun nýtt nám í gæðastjórnun hefja göngu sína. Endurmenntun og verkfræðideild HÍ standa fyrir því í sameiningu. „Við höfum fundið fyrir miklum áhuga á lengra námi í gæðastjórnun, bæði hjá fyrirtækjum og einstaklingum. Námskeiðin okkar á sviði gæðastjórnunar hafa alltaf verið yfirfull og endurtekin á hverri önn,“ segir Hans Júlíus Þórðarson, kynningarstjóri hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. „Nám í gæðastjórnun hefur líka víða skírskotun og getur nýst fólki með mjög ólíkan bakgrunn.“
Birtist í Fréttablaðinu Héðan og þaðan Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira