Fékk skipanir um að falsa aflaskýrslur Kristinn Hrafnsson skrifar 11. maí 2007 20:18 Fyrrverandi skipstjóri hjá stórútgerðarfyrirtækinu Vísi í Grindavík segist hafa fengið skipanir frá útgerðinni um að stunda stórfellt svindl með því að falsa aflaskýrslur. Með þessu hafi þúsund tonnum af þorski verið skotið undan, að núvirði 250 til 270 milljónir króna. Þorskurinn var ranglega skráður sem ufsi. Umfjöllun Kompás um stórfellt kvótasvindl - þar sem vitnað var til tuga ónafngreindra heimildarmanna og nokkurra nafngreindra fyrrverandi skipstjóra - hefur virðist hvatinn af því að fyrrverandi útgeðrarmaður játaði á sig stórfelldar sakir á netinu í fyrradag. Friðrik Arngrímsson, framkvæmdastjóri Landssambands útgerðarmanna sagði í fréttum í gær að það væri ótækt að menn sem hrökklast hefðu úr sjávarútvegi - sumir dæmdir sakamenn - væru að bera þær sakir á alla í greininni að stunda svindl. Undir slíkum ásökunum vildu útgerðarmenn og heiðarlegt fólk í greininni ekki sitja. Þetta er engin smá ásökun því Vísir er tíundi stærsti kvótaeigandi landsins - en þess má geta að þúsund tonn af þorski seljast á 250-270 milljónir króna á markaði í dag. Ólafur telur sig hafa neyðst til að fylgja dagskipun útgerðarinnar um að gefa upp rangar aflatölur - segjast landa ódýrum ufsa þegar þorskur var í körunum. Hann tekur fram að hann hröklaðist ekki úr greininni og hafi hreint sakavottorð. Sama segir Guðjón Bragason sem vitnaði um kvótasvindl í Kompásþættinum. Fréttastofan leitaði viðbragða hjá Pétri Hafsteini Pálssyni framkvæmdastjóra Vísis í Grindavík. Hann vildi ekkert tjá sig um málið en sendi Stöð 2 afrit af bréfi Fiskistofu með niðurstöðu úttektar hennar á árunum 1994 til 1995. Staðfesti bréfið að Fiskistofa hafi ekki talið neitt óeðlilegt koma fram við rannsókn á fyrirtækinu. Innlent Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Sjá meira
Fyrrverandi skipstjóri hjá stórútgerðarfyrirtækinu Vísi í Grindavík segist hafa fengið skipanir frá útgerðinni um að stunda stórfellt svindl með því að falsa aflaskýrslur. Með þessu hafi þúsund tonnum af þorski verið skotið undan, að núvirði 250 til 270 milljónir króna. Þorskurinn var ranglega skráður sem ufsi. Umfjöllun Kompás um stórfellt kvótasvindl - þar sem vitnað var til tuga ónafngreindra heimildarmanna og nokkurra nafngreindra fyrrverandi skipstjóra - hefur virðist hvatinn af því að fyrrverandi útgeðrarmaður játaði á sig stórfelldar sakir á netinu í fyrradag. Friðrik Arngrímsson, framkvæmdastjóri Landssambands útgerðarmanna sagði í fréttum í gær að það væri ótækt að menn sem hrökklast hefðu úr sjávarútvegi - sumir dæmdir sakamenn - væru að bera þær sakir á alla í greininni að stunda svindl. Undir slíkum ásökunum vildu útgerðarmenn og heiðarlegt fólk í greininni ekki sitja. Þetta er engin smá ásökun því Vísir er tíundi stærsti kvótaeigandi landsins - en þess má geta að þúsund tonn af þorski seljast á 250-270 milljónir króna á markaði í dag. Ólafur telur sig hafa neyðst til að fylgja dagskipun útgerðarinnar um að gefa upp rangar aflatölur - segjast landa ódýrum ufsa þegar þorskur var í körunum. Hann tekur fram að hann hröklaðist ekki úr greininni og hafi hreint sakavottorð. Sama segir Guðjón Bragason sem vitnaði um kvótasvindl í Kompásþættinum. Fréttastofan leitaði viðbragða hjá Pétri Hafsteini Pálssyni framkvæmdastjóra Vísis í Grindavík. Hann vildi ekkert tjá sig um málið en sendi Stöð 2 afrit af bréfi Fiskistofu með niðurstöðu úttektar hennar á árunum 1994 til 1995. Staðfesti bréfið að Fiskistofa hafi ekki talið neitt óeðlilegt koma fram við rannsókn á fyrirtækinu.
Innlent Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Sjá meira