Stilla býður metverð fyrir Vinnslustöðina 31. maí 2007 10:25 Stilla ehf., félag í eigu Guðmundar Kristjánssonar, forstjóra Brims, og Hjálmars Kristjánssonar, hefur ákveðið að leggja fram samkeppnistilboð í allt hlutafé Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum. Tilboðið er til höfuðs yfirtökutilboði Eyjamanna í byrjun maí. Félög tengd Stillu eiga 25,79 prósent af hlutafé Vinnslustöðvarinnar en markmiðið er að eignast það allt. Í tilkynningu til Kauphallar Íslands segir að tilboðið sé gert af hálfu óstofnaðs eignarhaldsfélags í eigu Stillu ehf. Tilboðsverðið nemur 8,5 krónum á hlut og er 85 prósentum hærra en tilboð Eyjamanna. Þetta er jafnframt hæsta verð sem boðið hefur verið í hlutabréf Vinnslustöðvarinnar. Í tilkynningunni segir að það sé mat Stillu að tilboðið endurspegli sanngjarnt raunvirði félagsins í dag þegar tekið er tillit til afkomu og eigna félagsins svo og verðlagningu sambærilegra félaga í íslenskum sjávarútvegi á undanförnum misserum. Sé tilboð Eyjamanna of lágt og sé fjarri því að það endurspegli sanngjarnt mat á virði félagsins. Þá segir að Stilla fyrirhugi sömu áherslur og verið hafi í starfsemi félagsins eftir yfirtökuna og telji félagið ákjósanlegt að reka öflugt sjávarútvegsfyrirtæki í Vestmannaeyjum enda séu þar kjöraðstæður fyrir slíka starfsemi. Þá er Stilla ósammála Eyjamönnum að afskrá félagið úr Kauphöllinni og hyggur á áframhaldandi skráningu þess. Tilkynning Stillu Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Sjá meira
Stilla ehf., félag í eigu Guðmundar Kristjánssonar, forstjóra Brims, og Hjálmars Kristjánssonar, hefur ákveðið að leggja fram samkeppnistilboð í allt hlutafé Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum. Tilboðið er til höfuðs yfirtökutilboði Eyjamanna í byrjun maí. Félög tengd Stillu eiga 25,79 prósent af hlutafé Vinnslustöðvarinnar en markmiðið er að eignast það allt. Í tilkynningu til Kauphallar Íslands segir að tilboðið sé gert af hálfu óstofnaðs eignarhaldsfélags í eigu Stillu ehf. Tilboðsverðið nemur 8,5 krónum á hlut og er 85 prósentum hærra en tilboð Eyjamanna. Þetta er jafnframt hæsta verð sem boðið hefur verið í hlutabréf Vinnslustöðvarinnar. Í tilkynningunni segir að það sé mat Stillu að tilboðið endurspegli sanngjarnt raunvirði félagsins í dag þegar tekið er tillit til afkomu og eigna félagsins svo og verðlagningu sambærilegra félaga í íslenskum sjávarútvegi á undanförnum misserum. Sé tilboð Eyjamanna of lágt og sé fjarri því að það endurspegli sanngjarnt mat á virði félagsins. Þá segir að Stilla fyrirhugi sömu áherslur og verið hafi í starfsemi félagsins eftir yfirtökuna og telji félagið ákjósanlegt að reka öflugt sjávarútvegsfyrirtæki í Vestmannaeyjum enda séu þar kjöraðstæður fyrir slíka starfsemi. Þá er Stilla ósammála Eyjamönnum að afskrá félagið úr Kauphöllinni og hyggur á áframhaldandi skráningu þess. Tilkynning Stillu
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Sjá meira