Þjálfari Frakka er ekki bjartsýnn 29. janúar 2007 17:15 Claude Onesta hefur ekki náð að laða fram það besta í franska landsliðinu á HM í Þýskalandi. MYND/Getty Claude Onesta, þjálfari franska landsliðsins í handbolta, er ekki bjartsýnn fyrir viðureign sinna manna gegn Króötum í 8-liða úrslitum Heimsmeistarakeppninnar á morgun. Onesta segir Króata með sigurstranglegasta liðið í Þýskalandi þar sem þeir séu eina taplausa liðið til þessa. Þjálfari Króata segir öll lið eiga jafna möguleika á sigri. "Ef ég yrði að skjóta á sigurvegara þá myndi ég segja Króatía. Það er eina liðið sem hefur ekki tapað leik," sagði Onesta í dag. Lino Cervar, þjálfari Króata, segir hins vegar að Frakkar séu með mjög gott lið. "Ég held samt að öll lið eigi jafna möguleika á að standa uppi sem sigurvegarar í þessari keppni," segir Cervar. Ljóst er að töp gegn Íslendingum og Þjóðverjum í milliriðlinum hafa haft áhrif á sjálfstraust Frakka og spilaði liðið langt undir getu gegn Túnisum í gær. Frakkar mörðu þó sigur á endanum, 28-26. "Ég vill helst ekki hugsa of mikið um frammistöðu okkar í þeim leik því við flestir leikmennirnir voru þegar komnir með hugann við leikinn gegn Króatíu," sagði Jerome Fernandez, leikmaður Frakka. Leikur Spánverja og gestgjafa Þjóðverja verður ekki síður spennandi en Juan Carlos Pastor, þjálfari spænska liðsins, telur að heimamenn séu líklegri. "Þeir eru á heimavelli og hafa unnið fjóra leiki í röð. Mótið er galopið og úrslitin í þeim leikjum sem eftir eru ráðast af dagsformi og vilja leikmanna. Hins vegar gæti ég vel ímyndað mér að Þýskaland og Króatía mætist í úrslitaleiknum," sagði Pastor. Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Claude Onesta, þjálfari franska landsliðsins í handbolta, er ekki bjartsýnn fyrir viðureign sinna manna gegn Króötum í 8-liða úrslitum Heimsmeistarakeppninnar á morgun. Onesta segir Króata með sigurstranglegasta liðið í Þýskalandi þar sem þeir séu eina taplausa liðið til þessa. Þjálfari Króata segir öll lið eiga jafna möguleika á sigri. "Ef ég yrði að skjóta á sigurvegara þá myndi ég segja Króatía. Það er eina liðið sem hefur ekki tapað leik," sagði Onesta í dag. Lino Cervar, þjálfari Króata, segir hins vegar að Frakkar séu með mjög gott lið. "Ég held samt að öll lið eigi jafna möguleika á að standa uppi sem sigurvegarar í þessari keppni," segir Cervar. Ljóst er að töp gegn Íslendingum og Þjóðverjum í milliriðlinum hafa haft áhrif á sjálfstraust Frakka og spilaði liðið langt undir getu gegn Túnisum í gær. Frakkar mörðu þó sigur á endanum, 28-26. "Ég vill helst ekki hugsa of mikið um frammistöðu okkar í þeim leik því við flestir leikmennirnir voru þegar komnir með hugann við leikinn gegn Króatíu," sagði Jerome Fernandez, leikmaður Frakka. Leikur Spánverja og gestgjafa Þjóðverja verður ekki síður spennandi en Juan Carlos Pastor, þjálfari spænska liðsins, telur að heimamenn séu líklegri. "Þeir eru á heimavelli og hafa unnið fjóra leiki í röð. Mótið er galopið og úrslitin í þeim leikjum sem eftir eru ráðast af dagsformi og vilja leikmanna. Hins vegar gæti ég vel ímyndað mér að Þýskaland og Króatía mætist í úrslitaleiknum," sagði Pastor.
Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni