RÚV tapaði 420 milljónum í fyrra 30. mars 2007 17:05 Útvarpshúsið við Efstaleiti. Mynd/GVA Ríkisútvarpið tapaði 420 milljónum króna í fyrra. Þetta rúmlega tvisvar sinnum meira en árið 2005 þegar tapið nam 196 milljónum króna. Verri afkomu má rekja til hækkunar fjármagnsgjalda og hækkunar á dagskrárefni vegna óhagstæðrar gengisþróunar auk þess sem afnotagjöld hafa ekki fylgt verðlags- og launaþróun, að því er segir í uppgjöri RÚV. Í uppgjöri RÚV segir að það hafi á undanförnum árum tekið á við sífelldan rekstrarvanda sem megi rekja fimm ár aftur í tímann þegar afnotagjöld fylgdu ekki almennri verðlagsþróun auk þess sem auknar skuldbindingar voru lagðar á stofnunina. Mestu muni um viðbótarframlag í lífeyrissjóð opinberra starfsmanna sem kom til af kröfu ríkisins, að núvirði um 2.730 milljónir króna. Þetta hefur haft í för með sér umtalsvert hærri fjármagnskostnað hjá stofnuninni. Sífelldur rekstrarvandi hefur orðið til þess að dregið hefur úr fjárfestingum sem sé engan veginn nóg til þess að viðhalda lágmarksbúnaði. Rekstrartekjur RÚV í fyrra voru 3.867 milljónir króna og rekstrargjöld 3.670 milljónir króna. Hagnaður af rekstri fyrir afskriftir (EBITDA) var 196 milljónir króna í fyrra samanborið við 271 milljón árið 2005. Afskriftir fastafjármuna voru 238 milljónir króna og lækka um 20 milljónir á milli ára. Hrein fjármagnsgjöld jukust hins vegar um 169 milljónir á tímabilinu og 378 milljónum króna. Eigið fé RÚV var neikvætt um 186 milljónir króna í lok síðasta árs. Það er talsvert betri niðurstaða en í lok árs 2005 þegar eigið fé stofnunarinnar var neikvætt um 606 milljónir króna. Þetta er annað árið í röð sem eigið fé RÚV er neikvætt og segir í uppgjörinu ljóst að við það verði ekki unað. Þá segir ennfremur að RÚV standi á tímamótum. Stjórnvöld hafi ákveðið að breyta því í opinbert hlutafélag og hefst rekstur þess á sunnudag, 1. apríl. Samhliða því verða eignir endurmetnar og eiginfjárstaða RÚV bætt með framlagi úr ríkissjóði. Uppgjör Ríkisútvarpsins Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyttur opnunartími hjá Sorpu Neytendur Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Jón Ingi nýr forstjóri PwC Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Samstarf Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Neytendur Fleiri fréttir Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Sjá meira
Ríkisútvarpið tapaði 420 milljónum króna í fyrra. Þetta rúmlega tvisvar sinnum meira en árið 2005 þegar tapið nam 196 milljónum króna. Verri afkomu má rekja til hækkunar fjármagnsgjalda og hækkunar á dagskrárefni vegna óhagstæðrar gengisþróunar auk þess sem afnotagjöld hafa ekki fylgt verðlags- og launaþróun, að því er segir í uppgjöri RÚV. Í uppgjöri RÚV segir að það hafi á undanförnum árum tekið á við sífelldan rekstrarvanda sem megi rekja fimm ár aftur í tímann þegar afnotagjöld fylgdu ekki almennri verðlagsþróun auk þess sem auknar skuldbindingar voru lagðar á stofnunina. Mestu muni um viðbótarframlag í lífeyrissjóð opinberra starfsmanna sem kom til af kröfu ríkisins, að núvirði um 2.730 milljónir króna. Þetta hefur haft í för með sér umtalsvert hærri fjármagnskostnað hjá stofnuninni. Sífelldur rekstrarvandi hefur orðið til þess að dregið hefur úr fjárfestingum sem sé engan veginn nóg til þess að viðhalda lágmarksbúnaði. Rekstrartekjur RÚV í fyrra voru 3.867 milljónir króna og rekstrargjöld 3.670 milljónir króna. Hagnaður af rekstri fyrir afskriftir (EBITDA) var 196 milljónir króna í fyrra samanborið við 271 milljón árið 2005. Afskriftir fastafjármuna voru 238 milljónir króna og lækka um 20 milljónir á milli ára. Hrein fjármagnsgjöld jukust hins vegar um 169 milljónir á tímabilinu og 378 milljónum króna. Eigið fé RÚV var neikvætt um 186 milljónir króna í lok síðasta árs. Það er talsvert betri niðurstaða en í lok árs 2005 þegar eigið fé stofnunarinnar var neikvætt um 606 milljónir króna. Þetta er annað árið í röð sem eigið fé RÚV er neikvætt og segir í uppgjörinu ljóst að við það verði ekki unað. Þá segir ennfremur að RÚV standi á tímamótum. Stjórnvöld hafi ákveðið að breyta því í opinbert hlutafélag og hefst rekstur þess á sunnudag, 1. apríl. Samhliða því verða eignir endurmetnar og eiginfjárstaða RÚV bætt með framlagi úr ríkissjóði. Uppgjör Ríkisútvarpsins
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyttur opnunartími hjá Sorpu Neytendur Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Jón Ingi nýr forstjóri PwC Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Samstarf Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Neytendur Fleiri fréttir Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Sjá meira