Grafhvelfing Krists sögð fundin 27. febrúar 2007 13:00 Jesús átti í ástarsambandi við Maríu Magdalenu og þau áttu son. Þetta er staðhæft í nýrri heimildarmynd bandaríska leikstjórans James Cameron. Fræðimenn eru ekki á einu máli um það sem fram kemur í myndinni og kirkjunnar menn eru æfir. Cameron er þekktur fyrir kvikmyndir á borð við True Lies og óskarsverðlaunamyndina Titanic. Í heimildarmynd hans, sem ber heitið Týnda grafhvelfing Krists eða The Lost Tomb of Christ, er grafhýsið, sem fannst fyrir rúmum aldarfjórðungi, rannsakað og það sagt hafa verið í eigu fjölskyldu Jesú. Þá er sagt að DNA-sýni sanni það sem haldið er fram. Byggingarverkamenn fundu grafhýsið fyrir rælni í nágrenni Vesturbakkans. Í því fundust tíu líkkistur úr kalksteini merktar Maríu, Matthíasi, Jesú syni Jóseps og Júdasi syni Jesús svo nokkur nafnanna séu nefnd. Ísraelskir fornleifafræðingar segja öll þessi nöfn hafa verið algeng á þeim tíma sem grafhýsið er frá og segja um sölubragð Camerons að ræða. Cameron sagði á blaðamannafundi í New York í gær að hann hefði aldrei efast um að framsýnn maður að nafni Jesús hefði verið til fyrir tvö þúsund árum. Þetta sé hins vegar í fyrsta sinn sem færi gefist til að sannreyna það auk þess sem myndin lofsyngi tilvist þessa manns. Erlent Fréttir Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Búvörulögin dæmd ólögmæt Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Fleiri fréttir Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Sjá meira
Jesús átti í ástarsambandi við Maríu Magdalenu og þau áttu son. Þetta er staðhæft í nýrri heimildarmynd bandaríska leikstjórans James Cameron. Fræðimenn eru ekki á einu máli um það sem fram kemur í myndinni og kirkjunnar menn eru æfir. Cameron er þekktur fyrir kvikmyndir á borð við True Lies og óskarsverðlaunamyndina Titanic. Í heimildarmynd hans, sem ber heitið Týnda grafhvelfing Krists eða The Lost Tomb of Christ, er grafhýsið, sem fannst fyrir rúmum aldarfjórðungi, rannsakað og það sagt hafa verið í eigu fjölskyldu Jesú. Þá er sagt að DNA-sýni sanni það sem haldið er fram. Byggingarverkamenn fundu grafhýsið fyrir rælni í nágrenni Vesturbakkans. Í því fundust tíu líkkistur úr kalksteini merktar Maríu, Matthíasi, Jesú syni Jóseps og Júdasi syni Jesús svo nokkur nafnanna séu nefnd. Ísraelskir fornleifafræðingar segja öll þessi nöfn hafa verið algeng á þeim tíma sem grafhýsið er frá og segja um sölubragð Camerons að ræða. Cameron sagði á blaðamannafundi í New York í gær að hann hefði aldrei efast um að framsýnn maður að nafni Jesús hefði verið til fyrir tvö þúsund árum. Þetta sé hins vegar í fyrsta sinn sem færi gefist til að sannreyna það auk þess sem myndin lofsyngi tilvist þessa manns.
Erlent Fréttir Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Búvörulögin dæmd ólögmæt Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Fleiri fréttir Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Sjá meira