Eddutilnefningar 2007: Myndataka og klipping Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 26. október 2007 00:01 BERGSTEINN BJÖRGÚLFSSON Myndataka í kvikmyndinni FORELDRAR. Bergsteinn hóf störf sem kvikmyndatökumaður hjá Stöð 2 1986 og starfaði þar 15 ár. Síðan þá hefur hann unnið við auglýsingar og kvikmyndir. Bergsteinn hefur tekið átta kvikmyndir á síðustu þremur árum. Meðal mynda sem hann hefur myndað eru Börn, Foreldrar, Mýrin, Astrópía, Gargandi snilld og Syndir feðranna. G. MAGNI ÁGÚSTSSONMyndataka í heimildarmyndinni HEIMA. Magni hefur unnið við kvikmyndagerð frá árinu 1996. Hann hefur gengt ýmsum störfum við kvikmyndir og starfaði framan af sem aðstoðarkvikmyndatökumaður. Frá árinu 2002 hefur hann unnið sem kvikmyndatökumaður við auglýsingar, tónlistarmyndbönd og kvikmyndir. Hann sá meðal annars um myndatöku í Strákarnir okkar og The last winter. Þá myndaði Magni Síðasta bæinn sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna 2005 sem besta stuttmyndin. VÍÐIR SIGURÐSSONVíðir er tilnefndur fyrir myndatöku í KALDRI SLÓÐ. Hann hóf kvikmyndatökuferill sinn í auglýsingum hjá Saga film þar sem hann starfaði einnig við dagskrárgerð og kvikmyndatöku á sjónvarpsþáttum, sjónvarpsmyndum og tónlistarmyndböndum. Meðal kvikmynda sem Víðir hefur myndað eru In tune with time og Cold trail auk stuttmyndanna og sjónvarpsþáttanna The Day Yesterday, Flying Blind og The Other INRI. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eddan Mest lesið Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović Skoðun Smiðurinn, spegillinn og brunarústirnar Davíð Bergmann Skoðun Manstu eftir Nagorno-Karabakh? Birgir Þórarinsson Skoðun Skoðun Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson skrifar Skoðun Húsnæði fyrir fólk en ekki fjárfesta Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Manstu eftir Nagorno-Karabakh? Birgir Þórarinsson skrifar Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Smiðurinn, spegillinn og brunarústirnar Davíð Bergmann skrifar Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson skrifar Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson skrifar Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enga skammsýni í skammdeginu Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Sjá meira
BERGSTEINN BJÖRGÚLFSSON Myndataka í kvikmyndinni FORELDRAR. Bergsteinn hóf störf sem kvikmyndatökumaður hjá Stöð 2 1986 og starfaði þar 15 ár. Síðan þá hefur hann unnið við auglýsingar og kvikmyndir. Bergsteinn hefur tekið átta kvikmyndir á síðustu þremur árum. Meðal mynda sem hann hefur myndað eru Börn, Foreldrar, Mýrin, Astrópía, Gargandi snilld og Syndir feðranna. G. MAGNI ÁGÚSTSSONMyndataka í heimildarmyndinni HEIMA. Magni hefur unnið við kvikmyndagerð frá árinu 1996. Hann hefur gengt ýmsum störfum við kvikmyndir og starfaði framan af sem aðstoðarkvikmyndatökumaður. Frá árinu 2002 hefur hann unnið sem kvikmyndatökumaður við auglýsingar, tónlistarmyndbönd og kvikmyndir. Hann sá meðal annars um myndatöku í Strákarnir okkar og The last winter. Þá myndaði Magni Síðasta bæinn sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna 2005 sem besta stuttmyndin. VÍÐIR SIGURÐSSONVíðir er tilnefndur fyrir myndatöku í KALDRI SLÓÐ. Hann hóf kvikmyndatökuferill sinn í auglýsingum hjá Saga film þar sem hann starfaði einnig við dagskrárgerð og kvikmyndatöku á sjónvarpsþáttum, sjónvarpsmyndum og tónlistarmyndböndum. Meðal kvikmynda sem Víðir hefur myndað eru In tune with time og Cold trail auk stuttmyndanna og sjónvarpsþáttanna The Day Yesterday, Flying Blind og The Other INRI.
Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar