Þúsundir gætu krafist ríkisborgararéttar Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 5. maí 2007 18:24 Doktor í Evrópurétti spyr hvort allsherjarnefnd Alþingis hafi sett fordæmi með því að veita stúlku frá Guatemala ríkisborgararétt.Þúsundir útlendinga á Íslandi gætu sótt um á sama grundvelli, enda er mismunun ekki heimil samkvæmt íslenskum lögum.Elvira Méndez Pinedo er íslenskur ríkisborgari og doktor í Evrópurétti. Hún segir að skoða verði ákvörðun allsherjarnefndar í ljósi klassískrar lögheimspeki. Lagasetningin þurfi að hvíla á þremur grunnundirstöðum.Elvira Méndez Pinedo er íslenskur ríkisborgari og doktor í Evrópurétti. Hún segir að skoða verði ákvörðun allsherjarnefndar í ljósi klassískrar lögheimspeki. Lagasetningin þurfi að hvíla á þremur grunnundirstöðum.1. Þau verða að vera gild og tekin upp í samræmi við lögformlegan framgangsmáta2. Þau verði að vera réttlát, sanngjörn, siðleg og jafnvel mórölsk í krafti sjálfs sín.3. Þau verði að vera lögmæt, áreiðanleg og miða að niðurstöðu sem meirihluti fólksins sættist á.Hún telur að Allsherjarnefnd hafi tekið tillit til fyrsta atriðisins, en ekki hinna tveggja. Sagan sýni að þegar sanngirni og lögmæti skorti, afbakist lögin í framkvæmd.Í málefnum unnustu sonar umhverfisráðherra hafi ekki verið um að ræða mannúðarsjónarmið, um hafi verið að ræða einkalífsvandamál.Á Íslandi eru í gildi jafnréttislög Mannréttindanefndar Evrópu. Ef ákvörðunin sé rétt vill Elvira vita hvort það sama eigi að ganga fyrir aðra útlendinga. Um 20 þúsund útlendingar er búsettir á Íslandi.Og hún telur mikilvægt að Alþingi skýri fyrir samfélaginu stefnu sína í þessum málum. Innlent Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Doktor í Evrópurétti spyr hvort allsherjarnefnd Alþingis hafi sett fordæmi með því að veita stúlku frá Guatemala ríkisborgararétt.Þúsundir útlendinga á Íslandi gætu sótt um á sama grundvelli, enda er mismunun ekki heimil samkvæmt íslenskum lögum.Elvira Méndez Pinedo er íslenskur ríkisborgari og doktor í Evrópurétti. Hún segir að skoða verði ákvörðun allsherjarnefndar í ljósi klassískrar lögheimspeki. Lagasetningin þurfi að hvíla á þremur grunnundirstöðum.Elvira Méndez Pinedo er íslenskur ríkisborgari og doktor í Evrópurétti. Hún segir að skoða verði ákvörðun allsherjarnefndar í ljósi klassískrar lögheimspeki. Lagasetningin þurfi að hvíla á þremur grunnundirstöðum.1. Þau verða að vera gild og tekin upp í samræmi við lögformlegan framgangsmáta2. Þau verði að vera réttlát, sanngjörn, siðleg og jafnvel mórölsk í krafti sjálfs sín.3. Þau verði að vera lögmæt, áreiðanleg og miða að niðurstöðu sem meirihluti fólksins sættist á.Hún telur að Allsherjarnefnd hafi tekið tillit til fyrsta atriðisins, en ekki hinna tveggja. Sagan sýni að þegar sanngirni og lögmæti skorti, afbakist lögin í framkvæmd.Í málefnum unnustu sonar umhverfisráðherra hafi ekki verið um að ræða mannúðarsjónarmið, um hafi verið að ræða einkalífsvandamál.Á Íslandi eru í gildi jafnréttislög Mannréttindanefndar Evrópu. Ef ákvörðunin sé rétt vill Elvira vita hvort það sama eigi að ganga fyrir aðra útlendinga. Um 20 þúsund útlendingar er búsettir á Íslandi.Og hún telur mikilvægt að Alþingi skýri fyrir samfélaginu stefnu sína í þessum málum.
Innlent Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira