Hf. Eimskipafélagið tapaði hálfum milljarði 21. mars 2007 09:37 Magnús Þorsteinsson, stjórnarformaður Hf. Eimskipafélags Íslands. Hf. Eimskipafélag Íslands skilaði tapi upp á 5,6 milljónum evra, jafnvirði tæplega hálfs milljarðs íslenskra króna, á fyrstu rekstrarfjórðungi fyrirtækisins sem lauk í enda janúar. Til samanburðar nam tap fyrirtækisins á sama tíma í fyrra rúmum 8,3 milljónum evra, 739,8 milljónum króna. Þetta er í takt við væntingar, að sögn Magnúsar Þorsteinssonar, stjórnarformanns fyrirtækisins. Baldur Guðnason, sem gegnt hefur starfi forstjóra dótturfélags Eimskipafélagsins, hefur verið ráðinn forstjóri Hf. Eimskipafélags Íslands, að því er segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Magnús Þorsteinsson, sem verið hefur starfandi stjórnarformaður Hf. Eimskipafélags Íslands, verður nú stjórnarformaður þess. Hann mun halda áfram að vinna að frekari uppbyggingu félagsins ásamt öðrum stjórnarmönnum og helstu stjórnendum þess, að því er segir í tilkynningu frá félaginu til Kauphallar Íslands. Í ársfjórðungsuppgjöri Hf Eimskipafélags Íslands kemur fram að heildartekjur á fyrstu þremur mánuðum ársins hafi numið 399 milljónum evra, jafnvirði 34,6 milljörðum íslenskra króna, samanborið við 204 milljónir evra, jafnvirði 18,2 milljarða króna á sama tíma fyrir ári. Heildarkostnaður á tímabilinu nam 388 milljónum evra, jafnvirði 35,5 milljarða íslenskra króna. Rekstrarhagnaður fyrir gjöld og fjármagnsliði nam (EBITDA) nam 32 milljónum evra, rúmlega 2,8 milljörðum íslenskra króna, á tímabilinu. Eigið fé Hf Eimskipafélags Íslands nam 539 milljónum evra, jafnvirði 48 milljörðum íslenskra króna. Eiginfjárhlutfall nam 29 prósentum..ir evra - eiginfjárhlutfall 29% Í tilkynningu frá Hf. Eimskipafélagi Íslands kemur fram að fyrirtækið hóf að gera upp í evrum 1. nóvember í fyrra.Uppgjör Hf. Eimskipafélags Íslands Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Sjá meira
Hf. Eimskipafélag Íslands skilaði tapi upp á 5,6 milljónum evra, jafnvirði tæplega hálfs milljarðs íslenskra króna, á fyrstu rekstrarfjórðungi fyrirtækisins sem lauk í enda janúar. Til samanburðar nam tap fyrirtækisins á sama tíma í fyrra rúmum 8,3 milljónum evra, 739,8 milljónum króna. Þetta er í takt við væntingar, að sögn Magnúsar Þorsteinssonar, stjórnarformanns fyrirtækisins. Baldur Guðnason, sem gegnt hefur starfi forstjóra dótturfélags Eimskipafélagsins, hefur verið ráðinn forstjóri Hf. Eimskipafélags Íslands, að því er segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Magnús Þorsteinsson, sem verið hefur starfandi stjórnarformaður Hf. Eimskipafélags Íslands, verður nú stjórnarformaður þess. Hann mun halda áfram að vinna að frekari uppbyggingu félagsins ásamt öðrum stjórnarmönnum og helstu stjórnendum þess, að því er segir í tilkynningu frá félaginu til Kauphallar Íslands. Í ársfjórðungsuppgjöri Hf Eimskipafélags Íslands kemur fram að heildartekjur á fyrstu þremur mánuðum ársins hafi numið 399 milljónum evra, jafnvirði 34,6 milljörðum íslenskra króna, samanborið við 204 milljónir evra, jafnvirði 18,2 milljarða króna á sama tíma fyrir ári. Heildarkostnaður á tímabilinu nam 388 milljónum evra, jafnvirði 35,5 milljarða íslenskra króna. Rekstrarhagnaður fyrir gjöld og fjármagnsliði nam (EBITDA) nam 32 milljónum evra, rúmlega 2,8 milljörðum íslenskra króna, á tímabilinu. Eigið fé Hf Eimskipafélags Íslands nam 539 milljónum evra, jafnvirði 48 milljörðum íslenskra króna. Eiginfjárhlutfall nam 29 prósentum..ir evra - eiginfjárhlutfall 29% Í tilkynningu frá Hf. Eimskipafélagi Íslands kemur fram að fyrirtækið hóf að gera upp í evrum 1. nóvember í fyrra.Uppgjör Hf. Eimskipafélags Íslands
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Sjá meira