Samstarfsmaður Orkuveitunnar fær “Litla Nóbelinn” 26. apríl 2007 20:20 Wallace S. Broecker helsti samstarfsmaður Orkuveitur Reykjavíkur í verkefninu CO2á Hengilssvæðinu hlaut í dag Crafoord verðlaunin. Verðlaunin eru virtustu jarðvísindaverðlaun heims. Þau eru oft kölluð Litli Nóbelinn og eru veitt af Sænsku vísindaakademíunni, eins og Nóbelsverðlaunin. Verkefnið CO2er í samvinnu við Háskóla íslands, háskólann í Toulouse og Columbia háskólann þar sem Broecker starfar. Í fréttatilkynningu frá Orkuveitunni segir að það miði að því að dæla gróðurhúsalofttegundinni koltvísýringi niður í berglög þar sem þau steingerast og valda ekki hlýnun andrúmsloftsins. Broecker hlýtur verðlaunin fyrir fyrir „frumlega og framsækna rannsókn sína á virkni hringrásar kolefnis á heimsvísu - milli sjávar, andrúmsloft og lífheimsins - og áhrif hennar á loftslag," segir í frétt á heimasíðu verðlaunanna. Einar Gunnlaugsson yfirmaður rannsókna hjá Orkuveitunni segir Broecker hafa verið mikinn frumkvöðl á sviði loftslagsvísinda. Sylvía Svíadrottning afhenti Broecker verðlaunin við hátíðlega athöfn í Stokkhólmi í dag. Broecker hélt fyrirlestur í Háskóla Íslands í janúar síðastliðnum og átti fundi með vísindamönnum hér. Þá sagði hann meðal annars að hann teldi að Íslendingar gætu orðið frumkvöðlar í þróun á bindingu koltvísýrings í jörðu. Hann sagði einnig að íslenskur berggrunnur væri mjög ákjósanlegur til þess. Innlent Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Sjá meira
Wallace S. Broecker helsti samstarfsmaður Orkuveitur Reykjavíkur í verkefninu CO2á Hengilssvæðinu hlaut í dag Crafoord verðlaunin. Verðlaunin eru virtustu jarðvísindaverðlaun heims. Þau eru oft kölluð Litli Nóbelinn og eru veitt af Sænsku vísindaakademíunni, eins og Nóbelsverðlaunin. Verkefnið CO2er í samvinnu við Háskóla íslands, háskólann í Toulouse og Columbia háskólann þar sem Broecker starfar. Í fréttatilkynningu frá Orkuveitunni segir að það miði að því að dæla gróðurhúsalofttegundinni koltvísýringi niður í berglög þar sem þau steingerast og valda ekki hlýnun andrúmsloftsins. Broecker hlýtur verðlaunin fyrir fyrir „frumlega og framsækna rannsókn sína á virkni hringrásar kolefnis á heimsvísu - milli sjávar, andrúmsloft og lífheimsins - og áhrif hennar á loftslag," segir í frétt á heimasíðu verðlaunanna. Einar Gunnlaugsson yfirmaður rannsókna hjá Orkuveitunni segir Broecker hafa verið mikinn frumkvöðl á sviði loftslagsvísinda. Sylvía Svíadrottning afhenti Broecker verðlaunin við hátíðlega athöfn í Stokkhólmi í dag. Broecker hélt fyrirlestur í Háskóla Íslands í janúar síðastliðnum og átti fundi með vísindamönnum hér. Þá sagði hann meðal annars að hann teldi að Íslendingar gætu orðið frumkvöðlar í þróun á bindingu koltvísýrings í jörðu. Hann sagði einnig að íslenskur berggrunnur væri mjög ákjósanlegur til þess.
Innlent Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Sjá meira