Saksóknari efnahagsbrota heldur að sér höndum 19. júlí 2007 19:15 Saksóknari efnahagsbrota gefur ekki út neinar ákærur fyrr en Hæstiréttur hefur fjallað um dóm Héraðsdóms Norðurlands eystra í gær. Þetta er í annað sinn sem máli er vísað frá á grundvelli þess að ekki sé heimild til þess í lögreglulögum að fela saksóknaranum sjálfstætt ákæruvald. Embætti Ríkislögreglustjórans benti héraðsdómi Norðurlands á að ákæru vegna skattalagabrota hefði verið vísað frá í byrjun júní, á grundvelli þess að það stæðist ekki lög að saksóknari efnahagsbrota hefði sjálfstætt ákæruvald. Var mælst til þéss að beðið yrði með að dómtaka málið þar til Hæstiréttur hefði skorið úr um fyrri frávísunina. Héraðsdómur hélt hinsvegar sínu striki og vísaði ákæru vegna fjögurra einstaklinga sem voru ákærðir fyrir að hafa nýtt sér kerfisvillu í heimabanka Glitnis við Gjaldeyrisviðskipti frá dómi í gær. Reglugerðin sem saksóknarinn starfar eftir var sett um síðustu áramót á grundvelli lögreglulaga. Enginn dómur hefur enn fallið í máli sem saksóknari efnahagsbrota höfðar en tvö önnur slík mál eru fyrir dómi. Í dómi héraðsdóms segir að saksóknara efnahagsbrota sé með reglugerðinni í raun falið sjálfstætt ákæruvald en engin heimild sé til þess í lögreglulögum. Helgi Magnús sagði við Stöð 2 í dag að standist reglugerðin ekki lög sé það mál Dómsmálaráðuneytisins. Hann efist hinsvegar um forsendur dómsins. Hann sagðist ennfremur skilja gagnrýni sakborninga í málinu sem þyrftu nú að bíða þess í tvo þrjá mánuði að málið yrði tekið til efnislegrar meðferðar. Hann sagðist hinsvegar ósammála gagnrýni þeirra á rannsókn lögreglu. Innlent Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Saksóknari efnahagsbrota gefur ekki út neinar ákærur fyrr en Hæstiréttur hefur fjallað um dóm Héraðsdóms Norðurlands eystra í gær. Þetta er í annað sinn sem máli er vísað frá á grundvelli þess að ekki sé heimild til þess í lögreglulögum að fela saksóknaranum sjálfstætt ákæruvald. Embætti Ríkislögreglustjórans benti héraðsdómi Norðurlands á að ákæru vegna skattalagabrota hefði verið vísað frá í byrjun júní, á grundvelli þess að það stæðist ekki lög að saksóknari efnahagsbrota hefði sjálfstætt ákæruvald. Var mælst til þéss að beðið yrði með að dómtaka málið þar til Hæstiréttur hefði skorið úr um fyrri frávísunina. Héraðsdómur hélt hinsvegar sínu striki og vísaði ákæru vegna fjögurra einstaklinga sem voru ákærðir fyrir að hafa nýtt sér kerfisvillu í heimabanka Glitnis við Gjaldeyrisviðskipti frá dómi í gær. Reglugerðin sem saksóknarinn starfar eftir var sett um síðustu áramót á grundvelli lögreglulaga. Enginn dómur hefur enn fallið í máli sem saksóknari efnahagsbrota höfðar en tvö önnur slík mál eru fyrir dómi. Í dómi héraðsdóms segir að saksóknara efnahagsbrota sé með reglugerðinni í raun falið sjálfstætt ákæruvald en engin heimild sé til þess í lögreglulögum. Helgi Magnús sagði við Stöð 2 í dag að standist reglugerðin ekki lög sé það mál Dómsmálaráðuneytisins. Hann efist hinsvegar um forsendur dómsins. Hann sagðist ennfremur skilja gagnrýni sakborninga í málinu sem þyrftu nú að bíða þess í tvo þrjá mánuði að málið yrði tekið til efnislegrar meðferðar. Hann sagðist hinsvegar ósammála gagnrýni þeirra á rannsókn lögreglu.
Innlent Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira