Eddutilnefningar 2007: Hljóð og tónlist Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 26. október 2007 00:01 BIRGIR JÓN BIRGISSON OG KEN THOMASBirgir Jón Birgisson og Ken ThomasBirgir og Ken eru tilnefndir fyrir hljóðvinnslu á HEIMA. Birgir hóf feril sinn sem tæknimaður hjá RÚV. Síðustu fimm ár hefur hann unnið sem hljóðmaður hljómsveitarinnar Sigur Rósar og rekið hljóðver hljómsveitarinnar. Ken er hálfur Englendingur og hálfur Íri. Hann hefur komið að öllum plötum hljómsveitarinnar frá árinu 1999. Ken hefur einnig unnið með fjölda íslenskra hljómsveita eins og Sykurmolunum og NýDanskri. GUNNAR ÁRNASONGunnar er tilnefndur fyrir hljóðvinnslu í KALDRI SLÓÐ. Árið 1986 hóf hann störf með hljómsveitum og vann meðal annars með Sálinni hans Jóns míns, Todmobile og NýDanskri. Gunnar hefur einnig unnið við fjölda kvikmynda og auglýsinga, meðal annars Litlu lirfuna ljótu, Önnu og skapsveiflunum og Blóðböndum. Þá hefur hann einnig unnið töluvert í leikhúsum og sjónvarpi. Gunnar rekur eigið upptökuhljóðver og vinnur nú við tökur á sjónvarpsþáttaröðinni Mannaveiðum. PÉTUR EINARSSONTilnefning Péturs er fyrir hljóðvinnslu í VEÐRAMÓTUM. Hann hóf störf sem hljóðmaður hjá Sjónvarpinu árið 1988. Þá hélt hann til Danmerkur og lauk námi frá danska Kvikmyndaskólanum 1997. Næstu fjögur ár á eftir vann hann þar í landi, meðal annars með Lars von Trier í myndunum Dancer in the Dark, Manderley og Dogville. Þá vann hann einnig við Mifunes sidste sang. Pétur hefur unnið við fjölda íslenskra kvikmynda, meðal annars Ungfrúna góðu og húsið, Stellu í framboði, Voksne mennesker og Nóa albinóa. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eddan Mest lesið Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson Skoðun Smiðurinn, spegillinn og brunarústirnar Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Þegar ráðin eru einföld – en raunveruleikinn ekki Karen Einarsdóttir skrifar Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson skrifar Skoðun Húsnæði fyrir fólk en ekki fjárfesta Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Manstu eftir Nagorno-Karabakh? Birgir Þórarinsson skrifar Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Smiðurinn, spegillinn og brunarústirnar Davíð Bergmann skrifar Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson skrifar Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson skrifar Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enga skammsýni í skammdeginu Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Sjá meira
BIRGIR JÓN BIRGISSON OG KEN THOMASBirgir Jón Birgisson og Ken ThomasBirgir og Ken eru tilnefndir fyrir hljóðvinnslu á HEIMA. Birgir hóf feril sinn sem tæknimaður hjá RÚV. Síðustu fimm ár hefur hann unnið sem hljóðmaður hljómsveitarinnar Sigur Rósar og rekið hljóðver hljómsveitarinnar. Ken er hálfur Englendingur og hálfur Íri. Hann hefur komið að öllum plötum hljómsveitarinnar frá árinu 1999. Ken hefur einnig unnið með fjölda íslenskra hljómsveita eins og Sykurmolunum og NýDanskri. GUNNAR ÁRNASONGunnar er tilnefndur fyrir hljóðvinnslu í KALDRI SLÓÐ. Árið 1986 hóf hann störf með hljómsveitum og vann meðal annars með Sálinni hans Jóns míns, Todmobile og NýDanskri. Gunnar hefur einnig unnið við fjölda kvikmynda og auglýsinga, meðal annars Litlu lirfuna ljótu, Önnu og skapsveiflunum og Blóðböndum. Þá hefur hann einnig unnið töluvert í leikhúsum og sjónvarpi. Gunnar rekur eigið upptökuhljóðver og vinnur nú við tökur á sjónvarpsþáttaröðinni Mannaveiðum. PÉTUR EINARSSONTilnefning Péturs er fyrir hljóðvinnslu í VEÐRAMÓTUM. Hann hóf störf sem hljóðmaður hjá Sjónvarpinu árið 1988. Þá hélt hann til Danmerkur og lauk námi frá danska Kvikmyndaskólanum 1997. Næstu fjögur ár á eftir vann hann þar í landi, meðal annars með Lars von Trier í myndunum Dancer in the Dark, Manderley og Dogville. Þá vann hann einnig við Mifunes sidste sang. Pétur hefur unnið við fjölda íslenskra kvikmynda, meðal annars Ungfrúna góðu og húsið, Stellu í framboði, Voksne mennesker og Nóa albinóa.
Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar