Fyrsta skrefið í innleiðingu vetnisfólksbíla verður tekið í dag 11. júlí 2007 09:22 Fyrsta skrefið í innleiðingu vetnisfólksbíla verður tekið í dag þegar Friðrik Sophusson og Guðmundur Þóroddsson taka við vetnisbíl frá DaimlerChrysler fyrir hönd Landsvirkjunar og Orkuveitu Reykjavíkur. Þetta verður fyrsti fólksbíllinn sem fer í almenna umferð á Íslandi og knúinn er með vetnisrafala. Hann verður í sameiginlegri notkun Orkuveitunnar og Landsvirkjunnar. Íslensk NýOrka hefur ásamt VistOrku, sem orkufyrirtækin eiga stóra hluti í, samið um að útvega 11 vetnisbíla til viðbótar, af mismunandi gerð, sem afhentir verða ýmsum aðilum síðar á árinu. Verkefni þetta heitir SMART-H2 og markmiðið er að fjölga vetnisbílum á Íslandi í a.m.k. 30 fyrir 2010. Bíllinn er Mercedes Benz af A-class gerð og með rekstri bílsins ryðja orkufélögin í sameiningu brautina í akstri vetnisfólksbíla. Fyrirtækin leigja bílinn af DaimlerChrysler og munu annast gagnaöflun um rekstur hans og frammistöðu. Fram til 1. ágúst nk. verða starfsmenn fyrirtækjanna í þjálfun í rekstri og viðhaldi vetnisbílsins, en síðan fer hann í almennan rekstur sem þjónustubíll. Ríkisstjórn Íslands hefur sett það markmið, að Ísland verði fyrsta samfélagið til að reiða sig eingöngu á endurnýjanlega orku. Fólksbílaverkefnið kemur nú í eðlilegu framhaldi af vetnisstrætivögnunum. Bíllinn tekur vetni á vetnistöðinni á Grjóthálsi þar sem það er unnið úr vatni með rafmagni. Bíllinn tekur 4 farþega og er bæði efnarafalanum og vetninu komið fyrir í undirvagninum svo að farangursrýmið er af sömu stærð og í bensínbílum sömu gerðar. Bíllinn dregur 160 km á hverjum tanki. Viðbragðstíminn úr núlli í hundrað km/klst er 14 sekúndur og hægt er að aka honum á allt að 140km/klst. Rafhreyfillinn er gíralaus með 65 kW afl. Innlent Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Sjá meira
Fyrsta skrefið í innleiðingu vetnisfólksbíla verður tekið í dag þegar Friðrik Sophusson og Guðmundur Þóroddsson taka við vetnisbíl frá DaimlerChrysler fyrir hönd Landsvirkjunar og Orkuveitu Reykjavíkur. Þetta verður fyrsti fólksbíllinn sem fer í almenna umferð á Íslandi og knúinn er með vetnisrafala. Hann verður í sameiginlegri notkun Orkuveitunnar og Landsvirkjunnar. Íslensk NýOrka hefur ásamt VistOrku, sem orkufyrirtækin eiga stóra hluti í, samið um að útvega 11 vetnisbíla til viðbótar, af mismunandi gerð, sem afhentir verða ýmsum aðilum síðar á árinu. Verkefni þetta heitir SMART-H2 og markmiðið er að fjölga vetnisbílum á Íslandi í a.m.k. 30 fyrir 2010. Bíllinn er Mercedes Benz af A-class gerð og með rekstri bílsins ryðja orkufélögin í sameiningu brautina í akstri vetnisfólksbíla. Fyrirtækin leigja bílinn af DaimlerChrysler og munu annast gagnaöflun um rekstur hans og frammistöðu. Fram til 1. ágúst nk. verða starfsmenn fyrirtækjanna í þjálfun í rekstri og viðhaldi vetnisbílsins, en síðan fer hann í almennan rekstur sem þjónustubíll. Ríkisstjórn Íslands hefur sett það markmið, að Ísland verði fyrsta samfélagið til að reiða sig eingöngu á endurnýjanlega orku. Fólksbílaverkefnið kemur nú í eðlilegu framhaldi af vetnisstrætivögnunum. Bíllinn tekur vetni á vetnistöðinni á Grjóthálsi þar sem það er unnið úr vatni með rafmagni. Bíllinn tekur 4 farþega og er bæði efnarafalanum og vetninu komið fyrir í undirvagninum svo að farangursrýmið er af sömu stærð og í bensínbílum sömu gerðar. Bíllinn dregur 160 km á hverjum tanki. Viðbragðstíminn úr núlli í hundrað km/klst er 14 sekúndur og hægt er að aka honum á allt að 140km/klst. Rafhreyfillinn er gíralaus með 65 kW afl.
Innlent Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Sjá meira