Fullyrðingar um leka rangar 8. febrúar 2007 12:12 Helgi Magnús Gunnarsson saksóknari efnahagsbrota Ríkislögreglustjóra. MYND/Vilhelm Gunnarsson Helgi Magnús Gunnarsson saksóknari efnahagsbrota hjá Ríkislögreglustjóra hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem hann tekur fram að fullyrðingar um að embættið hafi lekið upplýsingum um rannsókn á Baugsmálinu séu rangar. Í yfirlýsingu frá Hreini Loftssyni stjórnarformanns Baugs Group kemur fram að embættið hafi lekið upplýsingum til fjölmiðla til að hafa áhrif á aðalmeðferð í eftirstöðvum Baugsmálsins sem hefst í næstu viku. Ríkislögreglustjóri vill taka fram að embættið hefur hafnað beiðni fréttamanna um að fá afrit af bréfaskriftum milli embætta Ríkislögreglustjóra og Skattransóknarstjóra ríkisins. Líklegt sé að annar tveggja manna sem tilheyrðu þeim hópi 9 einstaklinga sem nefndir hafa verið í umræðunni og höfðu fengið umrædd gögn afhent, samkvæmt stjórnsýslulögum, hafi afhent fréttamönnum gögnin, eða þeir komist yfir þau með öðrum hætti. Tekið er fram að Ríkislögreglustjóri geti ekki tekið ábyrgð á umfjöllun fjölmiðla um einstök mál né stjórnað umfjöllun þeira um gögn sem þeir hafa undir höndum. Þá segir: "Ríkislögreglustjórinn hefur engan haga af, né vilja til, að koma höggi á nokkurn starfsmann Baugs Group hvorki fyrrverandi né núverandi." Enginn slíkur hafi verið nafngreindur í fréttatilkynningu embættisins í gær en upplýsingar um nögn einstaklinga hafa fréttamenn tekið upp úr framangreindum gögnum. Fullyrðingar um að embættið hafi lekið upplýsingum um rannsókn á umræddu máli hafa verið rannsakaðar og niðurstaða að enginn fótur væri fyrir slíkum áburði. Fréttir Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Sjá meira
Helgi Magnús Gunnarsson saksóknari efnahagsbrota hjá Ríkislögreglustjóra hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem hann tekur fram að fullyrðingar um að embættið hafi lekið upplýsingum um rannsókn á Baugsmálinu séu rangar. Í yfirlýsingu frá Hreini Loftssyni stjórnarformanns Baugs Group kemur fram að embættið hafi lekið upplýsingum til fjölmiðla til að hafa áhrif á aðalmeðferð í eftirstöðvum Baugsmálsins sem hefst í næstu viku. Ríkislögreglustjóri vill taka fram að embættið hefur hafnað beiðni fréttamanna um að fá afrit af bréfaskriftum milli embætta Ríkislögreglustjóra og Skattransóknarstjóra ríkisins. Líklegt sé að annar tveggja manna sem tilheyrðu þeim hópi 9 einstaklinga sem nefndir hafa verið í umræðunni og höfðu fengið umrædd gögn afhent, samkvæmt stjórnsýslulögum, hafi afhent fréttamönnum gögnin, eða þeir komist yfir þau með öðrum hætti. Tekið er fram að Ríkislögreglustjóri geti ekki tekið ábyrgð á umfjöllun fjölmiðla um einstök mál né stjórnað umfjöllun þeira um gögn sem þeir hafa undir höndum. Þá segir: "Ríkislögreglustjórinn hefur engan haga af, né vilja til, að koma höggi á nokkurn starfsmann Baugs Group hvorki fyrrverandi né núverandi." Enginn slíkur hafi verið nafngreindur í fréttatilkynningu embættisins í gær en upplýsingar um nögn einstaklinga hafa fréttamenn tekið upp úr framangreindum gögnum. Fullyrðingar um að embættið hafi lekið upplýsingum um rannsókn á umræddu máli hafa verið rannsakaðar og niðurstaða að enginn fótur væri fyrir slíkum áburði.
Fréttir Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Sjá meira